Rétt hjá páfa: ţađ er ekki réttlátt ađ leigja sér hitman (leigumorđingja) til ađ leysa vandamál

Ummćli hans á ţessa lund vöktu athygli ţennan miđvikudag. Páfinn talađi ţarna til trúađra, sem reyndust honum sammála. En ekki koma lćknar heimsins, ţ.e.a.s. ţeir sem gefa sig ađ fóstur­vígum, vel út úr ţessari máls­vörn hans fyrir hina ófćddu. Ţrátt fyrir ađ mjög stór hluti lćkna­sam­félags­ins hafi svariđ ţess dýran eiđ ađ vernda manns­lífiđ, jafnvel allt frá getnađi ţess, hafa ófáir látiđ hafa sig út í ađ deyđa hina ófćddu -- og gert ţađ fyrir laun, rétt eins og ´hitman´ gerir ţađ sama, ef honum er borgađ fyrir ţađ. 

Í frétt Mbl.is um ţetta mál tökum viđ eftir, ađ úr hinum stuttu ávarpsorđum páfans á mynd­bandinu er einu mikilvćgu sleppt; en hins vegar bćtir íslenzka fréttin allt öđru viđ, sem hvergi er nefnt á nafn á myndbandinu!

Í 1. lagi sagđi hann m.a. af sínum hlýja hug: "... ţađ er ekki réttlátt ađ útrýma mannlegu lífi, hversu smátt sem ţađ er, til ađ leysa vandamál" (á ensku: it´s not just to eliminate a human life, however small, to solve a problem"). Sannarlega rétt hjá honum.

Í 2. lagi segir í Mbl.is-fréttinni: "Páfi fjallađi um fimmta bođorđiđ, „ţú skalt ekki morđ fremja“, í sínu viku­lega ávarpi og nefndi í ţví sam­hengi ţung­un­ar­rof ..." og aftur: "Ţung­un­ar­rof hef­ur veriđ til um­fjöll­un­ar víđs veg­ar í heim­in­um á und­an­förn­um miss­er­um og er Ísland ekki und­an­skiliđ ..." og enn: "Sam­kvćmt nú­gild­andi lög­um er ţung­un­ar­rof heim­ilt fram í 16. viku."

En hvergi í Lagasafni Íslands er til hugtakiđ "ţungunarrof"! Og sam­kvćmt nú­gild­andi lög­um (eđa réttara sagt ólögum) nr.25/1975 er fóstureyđing heim­il af félagslegum ástćđum til loka 12. viku eđa fram í 16. viku, ţótt tekiđ sé fram í 10. gr. laganna ađ ađgerđin skuli "framkvćmd eins fljótt og auđiđ er og helst fyrir lok 12. viku međgöngu­tímans," og ţannig hefur ţađ mikiđ til veriđ í framkvćmd, enda hafa viđkomandi konur almennt gengiđ út frá 12 vikna markinu, eins og sést líka á ţví, ađ í yfir­gnćfandi meiri­hluta tilvika hafa ţessar ađgerđir (af öllum saman­töldum ástćđum) fariđ fram fyrir lok 12. viku, til dćmis 93,8% í nýlegum tölum ársins 2015), en greinilega einungis í meiri undan­tekninga­tilfellum á 13.-16. viku međgöngu (4,2% áriđ 2015).

En hugtakiđ ţungunarrof er fegrunaryrđi úr munni eins mikil­virkasta verkstjórans í útrýming­ar­afkima kvenna­deildar Landspítalans. Fréttamiđlar eins og Mbl.is og Rúv eiga ekki ađ neyđa inn á fólk óviđeigandi nýyrđi til ađ taka ţátt í ađ fela stađreynd fóstur­víganna sem hér fara fram.

Réttari fyrirsögn fréttarinnar hefđi ţví átt ađ vera: Páfi líkir fóstureyđingu viđ leigumorđ.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Páfi líkti ţungunarrofi viđ leigumorđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. október 2018

Um bloggiđ

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.7.): 0
 • Sl. sólarhring: 13
 • Sl. viku: 473
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 361
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband