Lífsréttur

Lífsréttur

Lífsréttur er upplýsingaţjónusta um lífsverndarmál, stofnuđ 9. febrúar 1987 og gaf út á nćstu árum blöđin Lífgjöf og Mannhelgi, í 5 litlum tölublöđum alls, auk annars dreifiefnis um ţessi málefni og um lífsrétt ófćddra barna, en gegn deyđingu ţeirra. Lífsréttur stóđ einnig fyrir ráđstefnu um ţessi mál međ ţekktum baráttumanni úr Vesturheimi, Rev. Paul Marx. (English summary: see here below!) Međ tölvu- og veftćkni má nú á auđveldan hátt ná til miklu fleiri en áđur var unnt. Hér verđur fjallađ um öll ţessi mál og ekki ađeins fóstursins, hins varnarlausasta af öllum, heldur einnig lífsvernd manna í víđari skilningi, m.a. um svokölluđ líknardráp aldrađra, deyđingu fćddra barna, mismunun gagnvart fötluđum o.fl., en auk nýrra greina um slíkt og bloggs viđ fréttir af ţessum vettvangi verđa endurbirtar hér ýmsar greinar úr lífsverndarbaráttu fyrri áratuga, ekki sízt um og eftir 1973 (fósturdeyđingalögin voru samţykkt á Alţingi 1975) og fram yfir 1990 og raunar lengur. Allt lífsverndarsinnađ framlag til vefsíđunnar verđur vel ţegiđ, einkum greinar eđa pistlar, frćđandi eđlis eđa hvetjandi. Bankareikningur til söfnunar sjóđs, sem nýtast mun til annarrar útgáfu en ţessara vefskrifa, sem öll eru innt af hendi í sjálfbođavinnu, er í Landsbankanum, ađalbanka, nr. 0101-05-27289, kennitala (Lífsréttar): 490287-1839. Verđa upplýsingar birtar hér alloft á hverju ári um stöđu sjóđsins. Hún er, ţegar ţetta er ritađ 15. febr. 2013, ađeins 537 kr. (Í byrjun okt. 2013 hefur ekkert bćtzt viđ, og eins er ţađ 30. okt. 2014, innistćđan 549 kr.) Óski stuđningsađilar eftir birtingu nafns og jafnvel um framlag ţeirra, verđur ţađ gert hér; raunar verđa öll framlög birt hér í tímaröđ, međ eđa án nafns, ađ vild gefenda. Einnig verđur upplýst um útgjöld hvers árs, ţ.e.a.s. til hvađa útgáfu eđa annarra mála söfnuđu fé hafi veriđ variđ. Netfang Lífsréttar er lifsrettur@yahoo.com Ábyrgđarmađur og eigandi upplýsingaţjónustunnar allt frá stofnun hennar er Jón Valur Jensson. Netfang hans: jvj@simnet.is  Farsími: 616-9070. Pósthólf 1014, 121 Reykjavík. Vilji menn leggja fram verulegar fjárhćđir til hjálparstarfs, er ţá fremur mćlt međ ţví hér, ađ hjálparsamtökin Móđir og barn fái ađ njóta ţess, en ţau eru skrásett sjálfseignarstofnun hjá innanríkisráđuneyti og Ríkisendurskođun frá 1987 og voru međ allmikla, niđurgreidda húsaleiguađstođ viđ einstćđar mćđur og börn ţeirra (ţ.m.t. ţungađar konur) um árabil og hyggjast taka ţann ţráđ upp aftur, en eiga hvergi neitt húsnćđi sjálf og stefna ţó ađ ţví međ tímanum. Í sjóđi ţar er nú rúmlega ein og hálf milljón króna og eykst lítillega á ári hverju, jafnvel án allra styrkja. Núverandi stjórn samtakanna skipa Jón Valur Jensson, cand. theol., Guđmundur Pálsson lćknir og Jón Gunnar Hannesson lćknir. Bankareikningur samtakanna, sem leggja má inn á gjafafé, er vaxtareikningur í Landsbanka Íslands, banka 130, hb. 15, nr. 393270 (0130-15-393270) og kennitalan 481287-1899. Pósthólf Móđur og barns er 1014, 121 Rvík. Taka ber fram, ađ Móđir og barn eru sjálfstćđ samtök og ekki á neinn hátt á vegum upplýsingaţjónustunnar Lífsréttar.


ENGLISH SUMMARY Lífsréttur (Right to Life) is an information service on pro-life issues, established 9 February 1987 by Jón Valur Jensson, an Icelandic Cantabrigian, and has issued two minor papers, Lífgjöf (Gift of Life) and Mannhelgi (Sanctity of Life), in its earlier years, in 5 issues, along with more material distributed on these matters, defending the unborn, and working for their cause politically and with church influence in mind. Lífsréttur also held a conference in Reykjavik on these matters with Rev. Paul Marx as a main speaker. Mr Jensson was also the editor of Lífsvon, a bulletin of the organization Lífsvon (Hope of Life), in 1992-1993, and the author of dozens of short and long newspaper articles on life issues. Lífsvon, "an organization for the protection of unborn children", was actually founded in 1985 with this same Jón as its initial chief promoter, though run by committee and was within a few years reaching 1,000 members. This website was launched in June 2012, and has actively been, and will increasingly be, working for the promotion of much needed knowledge on the life and reality of the unborn, by publishing new material as well as already printed articles by whomsoever, including the manager of the website and of Lífsréttur, Mr Jón Valur Jensson, a theologian, family historian and professional proof-reader, who has been writing on this subject for over 40 years, not least in newspaper articles, but also the main bulk of what is written on this website, as well as on other blog-webs: here in his section of the catholic website Kirkju.net, and in this sub-section on his most prolific website. Besides, in this web-folder: Ófćddir, lífsvernd (the unborn; protection of life), on Krist.blog.is, a website of The Christian Political Movement (Kristin stjórnmálasamtök), Jón has, with other active pro-lifers, been writing on the pro-life cause since March 2007 (the members are, however, too few in numbers as yet, but dedicated to working actively for this most holy cause). Besides writing on life issues for the unborn, this website is dedicated to life issues in general, such as against euthanasia, stem-cell manipulation, and the killing of new-born babies which is a lamentable thing increasingly taking place in several hospitals here in the West. The total number of entries (articles) on this website since the beginning till 27 Oct. 2014 was 126, but on 12 Dec. 2015 it was approaching 200, and in November 2017 about 260. Good material for publication is welcomed, incl. translated ones or even in English, Polish, German, some Scandinavian or other languages. Donations for Lífsréttur are very much welcomed, and will be recorded here on the website, with each and every amount in succession (with donors´ names, or as they may wish), and soon there will be a dollar currency account available for such contributions.


You are welcome to seek more information here, through e-mail: jvj@simnet.is, or at Lífsréttur´s postal address: P.O. Box 1014 (c/o Jón Valur Jensson), 121 Reykjavik, Iceland. 


To conclude: I am a dedicated campaigner for the unborn for the last 36 years at least, even 44 years. The unborn should be our protegés, not the targets of medical doctors´ killing equipment !


 

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Lífsréttur,útgáfustarfsemi

Um bloggiđ

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 77
 • Sl. sólarhring: 77
 • Sl. viku: 165
 • Frá upphafi: 32452

Annađ

 • Innlit í dag: 45
 • Innlit sl. viku: 98
 • Gestir í dag: 43
 • IP-tölur í dag: 42

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband