Ţingmenn međ og móti lífinu: Fyrir 75 ára afmćli lýđveldisins skal ţess minnzt hvernig ţingmenn greiddu atkvćđi um líf og dauđa ófćddra!

ALLIR ţingmenn VG, Framsókn­arfl., Samfylk., Pírata og Viđ­reisn­ar sögđu JÁ, en báđir ţing­menn Flokks fólks­ins, átta af 9 ţing­mönn­um Miđ­flokks­ins og 8 af ţing­mönn­um Sjálf­stćđis­flokks­ins sögđu NEI. Í ţremur síđastnefndu flokk­un­um sögđu engir JÁ nema fjórir í Sjálf­stćđis­flokki. Miđflokks­konan greiddi ekki atkvćđi, eins og tveir ţingmenn Sjálf­stćđis­flokks, en tveir í ţeim flokki voru fjarverandi.

Atkvćđi féllu ţannig: Já 40, nei 18, ţrír greiddu ekki atkv., fjarvist 0, fjarver­andi 2. Hér er heildar-nafna­listinn (í ţeirri röđ ţingmanna, ţegar nafnakall fór fram um máliđ):

Njáll Trausti Friđbertsson: greiđir ekki atkvćđi, Oddný G. Harđardóttir: já, Ólafur Ţór Gunnarsson: já, Ólafur Ísleifsson: nei, Óli Björn Kárason: nei, Páll Magnússon: nei, Rósa Björk Brynjólfsdóttir: já, Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson: nei, Sigríđur Á. Andersen: nei, Sigurđur Ingi Jóhannsson: já, Jón Ţór Ţorvaldsson: nei, Silja Dögg Gunnarsdóttir: já, Smári McCarthy: já, Halla Gunnarsdóttir: já, Svandís Svavarsdóttirr: já, Vilhjálmur Árnason: fjarverandi, Willum Ţór Ţórsson: já, Ţorgerđur K. Gunnarsdóttir: já, Ţorsteinn Sćmundsson: nei, Ţorsteinn Víglundsson: já, Ţórdís Kolbrún R. Gylfadóttir: fjarverandi: Ţórhildur Sunna Ćvarsdóttir: já, Hjálmar Bogi Hafliđason: já, Albertína Friđbjörg Elíasdóttir: já, Andrés Ingi Jónsson: já, Anna Kolbrún Árnadóttir: greiđir ekki atkvćđi, Ari Trausti Guđmundsson: já, Ágúst Ólafur Ágústsson: já, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: já, Ásmundur Einar Dađason: já, Ásmundur Friđriksson: nei, Bergţór Ólason: nei, Birgir Ármannsson: nei, Birgir Ţórarinsson: nei, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir: já, Bjarni Benediktsson: nei, Björn Leví Gunnarsson: já, Bryndís Haraldsdóttir: já, Brynjar Níelsson: nei, Guđjón S. Brjánsson: já, Guđlaugur Ţór Ţórđaron: já, Guđmundur Ingi Kristinsson: nei, Guđmundur Andri Thorsson: já, Gunnar Bragi Sveinsson: nei, Halla Signý Kristjánsdóttir: já, Halldóra Mogensen: já, Hanna Katrín Friđriksson: já, Haraldur Benediktsson: greiđir ekki atkvćđi, Helga Vala Helgadóttir: já, Helgi Hrafn Gunnarsson: já, Inga Sćland: nei, Jón Gunnarsson: nei, Jón Ţór Ólafsson: já, Jón Steindór Valdimarsson: já, Karl Gauti Hjaltason: nei, Katrín Jakobsdóttir: já, Kolbeinn Óttarsson Proppé: já, Kristján Ţór Júlíusson: já, Alex B. Stefánsson: já, Lilja Rafney Magnúsdóttir: já, Líneik Anna Sćvarsdóttir: já, Logi Einarsson: já, Steingrímur J. Sigfússon: já.

Heimild: https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalin/atkvaedagreidsla/?nnafnak=57254

Fjörutíu ţingmenn vilja EKKI gefa ófćddum, fullkom­lega mann­leg­um fóstrum á ţessum aldri líf, ef móđurinni (eđa einhverjum sem ţrýstir nógu fast á hana*) ţókknast ađ vilja fóstureyđingu:

20 vikna fóstur međ fullt sársaukaskyn:    

 

Hér er 21 viku gamalt fóstur: Myndaniđurstađa fyrir fetus at 21 weeks
 
Ţannig hafa ţessir nafngreindu 40 ţingmenn réttlćtt morđ í verkum sínum á Alţingi, allt inn í 6. mánuđ međgöngu, til loka 22. viku, sbr. myndirnar hér! Frá upphafi hefur kristin kirkja, eftir ţví sem hún hefur mátt og getađ, lagt bann viđ fósturdeyđingum. Ađ jafnvel kaţólskur formađur Viđreisnar greiddi atkvćđi međ ţessu ofur­róttćka frumvarpi, ţví róttćkasta á Norđur­löndunum (um sama leyti og reynt er í norska Stórţinginu ađ takmarka fóstur­eyđingar), sýnir skýrast hiđ ömurlega siđferđis­ástand meirihluta alţingismanna.
 
En baráttan gegn ţessum ólögum mun halda áfram, ekki síđur en barizt var međ mörgum laga­frum­vörpum gegn fóstur­eyđinga­lögunum nr.25/1975.
 
* Vitađ hefur veriđ um langan aldur, ađ foreldrar ţungađra kvenna og barns­feđur ţeirra, auk annarra (vina, samstarfsfólks og jafnvel lćkna) hafa beitt ţćr ţrýstingi og fortölum til ađ fara í fóstur­eyđingu, sem svo líka eru mörg dćmi um, ađ ţćr hafi iđrazt eftir á. Svo tala ţessir fáráđu ţingmenn um "sjálfsákvörđ­unar­rétt" konunnar, ţegar "rétturinn", sem ţeir gefa nú "frjálst" til loka 22. viku, er iđulega farvegur og tćki barnsfeđra og foreldra barns­hafandi kvenna til ađ neyđa eđa sveigja ţćr ţvert gegn vilja sínum til fóstureyđingar! Svo hrćsnar ţetta fávísa ţingliđ um "frelsi kvenna" og slćr sig til riddara fyrir meintan árangur sinn í frelsis­baráttu! -- lokandi líka augum fyrir ţví ađ helmingur hinna píndu og drepnu fórnarlamba á aldrinum 16 til 22 vikna eru MEYBÖRN !
 
Jón Valur Jensson.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 77
 • Sl. sólarhring: 77
 • Sl. viku: 165
 • Frá upphafi: 32452

Annađ

 • Innlit í dag: 45
 • Innlit sl. viku: 98
 • Gestir í dag: 43
 • IP-tölur í dag: 42

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband