Laugardagur, 28. janúar 2017
Lennart Nilsson látinn
Lennart Nilsson var gæfumaður að hafa komið á framfæri sínum nákvæmu, fallegu myndum af ófæddum börnum og allt frá frumfósturskeiði, en ljósmyndabók hans, Barn verður til, kom út árið 1965 og í íslenzkri þýðingu Guðrúnar Svansdóttur 2004 (Vaka-Helgafell, 240 bls.) Texti bókarinnar er eftir Lars Hemberger, prófessor í kvensjúkdómafræðum við háskólann í Gautaborg.
Verkið seldist í milljónum eintaka, en myndirnar sýna með einstökum hætti hvernig fóstur þroskast í móðurkviði.
Hann notaði nýja tækni þegar hann tók myndir af blóði og æðum í mannslíkamanum á sjöunda áratug síðustu aldar. Nokkru eftir að bókin kom út kom í ljós að fóstrin sem hann myndaði voru látin. Upphaflega hélt fólk að um lifandi börn væri að ræða. (Mbl.is)
Og rétt er það hjá sama fréttamiðli, að "þeir sem lögðust gegn fóstureyðingum notuðu myndir Nilsson og vísuðu til þeirra í baráttu sinni," enda eru þetta talandi myndir, augnaopnandi enn þann dag í dag, þótt myndefnið hafi verið dáin fóstur.
Nilsson var í miklu samstarfi við Karólinska-sjúkrahúsið í Svíþjóð og er þekktur fyrir verk sín á sviði læknavísindanna. Hans er minnst sem fyrsta ljósmyndarans sem festi AIDS-vírusinn á filmu og SARS-vírusinn sem hann gerði með nýrri tækni. (Mbl.is)
Og nú var að berast fregn af því, að þessi heimsfrægi, vísindalega sinnaði ljósmyndari er nýlátinn, 94 ára að aldri. Blessuð sé minning hans.
![]() |
Ljósmyndarinn Nilsson látinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Fóstur, ófædd börn, fósturdeyðingar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:37 | Facebook
Um bloggið
Lífsréttur
Nýjustu færslur
- Beyoncé lærði samlíðan með ófæddu barni sínu sem dó. Hvenær l...
- Vert er minna á efnismikla grein um lífsverndarbaráttu á stjó...
- Aðsent frá konu sem sjálf hafði misst fóstur 22ja vikna
- Forn speki Hávamála um gildi lífs allra, þ.á m. alvarlega fat...
- Planned Parenthood lögsækir lífsverndarfólk vegna afhjúpana o...
- Femínistakonur, þið hafið verið blekktar!
- Dæmi um erfiða viðleitni lífsverndarsinna í USA (myndband frá...
- Jákvæðar fréttir: Trumpstjórnin tekur ríkisframlög af fósturv...
- Leggja til stjórnarskrárbrot með fósturvígsfrumvarpi
- Af Katrínu öfgafemínista og rétti ófæddra
- Katrín Jakobsdóttir í takmörkuðum tengslum við tilfinningar f...
- Mike Pence og Katrín Jakobsdóttir
- Stendur séra Bjarni Karlsson með Mike Pence í málefnum ófæddr...
- Skoðið myndina!
- Vanþekking er hættuleg -- skeinuhætt saklausum!
Færsluflokkar
- Abortion
- Bandaríkin
- Bloggar
- Bænir
- Börn og barneignir
- Down's syndrome
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fólksfjölgun og mannfækkun
- Fóstur, ófædd börn, fósturdeyðingar
- Heimskommúnisminn
- Kjaramál
- Konur, kvenréttindi
- Kvikmyndir
- Lífsrétturinn, mannréttindi
- Lífstíll
- Líknardráp (evþanasía)
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Vændi
- Öfgastefnur og hryðjuverk
Eldri færslur
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- Júlí 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
Tenglar
Mikilvægar greinar
- Fósturdeyðinga-ólögin nr.25/1975
- Um neyðargetnaðarvörn rangfærslum og lögleysu mótmælt Tveir starfsmenn heilbrigðiskerfisins fóru með staðlausa stafi, en eru kveðnir hér í kútinn
- Heilbrigt metnaðarmál Stutt grein, en mikilvæg ungu fólki
- Dr. William Liley: Minnsta mannsbarnið Kaflar úr grein eftir þennan lækni og prófessor í lífeðlisfræði ófæddra og nýfæddra barna
- Sir William Liley - ævi hans og störf að rannsóknum og lækningum á ófæddum börnum Liley er kallaður faðir fósturfræðinnar
- Móðir Teresa: Kærleikurinn byrjar í fjölskyldunni Ávarp Móður Teresu til útifundar lífsverndarmanna í Lundúnum
Lífsverndarmál
- Lífsvernd ófæddra er kristin skylda Grein JVJ í Fréttabl. 8.1.2019
- Lífsverndarmál, vefmappa á bloggsíðiu JVJ Tugir eða hundruð greina eða pistla sem fjalla um eða koma inn á þessi mál
- Lífsvernd, Facebókar-vefsíða 207 meðlimir 7.10.2013
- Facebókarsíða Valkosta - Samtaka um úrræði við ótímabærum þungunum Þetta er mjög lofsvert framtak (fyrst og fremst kvenna) til að bjóða upp á mannúðlegri úrræði en fósturdeyðingu
- Ófæddir, lífsvernd vefmappa á Krist.blog.is Hér er að finna marga tugi pistla um lífsverndarmál
- Myndir af fóstrum á vefsíðu Lífsverndar Lífsvernd (lifsvernd.is): samtök (að mestu kaþólsk) sem vinna með bænastarfi og fræðslu að lífsvernd ófæddra
- Fyrstu vikur lífsins Rekur þroskaferil mannslífs í móðurkviði (með mynd)
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
krist
-
jonvalurjensson
-
diva73
-
rosaadalsteinsdottir
-
tibsen
-
bassinn
-
arabina
-
zeriaph
-
emilkr
-
olafurthorisson
-
johanneliasson
-
einarbb
-
pallvil
-
heimirhilmars
-
valdimarjohannesson
-
bjartsynisflokkurinn
-
hannesgi
-
undirborginni
-
jonmagnusson
-
axelaxelsson
-
zumann
-
gmaria
-
thjodfylking
-
jensgud
-
jvj
-
mofi
-
omargeirsson
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
stendors
-
valur-arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.12.): 77
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 165
- Frá upphafi: 32452
Annað
- Innlit í dag: 45
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 43
- IP-tölur í dag: 42
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.