Með núverandi fóstureyðingalögum eru Íslendingar samt með langtum meira en "nóg" af þeim eins og flest Norðurlandanna!

Þrátt fyrir gífurlega fjölgun ÓFRJÓ­SEM­IS­AЭGERÐA hér (voru 22.954 árin 1981-2017,* en aðeins 722 árin 1938-1975), eru Íslend­ingar enn með fóstur­eyð­ingar nálægt Norður­landa-meðaltali, fyrir utan Svíana helzt. Þær eru hlut­falls­lega fleiri hér en í Finn­landi og margfalt fleiri að meðaltali en í Færeyjum, en allnokkru færri en í Noregi og einkum Danmörku. En það eru þó Svíarnir sem enn "skora hæst" í sjálfsmörkum fóstur­eyðinganna.

 

Á nokkurn veginn jafnmörgum (37-8) árum, annars vegar 1938-1975 og hins vegar 1981-2017, fjölgaði ófrjósemisaðgerðum úr 722 í 22.954, þ.e.a.s. tæplega þrjátíu og tvöfalt!

 

Heimildir um ófrjósemisaðgerðir:

* 1981-2017: https://www.landlaeknir.is/utgefid-efni/skjal/item4304/

1938-1975:  www.althingi.is/altext/127/s/1055.html

Heimildir um fóstureyðingar á Norðurlöndunum:

http://www.julkari.fi/bitstream/handle/10024/132062/Pohjoismaiset%20abortit%202015.pdf?sequence=1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2018
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734
 • 11739650 10205367658365521 962682710 n
 • prolife7

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 6
 • Sl. viku: 103
 • Frá upphafi: 27496

Annað

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 73
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband