Falleg dćmisaga úr lífinu sjálfu -- 16 ára stúlka eignađist sitt dýrmćta jólabarn

„Ţegar unglingsstúlkur verđa óléttar finnst mér ađ ţćr ćttu ađ hugsa út í möguleikana ţví ţetta er vel hćgt. Barn er alltaf blessun og ţađ er yndislegt ađ eignast barn. Ţađ kom mér á óvart hvađ móđurhlutverkiđ er gefandi og skemmtilegt, ţótt auđvitađ sé einstaklingsbundiđ hvort stelpur séu tilbúnar í ţađ á ţessum aldri.“

Svanhildur er fljót til svars ţegar hún er spurđ um hvađ sé best viđ móđurhlutverkiđ.

„Ţađ besta viđ ađ vera mamma er ađ kenna Camillu ađ vera góđ, umburđarlynd og kurteis. Ég vil ala hana upp til ađ verđa góđ manneskja sem sýnir af sér náungakćrleik og dreifir ást til allra.“

Ţetta er úr yndislegri frétt á Vísir.is 22. des. 2017, sem áđur hefur veriđ minnzt hér. Fleiri myndir fylgja Vísisfréttinni.

Svanhildur stundar nú nám á sjúkraliđabraut Fjölbrautaskólans í Breiđholti en hún hefur engan áhuga á djammlífi framhaldsskólaáranna.

„Ég hef enga ţörf fyrir ađ hlaupa af mér hornin. Eftir ađ ég eignađist Camillu varđ ég miklu ákveđnari í hvađ ég vil gera og vera. Ég ćtla til dćmis aldrei ađ reykja eđa drekka. Ég vil einbeita mér ađ náminu og fć nú miklu betri einkunnir en ég gerđi í grunnskóla ţegar mér var meira sama og vildi heldur hafa ţađ skemmtilegt međ vinunum. Nú veit ég hvađ ég ţarf ađ gera til ađ eignast draumalífiđ: heimili, bíl og fjárhagslegt öryggi.“

Svanhildur er trúlofuđ Gunnari Má Vilhjálmssyni, ungum Húsvíkingi í pípulagningarnámi. Hún hlakkar til frekari barneigna í framtíđinni en draumur hennar er ađ verđa hjúkrunarfrćđingur eđa lögreglukona.

„Mig langar til ađ starfa sem hjúkrunarfrćđingur og sinna gamla fólkinu eđa verđa lögreglukona sem veitir hjálp ţar sem á ţarf ađ halda.“

Sjáiđ hve ţetta eru heilbrigđ viđhorf til lífsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 78
 • Sl. sólarhring: 78
 • Sl. viku: 166
 • Frá upphafi: 32453

Annađ

 • Innlit í dag: 46
 • Innlit sl. viku: 99
 • Gestir í dag: 44
 • IP-tölur í dag: 43

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband