Bloggfrslur mnaarins, nvember 2013

Er etta ekki merkilegt?

Ef a, sem er hr myndinni til vinstri, fyndist Mars, myndu vsindamenn ljka upp einum munni um a, a etta vri LF. En hitt, sem er myndinni hgra megin, geta "pro-choice"-menn mgulega viurkennt semLF ! -- Er lfi heilagra rum plnetum en hr?

a hafa kannski fir hr landi veri me yfirlsingar um, a hinir fddu su ekki lf, mannlegt lf, en samt er ekki nema vika san einn mest lesni Moggabloggarinn lsti v yfir (15.11. kl. 11:11), a lfi hefjist vi fingu, vert gegn llum vsindum!


Barn fist tt mirin hafi veri heiladau rj mnui

Er ekki augljst, a etta barn var allan tmann lifandi?

 • sjkrahsi Ungverjalandi hefur fst heiminn barn mur, sem rj mnui hefur veri heiladau. Mirin fkk heilablfall egar hn var komin 15 vikur lei, en barni fddist sumar 27. viku megngunnar. Lknar skru fr v gr a tveimur dgum eftir finguna hefu lffri r murinni, hjarta, nru, lifur og bris, veri flutt fjra lffraega.

(Frttablai 14. nv. 2013, bls. 12.)

Barni er srstakur einstaklingur, ekki partur af lkama murinnar, tt a s honum. Heili essa fdda barns var enn starfandi, tt heili murinnar teldist vera dauur me llu.

En svo er a spurning um allt a flk, sem telur fstri ekki vera lifandi lfveru. Er allt lagi me heilastarfsemi ess? arf a ekki einfaldlega endurttun og upplsingu a halda?


Er etta mannsmandi afstaa: "Aborto es sagrado"?

Femnistarnir Femen-samtkunum hafa ekki gan mlsta a verja lfsrttarmlum. Fullyring eirra: "Aborto es sagrado", mlu framan beran efri hluta eirra, ar sem r voru rfar fjldafundi lfverndarsinna, merkir: Fstur(d)eying er heilg! Meiri fugmli er erfitt a hugsa sr. Lfi er heilagt og lfsrtturinn, ekki hitt a murka lfi r saklausu barni ea fstri murlfi.

Samt hefur fgarttknin, sem essir femnistar hafa gert sig kunna fyrir, hfa til missa vinstri manna slandi (einkum stryrtra vefnum) og fga-frjlshyggjumanna hgri kantinum lka (j, fgarnar mtast).

a er einkennileg herzla hj heimspressunni a sl upp frttum af rfum fgakonum, sem stilla sr upp hlfnaktar til sningar krfugngu fjldans, sem styur lfsrtt hinna fddu.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Handtku berbrjsta konur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Belgir hrari lei niur hla sleabrekku sileysis

Frtt Frttablainu gr:

 • Lknardrp rtt Belgu:
 • Lknardrp ni einnig til barna
 • Belga, AP Belgsk stjrnvld huga n hvort heimila eigi lknardrp brnum, a fengnu samykki foreldra, en lknardrp fullornum hefur veri heimilt me lgum ar landi meira en ratug.
 • eir sem vilja tvkka heimildina, svo a hn ni einnig til barna, telja a geta hjlpa fjlskyldum a takast vi srsaukafullar astur.
 • Mli er vikvmt og efasemdarmenn segja brn engan veginn fr um a taka kvaranir um a ljka eigin lfi, jafnvel erfiustu astum. -gb [blaamaur Frttablasins]

Af essu m sj hraa fugrun til sileysis meal belgskra ramanna, veraldlegra. Svo sannarlega er etta ekki a vilja kalskra kirkjunnar manna Belgu (75% landsmanna ar eru kalskir, 25% tilheyra rum trflgum, . m. mtmlendur).

Baldvin heitinn Belgukonungur (f. 1930, d. 1993, konungur 1953-dd.; tt hans HR) sndi fullkominn lfsverndarvilja sinn me v a neita a skrifa undir lg ingsins um fsturdeyingar og fr fram a, a rkisstjrnin lsti hann tmabundi fran um a rkja, svo a hann gti viki sr undan v a undirrita lagabreytinguna. etta samykkti rkisstjrnin a sk hans 4. aprl 1990, en 5. aprl tk hann svo aftur vi fyrri vldum. etta var flugur vitnisburur konungsins me lfsrtti hinna fddu og hefur n efa haft einhver hrif til bjrgunar mannslfa.

Tala er um 'slippery slope' (hla brekku) sambandi vi essi svoklluu lknardrp og fsturdeyingar. Lknar eru va ornir vanir v a deya hina fddu, jafnvel , sem komnir eru yfir 20 vikna aldur, og sums staar, eins og Kna og Bandarkjunum, n fsturdeyingar allt fram a elilegum fingartma barns (s er jafnvel vilji Obama forseta), og eru til hryllilegar lsingar v.

En v var sp fyrir fram, a "lberalsering" fsturvgslaga myndi leia af sr rsting s.k. lknardrp nfddra barna og raunar margra annarra, ekki szt fatlara og aldrara. etta hefur einmitt reynzt vera svo. Mesti rstingurinn slk lknardrp enn eftir a sna sig, egar jflg, sem veitzt hafa gegn sinni eigin vikomu, snum eigin mtti til fjlgunar, eiga eftir a upplifa umsnning aldurskrvunnar, me allt of fum vinnandi hndum til a halda uppi "allt of mrgum ldruum og sjkum". reynir siferisreki, hvort menn taka mark kristnu sigi og ru sigi, sem krefst viringar fyrir lfsrttinum, ea hvort eir hefja sltrun milljnavs, en v virist undirrituum miklar lkur nokkrum lndum, eftir um 15-40 r, tt reynt veri a fela ea breia hulu yfir disverkin, rtt eins og drp hinna fddu. Og n egar -- reyndar meira en rj ratugi -- hafa ungbarnadrp nokkrum mli, einkum ftluum brnum, tkazt allva og ltin heita til "lknar"!

a er sorglegt a sj menn vsvitandi reyna a "rkstyja" s.k. "nausyn" svokallara lknardrpa og vilja gefa brnum "rtt" til a lta lknastttina sj um a binda enda lf sitt. Miki yri au brn lagt a f slkt kvrunarvald, a gleymdum stvinum eirra!

Jn Valur Jensson.


Um bloggi

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Jl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.7.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 473
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 361
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband