Bloggfćrslur mánađarins, mars 2013

Heimilin - drifkraftur ţjóđfélagsins!

Hjálmtýr V Heiđdal kvikmyndagerđarmađur gerđi athugasemd viđ ályktun frá síđasta flokksţingi Framsóknarflokksins, ţessa: "Heimilin eru undirstađa og drifkraftur ţjóđfélagsins." Hann spyr, hvort ţetta sé rétt, segir sitt heimili 113 fm íbúđ í miđborginni. "Ţegar viđ hjónin förum í vinnuna og yfirgefum heimiliđ ţá á ađ vera rólegt ţar; ekkert ađ gerast," segir hann, klórandi sér í höfđinu og klykkir út međ ţessu:

"Er eitthvađ í gangi sem viđ vitum ekki um?"

Já, svo sannarlega. Máliđ er reyndar ánćgjulegra en ýmsir viđmćlendur hans ímynda sér. Smile

Á heimilunum fer fram mikilvćgasta framleiđsla landsins. Ţar verđa til ţau börn, sem eru framtíđ ţjóđarinnar og burđarás allrar framleiđslugetu landsmanna á komandi áratugum og öldum.

Ef slegiđ er slöku viđ ţessa "framleiđslu" --- eđa saxađ á hana međ fósturdeyđingum í takt viđ t.d. Dani, Ţjóđverja, baltnesku ţjóđirnar og Rússa --- ţá er einsýnt, ađ stöđnunin sezt hér ađ, rétt eins og hún vofir yfir Evrópusambandinu mestöllu nćstu áratugina af ţessum sömu ástćđum.


Lífsverndarfólk á Filippseyjum lćtur nýja löggjöf ekki stoppa sig

Ţar verđur samt mjög ţrengt ađ fólki međ lífsverndarafstöđu, jafnvel međ Berufsverbot.

 • Talsmenn Lífsverndar á Filippseyjum eru ákveđnir ađ halda sínu striki í baráttunni ţrátt fyrir nýjar samţykktir sem gera mögulegt almennt ađgengi ađ getnađarvörnum, ţar međ einnig ađferđum sem fela í sér fóstureyđingu. Ćxlunarheilsu- (reproductive health) frumvarpiđ, sem samţykkt var á ţingi 17. desember sl., gerir mögulega frjósemisstýringu og kynfrćđslu á landsvísu.
 • Lífsverndarmenn eru ákveđnir ađ linast ekki í baráttunni ţó ađ ţađ sé nánast alveg öruggt ađ forsetinn samţykki međ undirritun sinni síđustu útgáfuna af lögum til fólksfjöldastýringar, ţar sem getnađur er gerđur (međal annars) ađ tilraunastofufyrirbćri, gerir kröfu á heilbrigđisstarfsmenn ađ taka ţátt í ţví ađ útbreiđa getnađarvarnir og fóstureyđingameđul međ ţví ađ vísa sjúklingum til ađila sem hafa slíkt um hönd og gerir ţá, er neita ađ hlýđa ţessu lagaákvćđi, vegna trúarlegra eđa siđferđislegra viđhorfa, ađ refsiverđum lögbrjótum. 

Úr Kaţólska kirkjublađinu, 2.-3. tbl. 2013 (23. árg.). 


Um bloggiđ

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Okt. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734
 • 11739650 10205367658365521 962682710 n
 • prolife7

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.10.): 0
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 119
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 93
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband