Stendur séra Bjarni Karlsson međ Mike Pence í málefnum ófćddra barna?

Ţađ er fallega gert af honum ađ bjóđa varaforsetann velkominn og minna á góđ tengsl okkar viđ Bandaríkin allt frá 1941, ţegar ţau tóku viđ hervernd Íslands, áđur en ţau steyptu sér út í sjálft stríđiđ viđ óhugnađ nazismans.

Svo ritar Bjarni: "Hér á landi hefur almenningsálitiđ ţróast frá mann­miđlćgni til lífmiđlćgni í dúr viđ ţekktar áherslur Sameinuđu ţjóđanna."

En ekki hefur presturinn ţar í huga ţađ sem ćtti ađ sameina viđhorf kristinna manna hér á landi og lífsverndarstefnu Pence vara­for­seta. Ekki aukateknu orđi minnist Bjarni á ófćddu börnin, sem eru sá mann­lífs­hópur sem bćđi hér og í Bandaríkjunum liggur undir mestum árásum, ofbeldis- og ţjáningar­fullum og banvćnum! Stefna Pence er ţar algerlega öndverđ stefnu Hillary og Obama, sem í verki sem ţingmenn beittu sér ávallt gegn ţví ađ takmarka heimildir til fóstur­eyđinga, jafnvel fram ađ fćđingu!

Og hér á landi hefur ný sókn hafizt gegn ófćddum međ ólögum frá Alţingi, sem komust í framkvćmd sama ógćfudaginn og Ţriđji orkupakkinn var samţykktur á ţingi. Viđ erum jafnvel međ forsćtisráđherra hér, sem myndi greiđa atkvćđi um ţau mál nákvćmlega eins og Obama og Hillary, međ alls engri lífsvernd fyrir ófćdda allt til fćđingar!

Og af ţví ađ séra Bjarni ţegir ţunnu hljóđi um ţessi mál, skal hann spurđur hreint út: Tekur hann afstöđu međ Katrínu Jakobs­dóttur, Obama og Hillary og ţar međ gegn ófćddum börnum? (ţvert gegn kristinni samstöđu frá upphafi međ lífsrétti ófćddra). Já, tekur hann í ţessu efni harđa afstöđu gegn sjónar­miđi ţessa ágćta gests okkar, herra Pence?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 77
 • Sl. sólarhring: 77
 • Sl. viku: 165
 • Frá upphafi: 32452

Annađ

 • Innlit í dag: 45
 • Innlit sl. viku: 98
 • Gestir í dag: 43
 • IP-tölur í dag: 42

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband