Réttmćtt ađ útlendingar gagnrýni hryllilega međferđ íslenzkra lćkna á ófćddum börnum, í umbođi vanhćfs og fráfallins Alţingis

Dóttir Ferdinands Marcos, sem sjálf er öld­unga­deild­ar­ţing­mađur, gagnrýnir Íslend­inga rétti­lega vegna mannrétt­inda­brota í formi rótttćkrar fóst­ur­deyđinga­löggjaf­ar, sem vanhćft Alţingi samţykkti, međ óviđ­unandi og raunar svik­sam­legum ađferđum, hinn 13. maí sl.

Alveg burtséđ frá ástandinu í landi fr. Marcos er ţađ rétt hjá henni, ađ utanríkisráđherra okkar "rétt­lćtir dráp á varn­ar­laus­um ófćdd­um börn­um" og ađ ţetta er ekkert smámál. Ţetta gerđi Guđlaugur Ţór bćđi (1) međ já-atkvćđi sínu í atkvćđagreiđslunni á Alţingi 13. maí, en einnig međ ţví ađ (2) leggja stćrstu fóstur­deyđinga­samtökum heims, hinum umdeildu og víđa illa ţokkuđu International Planned Parenthood, milljónir króna til úr ríkissjóđi Íslands, án sérstakrar lagaheimildar. (3) Áđur hafđi hann veitzt hart ađ Donald Trump Bandaríkjaforseta, fyrir ađ taka sömu samtök af gjafalista ţeirra samtaka og stofnana sem fá stórar fjárfúlgur úr ríkissjóđi Bandaríkjanna.

Ţađ er sjálfsagt mál fyrir ríki, sem standa nćr siđlegum áherzlum í mannréttindamálum en viđ, sbr. t.d. Nicaragua og Pólland í vörn ţeirra fyrir lífsrétt ófćddra, ađ gagnrýna ţađ frumstćđa og brútal ástand sem hér ríkir í málefnum ófćddra barna, sbr. alveg sér­staklega Downs-börnin sem er útrýmt í móđurkviđi í nćr öllum tilvikum, međ međvirkni og fyrir áhrif lćkna á kvennadeild Landspítalans.

En nú er einnig stefnt hér ađ útrýmingu barna -- af öllum ástćđum sem fólki dettur í hug -- sem komin eru međ fullt sárs­aukaskyn. Ţetta er klárlega stórt skref aftur á bak í lífsrétt­indum hinna ófćddu, á sama tíma og mönnum hefur veriđ ađ skiljast svo margt áđur óvitađ um undursamlegt ţroskaskeiđ hvers fósturs og barns í móđurkviđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 78
 • Sl. sólarhring: 78
 • Sl. viku: 166
 • Frá upphafi: 32453

Annađ

 • Innlit í dag: 46
 • Innlit sl. viku: 99
 • Gestir í dag: 44
 • IP-tölur í dag: 43

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband