Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2012

Eindreginn lífsverndarsinni næsti varaforseti Bandaríkjanna?

Val Mitts Romney á Paul Ryan sem varaforsetaefni þykir mjög hyggilegt. En hér á landi virðist einblínt á andstöðu hans við mikil ríkisútgjöld. Eitt aðaleinkenni hans er þó, að hann er lífsverndarsinni: myndi aldrei kjósa með fósturdeyðingum, segir hann sjálfur, og er jafnmikið með lífsrétti ófæddra og verða má.

Hér er upphaf athyglisverðrar fréttar um þennan viðfelldna frambjóðanda á vefnum lifenews.com :

Mitt Romney Picks Pro-Life Rep. Paul Ryan as VP Running Mate
Mitt Romney has selected strongly pro-life Rep. Paul Ryan as his vice-presidential running mate. Ryan is a Wisconsin congressman know for his conservative stances on fiscal and budget issues but he is very strongly pro-life — saying he would never vote for abortion.

Ryan has made a solid pro-life pledge that will endear him to millions of voters looking for a pro-life Vice President to replace pro-abortion Vice President Joe Biden.

During the 2010 elections, Ryan told The Weekly Standard’s John McCormack, “I’m as pro-life as a person gets.”

He responded to a controversial “truce” that Mitch Daniels of Indiana had put forward saying social issues should be put on the back burner, and repudiated it. “You’re not going to have a truce. Judges are going to come up. Issues come up, they’re unavoidable, and I’m never going to not vote pro-life,” Ryan said.

http://www.lifenews.com/2012/08/11/mitt-romney-picks-pro-life-rep-paul-ryan-as-vp-running-mate/ 


mbl.is Gluggað í fortíð Paul Ryan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Barack Obama ætti að líta í eigin barm og bæta sig!

Hann er harðorður í garð Romneys, keppinautar síns, en á sjálfur ljótari ferilsskrá og stefnumál en yfirleitt er haft á orði hér á Íslandi. Eitt þeirra kemur fram í ræðubút hér á Mbl.is: afstaða hans með fráleitu frelsi kvenna til fósturdeyðinga.

Hér, á lifenews.com, er að finna ýmsar fréttir af andstöðu Obama við lífsrétt hinna ófæddu (nýjustu fréttirnar/fréttaskýringarnar efst):

Romney Blasts Obama On Pro-Abortion HHS Mandate in New Ad

Obama Campaign Speech: No Compromise on Abortion Mandate

Obama Ad Attacks Romney on Abortion, “Not the 1950s”

Obama: I “Wont Give Any Ground” Defending Unlimited Abortion

 (smá-útdráttur úr þeirri frétt: "President Barack Obama made it clear, yet again, that he will not yield when it comes to promote and supporting abortion on demand for any reason throughout pregnancy.")

Obama Meets With Abortion Biz Officials at Campaign Event

Planned Parenthood Celebrates Obama HHS Mandate Starting Today

Democrats Prevent House Passage of Late-Term Abortion Ban

White House Won’t Say Obama Position on Late-Term Abortion Ban

Obamacare’s Pro-Abortion HHS Mandate Takes Effect Tomorrow

 (skr. 31. júlí).

Obama Criticized for Using Daughters to Promote Abortion

Pro-Life Democrats to Tell Party to Moderate Abortion Stances

Obama Admin Sends Another $426K to Planned Parenthood

Obama Responds to Abortion Death: More Planned Parenthood Funding

Romney Lays Out Pro-Life Agenda He Would Take as President

Woman’s Death at Planned Parenthood Shows Abortion Not Safe

Obama Campaign Targets Romney for Wanting Roe Overturned

Action Needed to Stop Unlimited Abortions in Nation’s Capital

 

Engin furða, að lífsverndarsinnar auglýsa þar vestra: 

Bottom Banner 

 

mbl.is Obama réðist að Romney í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er 10 vikna fóstur barn?

Skeggi Skaftason (hver sem hann er) ritaði á Moggablogg: "Ég þekki góða konu sem fyrir ekki löngu missti fóstur á 10. viku. Það var vissulega áfall. En hún missti ekki barn. Að missa fóstur er áfall vegna eftirvæntingarinnar sem býr í brjósti foreldra, þau hlakkar til að eignast barn. En þau eru EKKI BÚIN að eignast barn. Fóstur er ekki barn."

Ætli Skeggi hafi rétt fyrir sér? Hvað álítið þið, lesendur? Ég átti eiginlega ekki betra svar handa honum en þetta: "Jæja, Skeggi, telurðu þig svona vissan um það?" og lét svo eftirfarandi fylgja með:

Fætur fósturs – 8 vikum eftir getnað

 


Fóstur – 8 vikum eftir getnað

 

Fætur fósturs – 11 vikum eftir getnað

 

Hönd fósturs – 12 vikum eftir getnað


Um bloggið

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 78
 • Sl. sólarhring: 78
 • Sl. viku: 166
 • Frá upphafi: 32453

Annað

 • Innlit í dag: 46
 • Innlit sl. viku: 99
 • Gestir í dag: 44
 • IP-tölur í dag: 43

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband