Fćrsluflokkur: Konur, kvenréttindi

Fáir prestar hafa tjáđ sig um fósturvígsfrumvarp SS; hér er einn sem taldi ţađ ekki eftir sér. Ennfremur fréttir af stöđu málsins

"Ţađ er hćpiđ ađ leyfa fóstur­eyđ­ing­ar af félags­leg­um ástćđ­um, en skilj­an­legt ef međ­ganga ógn­ar lífi móđ­ur." Svo mćlti séra Geirs Waage sókn­ar­prestur í Reyk­holti í viđtali í síđdegis­ţćtti Útvarps Sögu í liđinni viku, en hann var gestur Péturs Gunn­laugs­sonar. (Smelliđ á bláu línuna til ađ sjá fréttarsíđu ÚS um máliđ, en ţar er ađ finna tengil á allt viđtaliđ.)

"Ég held ađ fólk ćtti ađ horfa á myndband af fóstureyđingu og kynna sér ţetta," segir séra Geir réttilega.

Í dag, fimmtudag 15. nóv., er frétt af frumvarpi heilbrigđis-ráđfrúarinnar í Fréttablađinu: Segja ţörf á ađ uppfćra lög um ţungunarrof (sic; lögin heita ţađ ekki, og ţađ orđ kemur hvergi fyrir í lögum). Sú frétt er eins og fleiri í ţví blađi af málinu: greinilega öll á bandi frumvarpsins og "frjálsra" fósturvíga ađ ósk konu. Fréttablađiđ hefur gert í ţví ađ birta engin álit gegn frumvarpinu, minnast einfaldlega ekki á ţau, og bárust ţó mörg slík í Samráđsgátt stjórnvalda.

Sorglegt er ađ sjá, ađ í fréttinni kemur fram, ađ ţingflokks­formađur Framsóknar­flokksins, Ţórunn Egils­dóttir, virđist fremur áfjáđ í róttćka breytingu núverandi laga frá 1975, ţótt hún sjái ţarna líka ýmis álitamál.

Í fréttinni segir, ađ máliđ hafi veriđ afgreitt út úr ríkisstjórn síđastliđinn föstudag. Samt er ţađ ekki komiđ á málaskrá Alţingis um lagafrumvörp, svo ađ óljóst er enn, hvort ţađ verđur stjórnarfrumvarp, eins og upphaflega hafđi veriđ bođađ, međan tillaga SS var um 18 vikna frjálst skotleyfi á ófćdd börn (sem hún breytti seinna í fullar 22 vikur). Vera má, ađ Sjálfstćđis­flokkur og jafnvel Framsóknar­flokkur ţori ekki ađ samţykkja ţetta sem stjórnar­frumvarp vegna mikillar andstöđu sem gćtt hefur međal almennings viđ frumvarpiđ og hefur m.a. komiđ fram á vefsíđum Vísis.is, DV.is, Eyjunnar, Facebook og í útvarpi hins frjálsa orđs, ţ.e. Útvarpi Sögu. Ljóst er, ađ Sjálf­stćđis­flokkurinn, međ ađeins 19,8% fylgi á síđustu dögum, má ekki viđ ţví ađ missa frá sér fleiri kristna og lífs­verndar­sinnađa kjósendur.

Međvitađ kristiđ fólk í landinu er mjög andvígt ţessu frumvarpi. Ţađ munu a.m.k. ţrír stjórnmálaflokkar vera: Flokkur fólksins, Miđflokkurinn og Íslenska ţjóđfylkingin. Í tveimur fyrrnefndu er meirihluti ţeirra tíu ţing­manna, sem standa ađ hinu ágćta frumvarpi "Fćđingar- og foreldraorlof (fćđingarstyrkur vegna ćttleiđ­ing­ar)" sem er mjög góđ leiđ til ađ bjarga ófćddu barni frá dauđanum, međ ţví ađ móđirin gefi ţađ til fólks, sem vill ćttleiđa barn, og fái sjálf nokkra umbun ţess međ góđu framlagi úr ríkissjóđi í níu mánuđi.

En ekki er Bryndís Haraldsdóttir, ţingkona í Sjálfstćđisflokki, ađ mćla međ ţeirri leiđ í viđtali í áđur­nefndri Fréttablađs-frétt, hún telur (án ţess ađ nefna röksemdir) núverandi lög "mjög gömul og úrelt" (og eru ţó álíka gömul og lög hinna Norđur­landanna) og: "Ţađ sé algjörlega nauđsynlegt ađ bćta úr ţar" (sic). Hún hefur ţó ekki myndađ sér endanlega afstöđu.


Íslenska ţjóđfylkingin kemur til varnar hinum ófćddu í ályktun á landsfundi

Í 2. sinn í Íslandssögunni tekur stjórnmála­flokkur skýra afstöđu međ lífinu í ţessu máli. Hiđ fyrra var í Borg­ara­flokkn­um viđ stofnun hans 1987. Skođum ţessar stefnu­yfir­lýs­ingar báđar.

Eftirfarandi tillaga var samţykkt samhljóđa 2. apríl sl. á landsfundi Íslensku ţjóđfylkingarinnar:

"Ófćdd börn eiga rétt til lífsins. Flokkurinn tekur einarđa afstöđu gegn nýfram­komnum hugmyndum um róttćkar breyt­ingar á fóstur­eyđinga­löggjöfinni og mun taka á ţessum málum međ ţađ ađ markmiđi ađ draga sem mest úr fóstur­eyđingum."

Hér er skýrt talađ, međ engum tvímćlum. Fyrst er grunn­urinn lagđur međ ţeirri meginreglu, ađ ófćdd börn eigi rétt til lífsins. Ţar međ er ţví í raun og veru hafnađ, ađ allur sé rétturinn móđur­innar megin - eđa foreldranna - eđa lćkna og annarra fagađila. Ljóst er, ađ međ ţví ađ ganga út frá ţessu grundvallarprincípi er ekkert rými fyrir ţá kröfu, ađ ţađ sé fullur og óskorađur "sjálfs­ákvörđunar­réttur konu" ađ láta eyđa fóstri sínu (og vitaskuld alls ekki allt til loka 22. viku međgöngu), eins og nú er međ miklum bćgslagangi lagt til í ráđherraskipađri nefnd, illa skipađri raunar, getum viđ bćtt viđ! Fullur réttur konunnar er hins vegar ađ stuđla eđa stuđla ekki ađ ţví, ađ barn verđi getiđ.

Í 2. lagi er tekin bein pólitísk afstađa gegn hinum framkomnu tillögum, afar róttćku, í 45 blađsíđna álitsgerđ ţriggja manna nefndar sem Kristján Ţór Júlíusson heilbrigđisráđherra skipađi í marz 2016. Hér er ţeim róttćku breytingum, sem sú nefnd lagđi til í áliti sínu í nóvember 2016, hafnađ einarđlega.

Í 3. lagi er hér bođuđ sú stefna Íslensku ţjóđfylkingarinnar í málinu, ađ markmiđiđ eigi ađ vera "ađ draga sem mest úr fóstur­eyđingum". 

Enginn annar núverandi stjórnmálaflokkur hefur bođađ svo skelegga stefnu í ţessum málum. Og ef litiđ er til ţingumrćđu, sem átti sér stađ á Alţingi mánudaginn 27. marz sl. og tíu rćđumenn frá öllum sjö ţingflokkunum tóku ţátt í, ţá er ljóst, ađ ţeir ţingmenn stefndu allir í róttćku áttina og ţvert gegn yfirlýstum vilja Íslensku ţjóđfylkingarinnar.

Hér er ţví kominn fram flokkur, sem er ólíkur öllum hinum flokkunum í ţessu máli og skýr valkostur fyrir lífsverndarsinna og ţar á međal fyrir kristna menn, en "veraldarvćddir" flokkar á Alţingi hafa skiliđ ţá eftir nánast "munađarlausa", hvađ varđar lífsumfađmandi, kristna afstöđu til ófćddra barna. Fram ađ ţessu, um langt árabil, átti kristin, lífsverndarsinnuđ afstađa ekki í neitt skjól ađ leita međal pólitísku flokkanna. Ţađ hefur nú breytzt, ekki "overnight", heldur á einu síđdegi í Hafnarfirđi, ţar sem glćsilega fagur regnboginn hafđi fagnađ landsfundargestum viđ opnun fundarins.

Ţađ er ennfremur ánćgju­legt, ađ ţađ var full sátt um ţessa tillögu međal lands­fundar­manna. Meiri­hluta­vilji hafđi reyndar sýnt sig međ ţví ađ samţykkja ýtarlegri tillöguna óstytta, en ţó komu ein eđa tvćr andmćlaraddir fram gegn ţví, og í stađ ţess ađ fariđ yrđi á mis viđ samţykkt tillögunnar strax í gćr međ ţví ađ henni yrđi vísađ til frekari úrvinnslu flokksstjórnar, vorum viđ, undirritađur og Guđmundur lćknir Pálsson, ásáttir um, ađ ćskilegt vćri, ađ landsfundarmenn fengju ađ úrskurđa strax um máliđ og ađ Guđmundur fengi ađ stytta hana og bera upp sem breytingartillögu, sem fekk svo fullan stuđning fundarins.* 

II

 

Víkjum ţá ađ fyrra fordćminu í ţessu máli, ţegar Borgara­flokk­urinn var ađ móta stefnu sína (klofn­ings­frambođ Alberts Guđmunds­sonar, fyrrv. ráđherra, og stuđn­ings­manna hans, út úr Sjálfstćđis­flokki o.fl. flokkum) fyrir nánast réttum 30 árum, voriđ 1987.

Ţá ţegar höfđum viđ nokkrir lífsverndar­sinnar ţrautreynt ađ hafa áhrif á fóstur­vígsmálin innan Sjálf­stćđisflokksins og ekki haft árangur sem erfiđi. Viđ ákváđum ţá ađ ganga til liđs viđ Borgara­flokkinn í ţeirri von, ađ ţar mćtti takast ađ hafa áhrif í ţessa átt, og ţađ merkilega gerđist einmitt, ekki sízt fyrir velvild Alberts Guđmundssonar, en einnig almennan stuđning stofn­endanna. Fekk undirritađur sćti í stefnu­skrár­nefnd flokksins og Hulda ljósmóđir Jensdóttir, forstöđukona Fćđingar­heimilis Reykjavíkur og fyrsti for­mađur Lífsvonar, samtaka til verndar ófćddum börnum, var tekin inn ofarlega á frambođs­lista flokksins í Reykjavík. Í stefnuskrár­nefndinni fór fram mikil "brain­storming" međ frábćru fólki, og eftir ađ undir­rit­uđum hug­kvćmdist ađ nota beina tilvitnun frá Thomas Jefferson, ţriđja forseta Bandaríkjanna (1801-1809) og ađalhöfundi sjálfstćđis­yfirlýsingar ţeirra 1776, sem upphafssetningu okkar, ţá rann ţessi ályktun ljúflega fram og hlaut samţykki sem annađ á fundi um stefnuskrá Borgaraflokksins, sem hér segir:

"Umhyggja fyrir mannlegu lífi og hamingju, gagnstćtt eyđingu ţess, er hiđ eina réttmćta markmiđ góđrar ríkisstjórnar. Ţví mun Borgaraflokkurinn beita sér fyrir ţví, ađ sett verđi ný löggjöf um fóstureyđingar og ófrjósemisađgerđir.

Borgaraflokkurinn mun leggja áherzlu á ađ leysa félagsleg vandamál vegna barneigna og stórauka ađstođ viđ einstćđa foreldra." 

Hér ţyrfti ađ rekja framhald ţessa máls á vegum ţess flokks, m.a. frumvörp sem komu fram á vegum ţingmanna hans um máliđ, en af öllum ađdragandanum segir hins vegar nánar hér í grein undirritađs stuttu fyrir kosningarnar 1987, í Morgunblađinu 22. apríl, ţessari (smelliđ!):  Hvers vegna ađ ganga til liđs viđ Borgaraflokkinn? - Lífsverndarmáliđ í öndvegi (og frh. ţar á nćstu blađsíđu).

 

* Upphaflega tillagan á landsfundi ÍŢ var borin fram af Jóni Val Jenssyni guđfrćđingi, sem naut ţar međflutnings­mann­anna Guđlaugs Ćvars Hilmarssonar trésmiđs, Guđmundar, Pálssonar lćknis og Maríu Magnúsdóttur hjúkrunarfrćđings og hafđi hljóđađ svo (en var sem sé endurskođuđ, eins og ađ ofan greinir):

Ófćdd börn eiga rétt til lífsins. Íslenska ţjóđfylkingin lýsir hryggđ sinni yfir ţví, ađ málum er svo komiđ, ađ hér er ÖLLUM Downs-heilkennis-börnum í móđurlífi EYTT án undantekninga. Ađ Íslend­ingar leyfi ţessu ađ gerast og í meira mćli en nokkur önnur ţjóđ, er okkur öllum til skammar.

Flokkurinn tekur einarđa afstöđu gegn nýframkomnum hugmyndum um róttćkar breytingar á fóstureyđingalöggjöfinni og mun taka á ţessum málum međ ţađ ađ markmiđi ađ draga sem mest úr fóstureyđingum. Viđ minnum á, ađ Downs-einstaklingar hafa veriđ gleđigjafar fjölskyldum sínum og virkir og nýtir ţjóđfélagsborgarar. Félagslega erfiđleika kvenna og fólks í sambúđ sem á von á barni ber ađ leysa međ félagslegum ađgerđum.

Taka má fram, ađ allir ţessir flutningsmenn tillögunnar eru međlimir Kristinna stjórnmálasamtaka fyrir utan Guđlaug Ćvar, sem sjálfur er trúađur hvítasunnumađur og átti einmitt alfariđ 1. setninguna í tillögunni, styttri sem óstyttri. En a.m.k. fimm af átján félagsmönnum í KS eru einnig flokksmenn í Ţjóđfylkingunni, enda lýstu Kristin stjórnmálasamtök yfir stuđningi sínum viđ Íslensku ţjóđfylkinguna fyrir kosningarnar haustiđ 2016.

(Áđur birt á vef Kristinna stjórnmálasamtaka, lítillega stytt og lagađ hér.)

Jón Valur Jensson.


mbl.is Hvatti viđhaldiđ til ađ fara í fóstureyđingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afleit stefna sennilega afleiđing af annarri enn verri

Gústaf Adolf Skúlason í Svíţjóđ, samherji í Icesave- og ESB-málunum, var ađ upplýsa um, ađ kratastjórnin sćnska hefur ţá stefnu "ađ flytja inn hálfa milljón manns til viđbótar á nćstu 5 árum = 100 ţúsund manns á ári. Ţessi áćtlun kom fram í viđrćđum ritstjóra Sćnska dagblađsins, Pers Gudmundsson, viđ Tino Sanandaji á stjórnmálavikunni á Gotlandi í gćr," segir hann.

En er ţađ kannski hrapandi fćđingartíđni Svía, m.a. vegna fósturvíga fyrr og nú, sem veldur ţessu hjá ţeim, ţ.e. ŢÖRF ţeirra fyrir vinnuafl annars stađar frá? En ţá fer illa, ef meint lausn verđur á kostnađ samheldni og samstöđu ţjóđar um sameiginlegan arf og gildi. Friđur í samfélaginu verđur seint til verđs metinn.

Merkilegt hvađ pólitíkusum er oft treystandi til ađ spilla fyrir lífinu! Ţeim vćri nćr ađ banna fóstur­deyđingar og leita sér lćkninga viđ sinni fjölmenningarhyggju og taumlausa femínisma!

JVJ.


Vitnisburđur fyrsta kvenlćknis Bretlands

"The gross perversion and destruction of motherhood by the abortionist filled me with indignation, and awakened active antagonism. That the honourable term ‘female physician’ should be exclusively applied to those women who carried on this shocking trade seemed to me a horror. It was an utter degradation of what might and should become a noble position for women." Elizabeth Blackwell (fyrsti kvenlćknir Bretlands).


Um bloggiđ

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734
 • 11739650 10205367658365521 962682710 n
 • prolife7

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.12.): 3
 • Sl. sólarhring: 69
 • Sl. viku: 114
 • Frá upphafi: 27474

Annađ

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 79
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband