Færsluflokkur: Bænir

Bæn um stöðvun fóstureyðinga

Himneski Faðir! Við biðjum fyrir þeim ófæddu börnum sem með fóstur­eyðingu er ætlað að láta líf sitt í þessari viku. Bjarga þeim frá dauða. Breyttu viðhorfum foreldranna og gefðu þeim nýja von, svo að ekki komi til þessa örvæntingarfulla verknaðar. Teldu hughvarf þeim sem framkvæma fóstureyðingar. Kenndu okkur hvernig bregðast skuli við þessum blóðsúthellingum meðal okkar. Þess biðjum við fyrir son þinn Jesúm Krist. Amen.

Bæn frá félaginu Lífsvernd, hefur m.a. verið notuð við bænagjörð hóps utan við kvennadeild Landspítalans, þar sem fóstureyðingar fara fram.


Um bloggið

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Fóstur 20 vikna
  • 20 vikna fóstur
  • ..._13_1299472
  • 1178324855adb16
  • IMG_0734

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.12.): 78
  • Sl. sólarhring: 78
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 32453

Annað

  • Innlit í dag: 46
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 44
  • IP-tölur í dag: 43

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband