Bloggfrslur mnaarins, aprl 2013

Vara vi kynlfi ungra af heilsufarsstum

Ekki er hgt a samsinna v, a "alvarlegustu afleiingar" kynlfs 15 ra stlkna su "a r vera frskar" (HH). Alvarlegra miklu er, a r fi illkynja kynsjkdm ea veri frjar.

a sarnefnda getur t.d. hlotizt af clamydu og af fsturvgi (foeticide, or sem nota var rlegum Heilbrigisskrslum okkar langt fram eftir 20, ld um fstur[d]eyingar). Fsturvg stula vissum mli ( litlum minnihluta tilvika, en ngu miklum til a a s alvarleg htta) a fyrirburafingum, fsturltum og frjsemi. Enclamyda erorin afar algeng hr, mun algengari en ngrannalndum, eins og sagt var fr frttum nlega.

Meal afleiinga fsturvga hafa annig veri fsturlt hj vikomandi konum vi seinni unganir, fyrirburafingar (sem hafa m.a. valdi hgari roska barnsins og auknum kostnai heilbrigiskerfisins) og frjsemi mur, og munu tilfelli ess sastnefnda vera mrg hr landi (e.t.v. allt a 2.000 talsins til okkar dags fr v um 1975, reikna t fr matstlum Gunnlaugs Sndal, yfirlknis fingardeild Landsptalans, fyrir nokkrum ratugum, .e.a.s. tni fyrirbrisins, en frumbyrjum er miklu httara vi essu en rum unguum konum. Verur nnar fjalla um a sar essu vefsetri.

Ekki arf a fjlyra hr um andlegt lag hjn ea pr, sem reyna a eignast barn, en komast loks a raun um, eftir mikla vileitni, vangaveltur og hyggjur og rndrar rannsknir, a konan er orin frj, vitandi a, a eitt sinn var hn frj, egar s hryggilega, endurkrfa kvrun var hins vegar tekin a "eya fstrinu".

 • sasta ri var getnaarvarnarpillunni vsa til rmlega 400 14 og 15 ra gamalla stlkna hr landi. Um 5% allra 14 ra stlkna landinu og 14% allra 15 ra stlkna tku pilluna fyrra. (Mbl.is.)

etta eru uggvnlega har tlur.

Mikilvgi kristins siferisuppeldis birtist m.a. afleiingum hins andsta, .e. umrti og slkun siferi af veraldlegum stum. Foreldrar ttu a hugsa um kynheilbrigi barna sinna unglingsaldri, m.a. me skilningi eirri nausyn a halda a eim gum hrifum, en hinum lakari fr, en essi forvarnarhugsun getur fali sr mjg bein, fyrirbyggjandi hrif, t.d. me v a beina brnunum t uppbyggilegt flagslf vi tnlistarnm, rttir, skkikun og listgreinar arar eins og dans, ballett og myndlistarnm. Unglingar me tta dagskr vi mtingar tma og vi heimavinnu gefa sr sur tma til a slpast, hva a leita villt skemmtanalf, jafnvel sollinn, ar sem fkniefni eru hf um hnd og verulega losnar um mis siferisbnd. a arf lka a styrkja sjlfstraust stlkna, svo a r falli sur a fari a kknast strkum um of miki of snemma.

a arf a tala vi krakkana um, hva essi kynlfsml geta veri alvarleg, haft ungbrar afleiingar, jafnvel t allt lfi. Jkv, fyrirbyggjandi hrif eru v bezta "getnaarvrnin", ef foreldrum er umhuga um slkt, mean unglingsdttir eirra er a mennta sig. J, etta er raun heilsuvrn og betri "getnaarvrn" en a.m.k. sumt af v, sem gengur undir v nafni.

 • „ungunum unglingsstlkna hefur fkka og v ljsi er jkvtt, a ungar stlkur su a taka getnaarvarnarpilluna“, segir Hulda Hjartardttir kvensjkdmalknir [HH hr ofar]. „Auvita er betra a hjlpa eim me getnaarvarnir og hjlpa eim til a sna byrg kynlfi, su r anna bor farnar a stunda a.” (Mbl.is.)

En um etta skal a bent, a langtmanotkun pillunnar er grunu um skavnleg hrif, jafnvel a stula a brjstakrabbameini. er ennfremur htt vi, a me "getnaarvrnum" s iulega n ori vsa tll annars og meira en "pillunnar" gmlu – sem s lka til s.k. "neyargetnaarvarnar". Um a ml m vsa hr til sasta pistils undan, Vitlaus dmur um 'neyarpillu' (hr near). Ea hvernig getur a veri "jkvtt, a ungar stlkur su a taka getnaarvarnarpilluna," ef og egar sumar pillur, sem felldar eru undir a nafn, hafa jafnoft r afleiingar a deya egar til orinn fsturvsi eins og a hindra getna?

ar a auki er pillan ekki kynsjkdmavrn, heldur stular jafnvel (me v a gera kynmk agengilegri og algengari) a fjlgun smit-tilfella. Andstaa vi ofurfrjlslyndi essum efnum getur v veri afar gefandi fyrir unglingana okkar – NEI-i vi "frjlsu kynlfi" hinna ungu getur veri jafn-heilnmt og gott eins og tvfalt NEI vi Icesave-samningum reyndist jinni. Stndum v me kristnu gildunum og brnunum okkar um lei.

Jn Valur Jensson.


mbl.is 14% af 15 ra stlkum pillunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vitlaus dmur um 'neyarpillu'

Svokllu neyarpilla – oft nefnd 'neyargetnaarvrn' – er ekki reynd getnaarvrn nema um helmingi eirra tilfella egar hn virkar. Rk dmara vi alrkisdmstl New York voru v samrmi vi stareyndir, egar hann "rskurai gr a allar konur llum aldri ttu a hafa heftan agang a neyarpillunni svoklluu.Bandarska matvla- og lyfjastofnunin(FDA) hafi sett hmlur agang ungra kvenna a lyfinu." (Mbl.is.)

Dmarinn vill a FDA heimili kaup neyarpillunni n lyfseils aptekum, en fr 2011 hafa stlkur yngri en 17 ra urft lyfseil til a f essa pillu.

 • Dmarinn Edward Korman er harorur og segir a kvrun um a hefta agang a lyfinu hafi veri tekin vegna plitsks rstings, n vsindalegra sannanna og n fordma. Ekkert sni fram a lyfi s heilsuspillandi.
 • Korman hefur fyrirskipa a lyfi veri gert agengilegt llum konum innan 30 daga.
 • Allison Price, talsmaur dmsmlaruneytis Bandarkjanna, segir a veri s a skoa rskurinn og a vibraga vi honum s a vnta fljtlega.

aan er n ekki gu von, enda er Obama forseti harur fylgismaur fsturdeyinga llum tmaskeium eirra. etta er ennfremur mlefni sem 'liberals' Bandarkjunum taka upp arma sna. Sumt af essu flki fer mikinn, ykist hafa ekkinguna og vsindin og framfaraviljann me sr, en svo er alls ekki.

Stareynd er, 1) a essi pilla hefur oft engin hrif, ar sem hn hittir ekki ann stutta tma hvers tamnaar egar kona er frj (12–24 klst. hverjum tunglmnui); ennfremur 2) a eim tilvikum, egar 'neyarpillan' virkar me einhverjum htti, er a u..b. ru hverju tilviki sem hn kemur veg fyrir getna (frjvgun), en um helmingi tilvika drepur hn egar til orinn fsturvsi. (Sj nnar hr: Um "neyargetnaarvrn" – rangfrslum og lgleysu mtmlt.)

Ltt er gert til a kynna konum stareynd! Fsturdeyingasinnar og 'pro-choice' flk er raun fremur tilbi a fela stareyndir um essi ml en a birta r. A konur urfi a uppgtva hlutina eftir , t.d. um a hvernig fstur ltur t v skeii sem slkt afkvmi var, egar mirin fr fsturdeyingu, kemur oft eins og sjokk fyrir vikomandi. Og a er heldur ekki vel gert vi konur a freista ess a halda eim upplstum me v a skrkva v, a 'neyarpillan' s einfaldlega "neyargetnaarvrn". Hn drepur lka, rum tilviikum

Svo er a engu jflagi til gs a draga um of r fingum, unz jarstofninn viheldur sr ekki lengur. Af slkri stefnu mun hljtast grarlega erfi reynsla mannkyns eftir feina ratugi, egar aldurskrvan hefur snizt vi. au or hljma sakleysislega, en fela sr meiri hrmungar en flest anna friartmum.

tt fjldi fsturdeyinga Bandarkjunum s skelfilegur, er ekki allt ar neikvtt essum efnum:
 • Yfirvld Norur-Dakota vilja banna allar fstureyingar. Yfirvld Arkansas freista ess a banna r eftir 12 vikna megngu. Aeins eitt sjkrahs Mississippi framkvmir fstureyingar. (Mbl.is.)

etta er jkvtt.


mbl.is Agangur a neyarpillu skal heftur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

53% Bandarkjamanna eru andvg 99% allra fsturdeyinga

etta kemur fram frtt LifeNews.com gr, rtt fyrir a 47% Bandarkjamanna kalli sig 'pro-life', en heldur fleiri, 53%, 'pro-choice. egar betur er skoa, setur meirihlutinn fyrir sig strstan hluta allra fsturdeyinga-tilfella. "Only 12 percent agree with President Barack Obama and Planned Parenthood for abortions at any point in pregnancy," segir ar ennfremur. Lti etta nnar frttinni.

J, brnin eru gjf Gus

a erum vi minnt egar meybarn finnst yfirgefi gtu Aleppo Srlandi og er kalla Gjf gus af fjlskyldunni sem ttleiddi a. Og etta er falleg saga r veruleikanum:

 • „Hn var heppin. tlf tmum fr hn milli 20 lkna fimm sjkrahsum. Hn var bl framan og urfti srefni en sjkrahsin hverfinu hfu ekki rafmagn til a geta gefi henni srefni. En a lokum fann g sjkrahs sem gat sinnt henni tvo daga.“
 • Umm Moawiya fkk a verkefni a sinna stlkunni en hn var aeins um 8 merkur og urfti mikla ahlynningu.
 • Umm Moawiya tti fjgur brn fyrir og viurkennir a eiginmaurinn hafi ekki heillast um lei af hugmyndinni um a taka a sr fimmta barni.
 • „En konan mn og brnin krfust ess,“ segir Abu Moawiya. „Vi skrum hana Hibat Allah v hn er raunveruleg gjf fr gui.“ (Mbl.is.)
Httan v a brn veri skilin eftir gtum ti hefur aukizt hinum hrilegu astum Srlandi.
 • segir kvensjkdmalknir a hn finni fyrir v a sfellt fleiri konur vilji fara fstureyingu ar sem r sji ekki fram a geta sinnt barni snu miju stri.
 • „r telja sig ekki geta framfleytt eim og velja v fstureyingu,“ segir lknirinn.

En ...

 • a Abu Moawiya hafi veri hikandi fyrstu kva hann a ttleia litlu stlkuna sem fannst pokanum.
 • „Ef foreldrar hennar vilja f hana aftur urfa eir a fara me mli fyrir dmstla. Ef gu lofar, fum vi a halda henni.“
 • Hann segir a margir hafi vilja taka vi stlkunni, m.a. hafi einn maur boist til ess a fara me hana til skalands, fjarri strstkunum. (Mbl.is.)

a er ng af flki til sem vill ttleia brn hr landi. Frum auveldari leiina – httum a deya fdd brn, fkkum eim agerum me strangri lggjf, sem bur ekki upp svinnu, og hjlpum frekar foreldrunum, sem eignast brnin samt, ef astur eirra eru erfiar, en bjum eim einnig VALKOST: a gefa rum barni. a er sannarlega mannsmandi valkostur bi fyrir mur ea foreldra og barn eirra. f fleiri Gusbrnin betra lf. Lesum or Mur Teresu:

Vi skulum bija hvert fyrir ru. Mn srstaka bn er s, a vi megum elska heitt essa Gusgjf, barni. v a barni er strsta gjf Gus til heimsins og til fjlskyldunnar, til srhvers okkar. Og biji, a fyrir hjlp essa krleika megi i vaxa heilgu lferni; v a heilagleiki er ekki eitthva, sem aeins fum getur hlotnazt; hann er bltt fram skylda n og skylda mn.

JVJ.


mbl.is Stlkan pokanum kllu Gjf gus
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um bloggi

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsknir

Flettingar

 • dag (11.12.): 78
 • Sl. slarhring: 78
 • Sl. viku: 166
 • Fr upphafi: 32453

Anna

 • Innlit dag: 46
 • Innlit sl. viku: 99
 • Gestir dag: 44
 • IP-tlur dag: 43

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband