Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014

Brjóstagjöf mikilvćg fyrir allt lífsskeiđ okkar og samfélagiđ sjálft

 

 • Brjóstagjöf til lengri tíma leiđir til ţess ađ börn verđi sjálfstćđari ţegar ţau verđa eldri, ađ sögn Arnheiđar Sigurđardóttur, ađjúnkts á heilbrigđisvísindasviđi HÍ, og brjóstagjafarráđgjafa.
 • Hún segir ađ í brjóstamjólkinni séu efni sem styrkir varnarkerfi líkamans. „Ónćmiskerfi barnsins er ađ ţroskast frá tveggja til fjögurra ára aldurs, eftir ţví hvađa sérfrćđing ţú spyrđ,” segir Arnheiđur. 

Ţetta eru ánćgjulegar áherzlur í stađ ţeirra einna sem miđast viđ ađ koma konum sem fyrst út á vinnumarkađinn; en ţáttur í ţessu síđastnefnda er sú heilsufarslega ranga skođun, ađ fađirinn eigi ađ hafa rétt á jafn löngu fćđingarorlofi og móđir barnsins, sem ţó ţarfnast einmitt mest sinnar móđur.

 • Arnheiđur segir ađ konur sem séu lengi međ börn sín á brjósti verđi fyrir fordómum í samfélaginu. „Viđ ćttum ađ vera duglegri ađ hrósa konum sem eru lengi međ börn á brjósti. Ţađ er svo mikill sparnađur af ţessu fyrir heilbrigđiskerfiđ," segir Arnheiđur. (Aftur úr Mbl.is-fréttinni.)

Menn eiga ađ taka mark á ţví ţegar vísindakona eins og Arnheiđur talar um ţetta grundvallandi mikilvćga mál fyrir allt lífsskeiđ okkar og samfélagiđ sjálft.

Ţá má einnig minnast ţess, ađ taliđ er, ađ brjóstagjöf virki sem e.k. náttúrleg getnađarvörn (ţetta er sett hér fram međ fyrirvara, ţar sem undirritađur er ekki ţetta andatakiđ međ ţćr heimildir tiltćkar, ţar sem ţetta kom fram). Myndu ţá sumir foreldrar vilja nýta sér ţessa leiđ sem a.m.k. auka-valkost, af heilbrigđasta tagi, í sínum ábyrgu fjölskylduáćtlunum.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Hrósa ćtti konum fyrir brjóstagjöf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Barn á sinn lífsrétt, ţótt foreldrarnir séu kornungir

Ţađ brezka tilfelli, ađ 12 ára stúlka eignađist barn um liđna helgi međ 13 ára kćrasta sínum, er sumum hneykslunarefni, en rétta viđhorfiđ er fjölskyldna ţeirra sem ćtla ađ styđja unga pariđ.

Fjađrafok blađakonu á Telegraph, Allison Pearson, yfir ţessu máli í pistli hennar: 'Tólf ára móđir er ekki mál ljósmóđurinnar heldur lögreglunnar', er dćmigert fyrir stjórnsemi femínista og fráleitt ađ draga dreng, sem 12 ára getur barn međ nánast jafnöldru sinni, fyrir dóm.

 • Pearson rifjar upp ađ í einu viđtali viđ fjölskyldumeđlim segi ađ ungu foreldrarnir hafi veriđ í sambandi í meira en ár, „svo ţetta er ekkert stundargaman.“ Ţá hafi komiđ fram ađ ţau ćtli sér ađ halda sambandi sínu áfram og ala barniđ upp saman.
 • „Í sambandi? Fullorđin manneskja á í sambandi, tólf ára barn á leikjatölvu.“ (Mbl.is)

Ţetta síđastnefnda er dćmigert um dómsýki og hlutverka-skipan forsjárhyggjufólks í málefnum sem ţví koma ekki viđ. Uppeldi litla barnsins verđur aldrei á hendi foreldranna einna, heldur njóta ţau allrar ađstođar foreldra sinna og alls engin lausn ađ stofnanavćđa ţetta mál.

Ekki er ađ efa, ađ í tilfelli svo ungs pars, sem ćtti barn í vćndum, myndi kannski yfirgnćfandi fjöldi foreldra slíks pars reyna ađ ţvinga ţađ til fósturdeyđingar. En barn í móđurkviđi á sinn lífsrétt. "Hands off!" gćti stađiđ hér, gegn fósturdeyđingamönnum :

  en ţetta er í alvöru mynd af hendi 12 vikna fósturs.
mbl.is Skömm breyst í gleđilegt mont
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 77
 • Sl. sólarhring: 77
 • Sl. viku: 165
 • Frá upphafi: 32452

Annađ

 • Innlit í dag: 45
 • Innlit sl. viku: 98
 • Gestir í dag: 43
 • IP-tölur í dag: 42

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband