Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2013

Tökum viđ lífinu

 

Ţađ er of mikiđ gert ađ ţví ađ hrćđa konur, komnar upp undir eđa yfir fertugt, frá ţví ađ eignast börn. Ţćr ţroskahamlanir, sem líkur aukast á međ hćrri aldri (m.a. Downs-heilkenniđ og litningagallar), eru sjaldgćfar mjög í raun og sáralítil ástćđa til ótta.

Ţađ sama á viđ um nýjar stökkbreytingar hjá karlmönnum međ auknum aldri, sem Kári Stefánsson talar um, og ţađ er engin ástćđa til ađ tala um fertuga karlmenn sem "gamla" í ţví efni, ţeir eru ađ sjálfsögđu ágćtir til ađ fjölga kyni sínu og ţjóđinni eins og fyrr.

En óttinn viđ ofangreinda fćđingargalla hefur veriđ notađur til ađ ţrýsta á konur um fósturdeyđingu, og í seinni tíđ fara langflestar konur á nefndum aldri í legástungu og margar í hnakkaţykktarmćlingu og ađrar rannsóknir, ţótt nefnd legástunga hafi jafnvel hćrri dánarstuđul hins ófćdda en tilfellin af Downs og litningagöllum. Íslendingar eru međ met-notkun á ţessum rannsóknarúrrćđum, miđađ viđ t.d. Norđmenn, eins og fram hefur komiđ hér á vefsetrinu, sem menn eru hvattir til ađ kynna sér.

Tökum viđ lífinu eins og ţađ er, öll fćdd börn eiga ţađ skiliđ, og ţađ sama á viđ börnin í móđurkviđi, ţvert á móti ţví sem veraldarhyggjan heldur fram og praktíserar međ sínu kalda, kćrleikssnauđa mati.

Hitt er allt annađ mál, ađ ung hjón eru međ heilbrigđasta móti á sinni lífsleiđ og ćttu m.a. ađ sjá ţađ af ţessari frétt (neđar) ađ ţau ţurfa ekki ađ fresta barneignum sínum fram yfir ţađ stig í lífsbaráttunni ađ vera komin međ eigiđ húsnćđi og allt upp í topp í lífsgćđum. Börnin eru mikilvćgari, og líf og hagur fjölskyldunnar er í reynd bezta hvötin til dugnađar manna og tekjuöflunar, rétt eins og verndarhvötin međ barninu breytir hverju foreldri í umhyggjusamari einstakling en viđkomandi ţekkti til hjá sér fyrir.

 


mbl.is Gamlir feđur verri en gamlar mćđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn er vegiđ í sama knérunn: hinna varnarlausustu allra!

Áfram halda heilbrigđisstarfsmenn ađ ţjóna lífsfjandsamlegu ríkisvaldi međ ţví ađ "framkvćma 980 fóstureyđingar á Íslandi" á liđnu ári, 2012, og hefur ţeim fjölgađ verulega síđustu ár frá međaltalinu 2004–7 ţegar ţćr voru um 900 ár hvert. Ţetta kemur fram í Talnabrunni landlćknis, eins og Mbl.is segir frá (sjá tengil neđar).

Ekki ţjónar ţetta hagsmunum Íslands í raun og veru. Tapiđ er okkar allra.

Ekki stuđlar ţetta ađ úrbótum fyrir fátćkar mćđur, heldur dregur úr hvöt til slíkra úrbóta.

Ekki bćtir ţetta heilsu ţessara kvenna, ţví ađ mörg eftirköst (complicationir) geta átt sér stađ vegna fósturdeyđinga, líkamleg og sálrćn.

Ekki minnkar ţetta kostnađ í heilbrigđiskerfinu, heldur eykur hann, bćđi vegna ađgerđanna sjálfra, sem jafnvel er bođiđ upp á sem fría ţjónustu! – ólíkt kostnađarhlutdeild margra sjúklinga međ alvöru-heilsufarsvanda – og vegna eftirkastanna, m.a. blćđinga og ekki sízt vegna ófrjósemi sem fyrrv. yfirlćknir fćđingardeildar Landspítalans taldi ná til verulegs hluta ţeirra, sem gengju í gegnum ţessa "fóstureyđingarađgerđ", einkum frumbyrja.

Ekki eykur ófrjósemin hamingju viđkomandi kvenna og maka ţeirra! 

Lúalegar ţykja jafnan árásir á óvopnađa, óbreytta borgara. Lúalegust allra árása er ţessi, á varnarlaust líf í móđurlífi.

Tökum sinnaskiptum, og reynum í fullri alvöru ađ bjarga ţví sem bjargađ verđur úr ţessu.


mbl.is 980 fóstureyđingar á síđasta ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 77
 • Sl. sólarhring: 77
 • Sl. viku: 165
 • Frá upphafi: 32452

Annađ

 • Innlit í dag: 45
 • Innlit sl. viku: 98
 • Gestir í dag: 43
 • IP-tölur í dag: 42

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband