Rétt hjá páfa: ţađ er ekki réttlátt ađ leigja sér hitman (leigumorđingja) til ađ leysa vandamál

Ummćli hans á ţessa lund vöktu athygli ţennan miđvikudag. Páfinn talađi ţarna til trúađra, sem reyndust honum sammála. En ekki koma lćknar heimsins, ţ.e.a.s. ţeir sem gefa sig ađ fóstur­vígum, vel út úr ţessari máls­vörn hans fyrir hina ófćddu. Ţrátt fyrir ađ mjög stór hluti lćkna­sam­félags­ins hafi svariđ ţess dýran eiđ ađ vernda manns­lífiđ, jafnvel allt frá getnađi ţess, hafa ófáir látiđ hafa sig út í ađ deyđa hina ófćddu -- og gert ţađ fyrir laun, rétt eins og ´hitman´ gerir ţađ sama, ef honum er borgađ fyrir ţađ. 

Í frétt Mbl.is um ţetta mál tökum viđ eftir, ađ úr hinum stuttu ávarpsorđum páfans á mynd­bandinu er einu mikilvćgu sleppt; en hins vegar bćtir íslenzka fréttin allt öđru viđ, sem hvergi er nefnt á nafn á myndbandinu!

Í 1. lagi sagđi hann m.a. af sínum hlýja hug: "... ţađ er ekki réttlátt ađ útrýma mannlegu lífi, hversu smátt sem ţađ er, til ađ leysa vandamál" (á ensku: it´s not just to eliminate a human life, however small, to solve a problem"). Sannarlega rétt hjá honum.

Í 2. lagi segir í Mbl.is-fréttinni: "Páfi fjallađi um fimmta bođorđiđ, „ţú skalt ekki morđ fremja“, í sínu viku­lega ávarpi og nefndi í ţví sam­hengi ţung­un­ar­rof ..." og aftur: "Ţung­un­ar­rof hef­ur veriđ til um­fjöll­un­ar víđs veg­ar í heim­in­um á und­an­förn­um miss­er­um og er Ísland ekki und­an­skiliđ ..." og enn: "Sam­kvćmt nú­gild­andi lög­um er ţung­un­ar­rof heim­ilt fram í 16. viku."

En hvergi í Lagasafni Íslands er til hugtakiđ "ţungunarrof"! Og sam­kvćmt nú­gild­andi lög­um (eđa réttara sagt ólögum) nr.25/1975 er fóstureyđing heim­il af félagslegum ástćđum til loka 12. viku eđa fram í 16. viku, ţótt tekiđ sé fram í 10. gr. laganna ađ ađgerđin skuli "framkvćmd eins fljótt og auđiđ er og helst fyrir lok 12. viku međgöngu­tímans," og ţannig hefur ţađ mikiđ til veriđ í framkvćmd, enda hafa viđkomandi konur almennt gengiđ út frá 12 vikna markinu, eins og sést líka á ţví, ađ í yfir­gnćfandi meiri­hluta tilvika hafa ţessar ađgerđir (af öllum saman­töldum ástćđum) fariđ fram fyrir lok 12. viku, til dćmis 93,8% í nýlegum tölum ársins 2015), en greinilega einungis í meiri undan­tekninga­tilfellum á 13.-16. viku međgöngu (4,2% áriđ 2015).

En hugtakiđ ţungunarrof er fegrunaryrđi úr munni eins mikil­virkasta verkstjórans í útrýming­ar­afkima kvenna­deildar Landspítalans. Fréttamiđlar eins og Mbl.is og Rúv eiga ekki ađ neyđa inn á fólk óviđeigandi nýyrđi til ađ taka ţátt í ađ fela stađreynd fóstur­víganna sem hér fara fram.

Réttari fyrirsögn fréttarinnar hefđi ţví átt ađ vera: Páfi líkir fóstureyđingu viđ leigumorđ.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Páfi líkti ţungunarrofi viđ leigumorđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.7.): 0
 • Sl. sólarhring: 13
 • Sl. viku: 473
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 361
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband