Fáir prestar hafa tjáđ sig um fósturvígsfrumvarp SS; hér er einn sem taldi ţađ ekki eftir sér. Ennfremur fréttir af stöđu málsins

"Ţađ er hćpiđ ađ leyfa fóstur­eyđ­ing­ar af félags­leg­um ástćđ­um, en skilj­an­legt ef međ­ganga ógn­ar lífi móđ­ur." Svo mćlti séra Geirs Waage sókn­ar­prestur í Reyk­holti í viđtali í síđdegis­ţćtti Útvarps Sögu í liđinni viku, en hann var gestur Péturs Gunn­laugs­sonar. (Smelliđ á bláu línuna til ađ sjá fréttarsíđu ÚS um máliđ, en ţar er ađ finna tengil á allt viđtaliđ.)

"Ég held ađ fólk ćtti ađ horfa á myndband af fóstureyđingu og kynna sér ţetta," segir séra Geir réttilega.

Í dag, fimmtudag 15. nóv., er frétt af frumvarpi heilbrigđis-ráđfrúarinnar í Fréttablađinu: Segja ţörf á ađ uppfćra lög um ţungunarrof (sic; lögin heita ţađ ekki, og ţađ orđ kemur hvergi fyrir í lögum). Sú frétt er eins og fleiri í ţví blađi af málinu: greinilega öll á bandi frumvarpsins og "frjálsra" fósturvíga ađ ósk konu. Fréttablađiđ hefur gert í ţví ađ birta engin álit gegn frumvarpinu, minnast einfaldlega ekki á ţau, og bárust ţó mörg slík í Samráđsgátt stjórnvalda.

Sorglegt er ađ sjá, ađ í fréttinni kemur fram, ađ ţingflokks­formađur Framsóknar­flokksins, Ţórunn Egils­dóttir, virđist fremur áfjáđ í róttćka breytingu núverandi laga frá 1975, ţótt hún sjái ţarna líka ýmis álitamál.

Í fréttinni segir, ađ máliđ hafi veriđ afgreitt út úr ríkisstjórn síđastliđinn föstudag. Samt er ţađ ekki komiđ á málaskrá Alţingis um lagafrumvörp, svo ađ óljóst er enn, hvort ţađ verđur stjórnarfrumvarp, eins og upphaflega hafđi veriđ bođađ, međan tillaga SS var um 18 vikna frjálst skotleyfi á ófćdd börn (sem hún breytti seinna í fullar 22 vikur). Vera má, ađ Sjálfstćđis­flokkur og jafnvel Framsóknar­flokkur ţori ekki ađ samţykkja ţetta sem stjórnar­frumvarp vegna mikillar andstöđu sem gćtt hefur međal almennings viđ frumvarpiđ og hefur m.a. komiđ fram á vefsíđum Vísis.is, DV.is, Eyjunnar, Facebook og í útvarpi hins frjálsa orđs, ţ.e. Útvarpi Sögu. Ljóst er, ađ Sjálf­stćđis­flokkurinn, međ ađeins 19,8% fylgi á síđustu dögum, má ekki viđ ţví ađ missa frá sér fleiri kristna og lífs­verndar­sinnađa kjósendur.

Međvitađ kristiđ fólk í landinu er mjög andvígt ţessu frumvarpi. Ţađ munu a.m.k. ţrír stjórnmálaflokkar vera: Flokkur fólksins, Miđflokkurinn og Íslenska ţjóđfylkingin. Í tveimur fyrrnefndu er meirihluti ţeirra tíu ţing­manna, sem standa ađ hinu ágćta frumvarpi "Fćđingar- og foreldraorlof (fćđingarstyrkur vegna ćttleiđ­ing­ar)" sem er mjög góđ leiđ til ađ bjarga ófćddu barni frá dauđanum, međ ţví ađ móđirin gefi ţađ til fólks, sem vill ćttleiđa barn, og fái sjálf nokkra umbun ţess međ góđu framlagi úr ríkissjóđi í níu mánuđi.

En ekki er Bryndís Haraldsdóttir, ţingkona í Sjálfstćđisflokki, ađ mćla međ ţeirri leiđ í viđtali í áđur­nefndri Fréttablađs-frétt, hún telur (án ţess ađ nefna röksemdir) núverandi lög "mjög gömul og úrelt" (og eru ţó álíka gömul og lög hinna Norđur­landanna) og: "Ţađ sé algjörlega nauđsynlegt ađ bćta úr ţar" (sic). Hún hefur ţó ekki myndađ sér endanlega afstöđu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734
 • 11739650 10205367658365521 962682710 n
 • prolife7

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 6
 • Sl. viku: 103
 • Frá upphafi: 27496

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 73
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband