Ungbarnaníđ?

"Sumir segja hćgt ađ veiđa laxinn og sleppa honum aftur. Ţađ er dýraníđ, en úr ţví ađ laxinn gefur ekki frá sér hljóđ, ţá er ţađ kannski í lagi?"

Ţannig rituđu norskir prófessorar í Mbl. 12. maí.* Er eins međ sársaukaskyn hinna ófćddu? Er ţögn ţeirra nokkur sönnun fyrir ţví, ađ ţau finni ekki til? Og ţegar opinber nefnd leggur beinlínis til, ađ fóstur megi deyđa allt til loka 22. viku međgöngu, ţ.e. til loka 5. mánađar frá getnađi, ţá er eins víst, ađ veriđ sé ađ stinga upp á ađ lögleiđa ungbarnaníđ á Íslandi.

En ef barniđ í móđurkviđi gefur ekki frá sér hljóđ, er ţá í lagi ađ kvelja ţađ? Hvađ segir sjöundi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík um ţađ, Guđrún Ögmundsdóttir? En hún sat í ţeirri nefnd, sem lagđi til, ađ fóstur megi deyđa "frjálst" (án ţess ađ gefa upp neina sérstaka ástćđu) allt til loka 22. viku međgöngu!

* Höfundarnir eru prófessorar viđ Landbúnađarháskólann ađ Ási og viđ Háskólann í Björgvin, Erik Slinde og Harald Kyvi. Grein ţeirra: "Viltu bjarga laxinum ? - leggđu ţá flugustönginni", birtist í Morgunblađinu 12. maí 2018, og er til hennar vitnađ hér úr grein Bjarna Jónssonar verkfrćđings á Moggabloggi hans 10. ţ.m.: Heimildasöfnun er eitt, rökrétt ályktun annađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Okt. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734
 • 11739650 10205367658365521 962682710 n
 • prolife7

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.10.): 0
 • Sl. sólarhring: 2
 • Sl. viku: 119
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 93
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband