Bloggfćrslur mánađarins, september 2013

Kjörlausn ragra stjórnvalda

Athyglisverđ breyting hefur átt sér stađ í fósturvígsmálum. "Um ţađ bil helmingur íslenskra kvenna, sem gangast undir fóstureyđingu, velur lyfjameđferđ fram yfir ađgerđ ... langflestar taka lyfin í heimahúsi, en ţá ţurfa ţćr ađ dvelja í nágrenni viđ Landspítalann og eru í símasambandi viđ kvennadeild á međan á ferlinu stendur." (Mbl.is.).

Ţetta má kalla "kjörlausn" fyrir hina rögu stefnu stjórnvalda hér um nćr fjögurra áratuga skeiđ ađ leyfa fósturdeyđingar á fullu, jafnvel á rýmri hátt en lögin frá 1975 kváđu á um. Ţannig hefur aldrei mátt anda á ţađ, ađ ţetta vćri framkvćmt og borgađ af ríkinu, gjarnan í nafni "kvenfrelsis til ađ ráđa líkama sínum", ţótt slík stefna sé ekki stefna laganna.

Konur frá vellríkum heimilum hafa ţannig fengiđ ókeypis ţessa "ţjónustu", sem trúlega kostar ríkiđ ekki minna en 200 milljónir króna á ári hverju, en árangurinn sá einn á 38 árum, ađ á fjórđa tug ţúsunda ófćddra hafa veriđ svipt lífinu og gefiđ eftir fyrir enn frekari lausung í kynlífi, í stađ ţess ađ bann viđ fósturdeyđingum myndi hafa hér siđbćtandi áhrif.

Halda mćtti, ađ stjórnvöld allra flokka á Alţingi – nema Borgaraflokksins í tíđ hans – telji ţetta hagsmunum lands og ţjóđar fyrir beztu! Og engin áhrif hefur ţađ haft á stjórnvöld hér, ađ kristin trú fordćmir ţetta, enda er sú trú kannski í minnstum metum höfđ međal tveggja olnbogafrekra stétta íslenzkra: fjölmiđlamanna og stjórnmálastéttarinnar.

Jafnvel á sama tíma og gríđarlegar ţrengingar hafa átt sér stađ í heilbrigđiskerfinu, međ breytingum sem hafa lengt biđlista og jafnvel valdiđ varanlegu heilsutjóni, ásamt međ ţvílíkri vanrćkslu lćkningatćkja, ađ ţađ fćr heilbrigđisstéttir til ţess ađ blygđast sín, ţá hefur fósturvígskvörnin fengiđ ađ murka lífiđ úr ófćddum börnum og fóstrum og ţađ heldur í auknum mćli en hitt. Ţađ eina, sem gert hefur veriđ til "bóta", er ađgerđ eins og ţessi ađ reyna ađ spara sjúkrarúm vegna lyfjameđferđar, sem flutt er í heimahús, en greinilega er talin áhćtta í ţví fólgin – eins og vitađ er međal fagađila – og ţess vegna sagt einungis leyft ef viđkomandi konur eiga heima nálćgt sjúkrahúsi.

Haft er eftir yfirlćkni á kvennadeild, Kristínu Jónsdóttur, ađ "konur[séu] almennt sáttar viđ ţá valkosti sem ţeim bjóđast en sumum ţyki kerfiđ heldur ţungt í vöfum" (Mbl.is).

Um ţetta er fjallađ í ýtarlegri grein í Morgunblađinu sjálfu í dag. Ţar er ennfremur ađ finna ţvílík ummćli, ađ ţađ eitt verđskuldar nýja grein hér á ţessu vefsetri og ađ tekiđ verđi á ţví agabroti, sem ţar kemur fram.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Flestar velja fóstureyđingu heima
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Okt. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734
 • 11739650 10205367658365521 962682710 n
 • prolife7

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.10.): 0
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 119
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 93
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband