LÍFSFJANDSAMLEGI FLOKKURINN

Nú hefur landsfundur samţykkt "ađ Sjálf­stćđis­flokk­ur­inn vilji auka for­rćđi kvenna yfir eig­in lík­ama og heim­ila stađgöngu­mćđrun á ţeim grund­velli." Án efa er hér vísađ til meints "réttar" kvenna yfir burđi sínum, ţar međ til fósturdeyđinga, "réttar" sem ţó er ekki beinlínis tekinn fram í ólögunum nr.25/1975 (heldur miđađ ţar viđ meintar málefnalegar indicationir eđa ástćđur sem háđar eru mati tveggja lćkna eđa lćknis og félagsráđgjafa), enda hafđi Alţingi ţá vísađ frá tillögu kommúnistans heitins, Magnúsar Kjartanssonar, um "fóstureyđingu ađ ósk konu".

Stefnan er nú stađfest. Hún er ţvert gegn kristnu siđferđi. Ţađ er ekki ađ undra, ađ Kristinn Ásgrímsson, forstöđumađur Fíladelfíu í Keflavík, mađur sem hefur stutt ţennan Sjálfstćđisflokk, skuli rita nú: "Ég tel ađ ţađ sé kominn tími á nýtt stjórnmálafl í ţessu landi. Ţađ sem einu sinni var sjálfstćđis­flokkur virđist ţví miđur ekki vera ţađ lengur."

Já, nú er sjálfur Sjálfstćđisflokkurinn orđinn princíp-mótađur fjandaflokkur hins ófćdda barns! Undirritađur, sem rekiđ hefur upplýsingaţjónustuna Lífsrétt frá 1987, tilheyrđi um 37 ára skeiđ ţeim flokki - eins og ţingmennirnir Ţorvaldur Garđar Kristjánsson, Salóme Ţorkelsdóttir, Egill Jónsson á Seljavöllum, Árni Johnsen, Pálmi Jónsson og Lárus Jónsson, sem og Sveinn Björnsson skókaupmađur (heiđursfélagi Varđar), sem allir voru lífsverndarsinnar og vildu hnekkja fósturdeyđinga-ólögunum frá 1975, ţ.e.a.s. takmarka skađann af ţeim verulega. 

Ég sagđi mig svo úr flokknum vegna Icesave-málsins í ágústlok 2009 (um ástćđur ţess, sjá hér). En nýjasta öfugţróun flokksins á ţessum landsfundi, sem lauk međ ályktunum hans í gćr, veldur mér bćđi sorg og eftirsjá, enda er ţarna gengiđ firnalangt gegn kristnu siđferđi og gömlum grunni flokksins og ekki ađeins í ofangreindu, heldur mörgu öđru, m.a. međ tillögu um ađ opna á líknardráp.

En um leiđ gera ţessir atburđir mig enn stađfastari í ţeim ásetningi ađ vinna ađ stofnun siđrćns flokks og kristilegs, eins og viđ höfum raunar stefnt ađ um átta ára skeiđ, gott fólk úr ýmsum trúfélögum, í Kristnum stjórnmálasamtökum, en hér skal ţađ ítrekađ, ađ viđ erum opin fyrir hvers kyns regn­hlífar­samtökum eđa flokksmyndun í ţessa átt án ţess ađ setja okkar samtök eđa okkur sjálf ţar efst á blađ.

En Sjálfstćđisflokkurinn hefur ekkert ţađ gert á fundi sínum um helgina, sem latt getur kristna menn, fylgjendur góđra siđagilda og trúar, frá ţví ađ ţađ megi međ ţeirra hjálp gerast hér, sem gerzt hefur á öllum Norđurlöndunum og í flestum löndum Evrópu (og miklu víđar), ađ kristinn flokkur lćtur sig varđa ţjóđmálin međ frambođi og starfi á stjórnmálavettvangi ríkis og sveitarfélaga.

Megi ţađ verđa ađ veruleika međ Guđs hjálp og góđra manna og ekki sízt til blessunar fyrir ófćdd börn og komandi kynslóđir.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Sjálfstćđismenn vilja heimila stađgöngumćđrun og líknardráp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sjálfstćđisflokkurinn er kominn langt frá uppruna sínum.  Flokkurinn stóđ fyrir sjálfstćđi, frelsi, mannúđ, kristnum gildum, réttlćti, stétt međ stétt og međ lífinu.  Nú er svo komiđ ađ ţessi flokkur hefur rústađ öllum ţessum gildum ég nefni einkum kristilegu gildin og lífiđ sem ţeir meta einskis lengur. 

Nú er ekki bara lögđ áhersla á fósturdeyđingar heldur vilja ţeir standa fyrir svo kölluđu "líknar" morđi.  Ţađ virđist eins og Sjálfstćđisflokkurinn hafi tekiđ upp stefnu vinstri flokkanna, ţ.e. umfađma dauđann á kostnađ lífsins. 

Mér er öllum lokiđ, ţetta er ótrúlegt, ađ fullorđiđ fólk skuli ljá mál á svona löguđu.

Tómas Ibsen Halldórsson, 26.10.2015 kl. 20:08

2 Smámynd: Lífsréttur

Frábćrlega vel er ţađ orđađ hjá ţér, Tómas, og ég tek algerlega undir međ ţér. Gott ađ hafa skýrt hugsandi mann hér. Heilar ţakkir. --JVJ.acc

Lífsréttur, 26.10.2015 kl. 23:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.7.): 0
 • Sl. sólarhring: 13
 • Sl. viku: 473
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 361
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband