Bloggfrslur mnaarins, ma 2014

fgafl Spni myra einn af leitogum lfsverndarsinnaa jarflokksins

Lygilega snggt var innanrkisruneyti Spnar til a segja, a mori n sdegis Isabel Carrasco, leitoga haldsflokksins Partito Popular (PP) Leon, virist ekki vera af plitskum meii.Allt bendir til ess a etta hafi veri persnuleg hefndarager tengd opinberri stu hennar, segir talskona runeytisins ur en gefizt hefur tmi til a yfirheyra moringja hennar!

essari vefsu er srstaklega fylgzt me mannrttindum fddra barna. En rtt fyrir trararf Spnar eru ar einnig ssalsk fl sem skara jafnvel fram r systraflokkum snum fgunum. ri 2010 lt Ssalski verkamannaflokkurinn (PSOE) setja n lg um fsturdeyingar ar sem r eru heimilar konum allt a 14. viku megngu n stu, en upp 22. viku egar heilsa murinnar telst httu ea ef um alvarlega fsturgalla er a ra. Jafnvel stlkur undir 16 ra aldri "f" fstur(d)eyingu.

Gegn essum lgum hefur jarflokkurinn (PP) barizt og gerir enn. Er mori kannski af essum rtum runni? Fylgjumst me, hva kemur ljs yfirheyrslum yfir konunni, sem handtekin hefur veri sem meintur moringi.


mbl.is Spnskur stjrnmlamaur skotinn til bana
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dr. William Liley: Minnsta mannsbarni

etta eru kaflar r grein eftir Sir William Albert Liley, prfessor lfelisfri fddra og nfddra barna (perinatal physiology), Auckland-hskla, Nja-Sjlandi.

Framfarir fsturfri
Okkar kynsl er s fyrsta sgunni, sem fengi hefur nokku raunsanna mynd af run mannlegs lfs fr getnai. a var ekki fyrr en 1930, a menn gtu fylgzt me egglosi konu. ri 1944 var fyrst unnt a greina smsj samruna mannlegrar sfrumu og eggfrumu. 6. ratugnum gtu menn loks gert sr grein fyrir atburars sex fyrstu daganna run mannlegs lfs fyrstu skrefum fsturvsisins sinni vintralegu braut.

7. ratugnum voru stigin rj str framfaraskref til vibtar. var fyrsta sinn mgulegt ekki einungis a sjkdmsgreina barn murkvii, heldur einnig a ra bt meini ess. 2. lagi tkst mnnum fyrst a skoa fstri "heimavelli" ess [m.a. me mskoun og fstursj, aths. JVJ]. 3.lagi var dulml erfavsanna rofi, .e.a.s. egar mnnum tkst a ra r eirri forskrift manneskjunnar, sem tryggir, a hver einasti maur er ruvsi en allir arir, sem ur hafa lifa ea munu lifa.

N hefi mtt halda, a essar fjgurra ratuga uppgtvanir, sem bundu enda getgtur fyrri tma, hefu haft fr me sr nja viringu fyrir lfi hinna fddu og mikilvgi essa tmaskeis mannsvinni. En ess sta verum vi um allan heim vitni a kerfisbundinni barttu, sem beinist vgarlaust a v a trma fddum brnum af hvaa heilsufars- og flagslegu stu, sem hugsazt getur.

ll byrjuum vi lfi sem ein fruma

ll byrjuum vi lfi sem ein fruma. En hvernig frum vi a v a breytast r einni frumu r 30 milljnir milljna frumna, sem vi erum nna? Eins og vi vitum, skiptist fyrsta fruman tvr, en a var fyrsta kynsl margra frumuskiptinga. Frumurnar tvr skiptust svo fjrar sem voru nnur "kynslin". r fjrar skiptust san tta (riju kynsl) o.s.frv.

etta er eins og sagan um hveitikornin skkborinu: eitt fyrsta reit, tv ann nsta, fjgur rija o.s.frv. M..o.: spurningin, sem vi stndum frammi fyrir, er essi: hversu margar frumuskiptingar arf til ess a bra bili fr fyrstu frumunni til hinna 30 milljn milljna frumna lkama fullorins manns? Vegna eirra, sem eru farnir a ryga hugarreikningi, skal g ekki draga ykkur svarinu: a arf45 kynslir frumuskiptingatil a rast fr einni frumu til hinna 30.000.000.000.000 frumna lkama fullorins manns.

Af essum 45 kynslum frumuskiptinga hfutta ea nr fimmtungur tt sr sta, um a leyti sem vi tkum okkur blfestu legveggnum.rjtu ea um tveir riju hlutar egar vi vorum tta vikna fstur.39 kynslirfrumuskiptinga hfu tt sr sta eftir 28 vikna megngu ogfjrutu og einegar vi fddumst. Eftirstvarnar, sem spanna yfir ll bernsku- og uppvaxtarr mannsins, eru einungis litlarfjrarkynslir frumuskiptinga.

Ef vi ltum etta t fr runarsjnamii og minnumst ess, a 41 af essum 45 frumukynslum voru ornar til, egar vi fddumst, er augljst, a lfi murkvii spannar yfir 90% af runarbraut okkar.

essi einfalda stareynd undirstrikar a, hve umhyggja fyrir fddum brnum er afgerandi mikilvg lknisfri ntmans.

Verkefni, sem fdda barni glmir vi

essi strkostlega margfldun frumnanna hinu fdda barni sr hlistu undrahrari run lkamsstarfsemi og srhfingar hennar. ar til ungvii festist legveggnum, um fimm til tta daga gamalt, er a lti meira en frumuvefur hrari run. En egar essi festing hefur tt sr sta, hefst strfengleg atburars, og fram kemur aukennanlegt tlit og lkamsstarfsemi.

25 dgum eftir getnainn (tpum tveim vikum eftir a mirin missti fyrst r tir) byrjar hjarta barnsins a sl ... 30 daga gamalt mlist barni um fjrungur umlungs, en er komi me heila me ekkjanlegt skpulag mannsheila, einnig augu mtun, eyru, lifur, nru, maga og hjarta sem dlir bli, sem barni framleiddi sjlft. 45 dgum eftir getnainn er beinagrind ess bin a f sig fullkomna mynd, en samanstendur af brjski enn sem komi er.

65 daga gamalt getur barni kreppt hnefann. Ef eitthva er lti strjkast vi lfa ess, grpur a um hlutinn.

En a eru mrg nnur og brnni verkefni, sem barni arf a glma vi, fyrir utan lkamsroskann. Hi ngetna og vaxandi frumfstur, sem er "hlai" snum eigin erfaupplsingum, hefur einnig sr ann tbna, sem nausynlegur er til a stjrna eigin vexti og run og ar ofan til a leysa mis vandaml, sem upp koma umhverfi ess.

"Hvernig flyt g mmmu frttina?"

Fyrsta verkefni og a, sem er brnast fyrir hi vaxandi ungvii, egar a er a hreira um sig legveggnum, er a koma veg fyrir, a mirin hafi tir eftir getnainn. M..o.: "Hvernig g a koma frttinni til skila til mmmu?" Hvernig getur ungvii lti mur sna vita um ungunina? a gerir a me v a koma af sta merkilegri atburars: me v a framleia hormn, sem hefur hrif innri ger eggjastokksins, sem san stular a v, a slmh legsins varveitist, og hefur reyndar einnig kaflega vtk hrif lkamskerfi murinnar. etta er strkostlegt afrek, vegna ess a hr er um a ra mannslf frumvexti, sem a yngd til mlist milljnustu hlutum r grammi, en hefur hrif vissan hluta efnastokksins, sem mlist sundustu hlutum r grammi, sem san hefur hrif legvegginn, sem vega m grmmum, og a lokum allt lfeliskerfi murinnar, sem vegur tugi kla. Vi sjum annig, hve gfurleg hrif frumfstri hefur, mean a er enn aeins sund-milljnasti hluti af yngd murinnar.

Annar randi vandi, sem essi vaxandi mannvera arf a leysa, er algun hennar a lfeliskerfi murinnar. Hj lfverum eins og mnnum, sem getnir eru af fur og mur, verur ekki hj v komizt, a mir og barn eru me sitt hvort nmiskerfi. Samt vera au a ola hvort anna nnu sambli allan megngutmann. Ugglaust ba Nbelsverlaunin ess manns, sem finnur lausn essari rgtu. En nokkur huggun m a vera, a hvert um sig hfum vi leyst etta vandaml fyrir finguna ella vrum vi alls ekki hr. Vandinn er bara s, a vi getum ekki muna, hvernig vi frum a v!

Barni veit bezt

Og a lokum er a barni, sem kvarar lengd megngutmans sem kveur sinn eigin fingardag sem gerir upp vi sig, hvenr a er "fullbaka ofninum". Enginn vafi leikur v, a upphaf fingarhranna er einhlia kvrun barnsins (nema eim tilfellum egar hjkrunarflki hefur g, lknisfrileg rk fyrir v, a a viti betur en barni).

essi hugmynd, a a s barni, sem haldi vi stjrnvlinn varandi lengd megngunnar, er engin n frtt fyrir konur, sem ori hafa ungaar. Hins vegar er etta tiltlulega n hugmynd fingarlkningum og reyndar mjg mikilvg, v a ekki er unnt a skilja r lkamsbreytingar, sem eiga sr sta vi megnguna, ef ekki fyrir hendi ekking lfeliskerfi hins randi aila essu sambli.

rtt fyrir svo frbrt afreksverk fdda barnsins kynnu msir a hafa a enn tilfinningunni, a hr s einungis um vitvana "vlmenni" a ra, me sna kvenu elishneigaforskrift. Ekkert gti veri fjr sanni. Jafnskjtt sem lffri og tlimir rast fdda barninu, fer a a beita eim. run essara lkamshluta helzt hendur vi run athafna eirra. a, sem skiptir enn meira mli, er s stareynd, a uppbygging ea mtun lkamshlutanna og svo aftur starfsemi eirra vera fyrir gagnkvmum hrifum hvort af ru.

Vi vitum, a fdd brn hreyfa sig lttilega og me yndisokka. a, sem rur stu fstursins leginu, er hversu gileg hn er fyrir fstri. Brnin sjlf kvea, hvernig au liggja og hvernig au koma t fingunni. etta er einfaldlega spurning um gindi fstursins. v verur ekki neita, a me vali snu vissri gindastu kann a a velja stellingu, sem torveldar ea beinlnis kemur veg fyrir, a a komist t um leggngin. egar slkar astur koma upp, mtti auvita lasa barninu fyrir skort framsni. En a er reyndar fyrirbri, sem ekki er me llu ekkt meal fullorinna!

Vi vitum, a fdda barni fr hiksta

Vi vitum, a barni snr sr murlfinu, mean a hefur enn ngilegt olnbogarm, og hvernig a snr sr hringi me ftunum, oftast me v a fikra sig aftur bak og lta hfui byrja snninginn, en stundum me v a feta sig fram og lta bk og hfu fylgja eftir. Vi vitum, a brnin sna sr fr einni hli til annarrar me lngum, glsilegum, gormlaga snningi.

Vi vitum, a barn murkvii er nmt fyrir snertingu, ljsi, hlji og ertingu, sem a.m.k. mr og r myndi finnast srsaukafull. Vi vitum, a fdda barni drekkur af lknarbelgsvkvanum (legvatninu) rkara mli, ef hann er gerur stur, en minna, ef vondu bragefni er sprauta hann.

Vi vitum lka, a fdda barni fr hiksta, sgur sr umalfingurna, vakir, sefur og stundar fingar me ndunarfrum snum.

i sji af essu, a a, sem hr er um a ra, er ekki vitvana, pastursltil og tilfinningalaus "planta", heldur mannvera yngsta skeii snu kraftmikil, liug og sveigjanleg, me stafasta stjrn umhverfi snu og v sem fram undan er.

Ftleggir fsturs aeins 12 vikum eftir getna (smelli myndirnar)

Ftur fsturs 12 vikum eftir getna

Nefnd valinna manna stralu, sem kllu var saman 1966 til ess a huga breytingar fstureyingalggjfinni, viurkenndi, a upplsingar frustu lffringa geru a allskostar umdeilanlegt, a mannlegt lf hefjist vi getnainn. En samt klykkti nefndin t me v a segja, a margir myndu einfaldlega ekki samykkja essa niurstu, og btti svo vi eirri nstrlegu rksemd, a lagfra bri hegningarlgin, svo a au fllu a essari tbreiddu ffri alls orra manna ...

Hrtoganir og stareyndir

S skilgreining, sem kasta hefur veri fram, a barni s aeins "mguleiki til ess a vera manneskja" (potential human being), er athyglisver ekki s nema vegna ess, hve lknum er gjarnt a grpa til hennar. Hn er a sjlfsgu engin skilgreining, vegna ess a hn segir okkur ekkert um a, hva fstri er, heldur einungis, hva a muni vera. a er mikilvgt a gera sr grein fyrir v, a hugtaki "mguleiki" essu sambandi er hvorki lknisfrilegt, lfelisfrilegt n lffrilegt hugtak, heldur komi r orafora frumspekinnar. Ef vi aftur mti hldum okkur vi tungutak lffri og lknisfri og tlum um mannveru vexti ea run, stndum vi fstum grunni lknisfrilegra stareynda.

Vi hfum einnig heyrt fullyringu, a fyrir finguna s barni ekki frt um a lifa sjlfsttt. Vitaskuld getur essi spurning um sjlfsta tilveru hvorki tiloka a n afsanna, a um mannlegt lf er a ra, heldur er hn einfaldlega tilraun til a taka a fram, hvaa srstaka umhverfi lf okkar geti rifizt, .e.a.s. hva varar hitastig, fu- og drykkjarrf o.s.frv.

En a eru ekki slkar kringumstur, sem reynd vera fddum brnum a fjrtjni, heldur s afdrifarka stareynd, a menn hafa bi eim nnur rlg og au rlg eiga lti sem ekkert skylt vi lknisfri. a eina lknisfrilega vi fstureyingu er a, a hn er framkvmd af lknum og a eir vera a glma vi eftirkst hennar, egar fr lur. Sji i til: egar fddum brnum er veitt lknisumnnun, eru vaxtarskilyri eirra o.s.frv. afgerandi mikilvg. En ef til stendur a deya barni, eru slkar upplsingar um vxt ess og vigang aeins feimnisml og til ginda ...

Genfarsamykkt Aljasambands lkna segir: "g mun sna fyllstu viringu gagnvart mannlegu lfi allt fr getnai." inngangi yfirlsingar Sameinuu janna um rttindi barnsins er bent , a vegna lkamlegs og andlegs roskaleysis arfnist brnin srstaks ryggis og umhyggju, .m.t. vieigandi rttarverndar, fyrir fingu jafnt sem eftir hana. a, sem vi ll verum a gera, er a spyrja sknt og heilagt , sem vi umgngumst, hvernig a a drepa , sem eru til ginda, hina velkomnu og ftluu, geti kallazt "fyllsta viring", "srstk umhyggja" ea "vieigandi rttarvernd" .....

ur birt Lfsvon, frttabrfi Lfsvonar, samtaka til verndar fddum brnum, 1. tbl. 9. rg. (marz 1993), s. 68. Upphaflega var etta fyrirlestur, sem Liley flutti 1979 fundi Right-to-Life-lfsverndarsamtakanna Kanada, en birtist mlgagni Society for the Protection of Unborn Children Englandi,Human Concern, sumari 1980. Ritstjri Lfsvonar fekk leyfi SPUC til a a erindi slenzku og birta bk, sem rgert er a komi t um lfsverndarml. Hr voru birtir nokkrir kaflar r essari strfrlegu grein (. JVJ).

Hr er a endingu vert a benda erindi, sem flutt var fundi Lfsvonar 12. des. 1992, umSir William Liley vi hans og strf a rannsknum og lkningum fddum brnum.


Ekki hlf sagan sg hj konu sem fr fstureyingu

Emily Letts, 25 ra fstureyingargjafi New Jersey, vildi ekki eiga barn sem hn gekk me, en kaus a "deila reynslu sinni me rum."Ekki var hn beinlnis a sna byrg draganda mlsins:
  etta var fyrsta lttan mn og satt a segja hafi g ekki nota neinar getnaarvarnir, sem er klikka, g veit. g fri flk um kynlf og elska a tala um getnaarvarnir,"

segir hn ! (nnar Mbl.is.)

En myndbandi af meintri fstureyingarager snir ekki hlfa sguna, sleppir alveg agerinni sjlfri og hva ar gerist, snigengur a fjalla um hi fdda barn og upplsa t.d. hvaa aldursskeii a var og a sna tlit fsturs v skeii og bera kannski saman vi "rangurinn" af agerinni ar sem fstri liggur sundurttt bakka lknanna.

ll hugmyndin, sem horfandinn fr, er a etta s hgt a gera tiltlulega lttan htt og a heildaragerin taki innan vi tvr mntur! en v fer fjarri.

 • Myndavlinni er ess sta beint a andliti Letts svo horfandinn fr a fylgjast me v hvernig hn upplifir agerina. (Mbl.is.)

etta var fyrsta ungun ungfrrinnar. Merkilegt, a eftir reynslu sna sem rgjafi essu svii skuli hn telja sig geta fullyrt me fullvissu: "I feel I can make a baby." a getur hn nefnilega EKKI veri viss um, tt lkurnar su kannski um ea yfir 95%. Margar konur hafa nefnilega ori frjar eftir essa ager, tt ger s "lglega". Samkvmt matstlum dr. Gunnlaugs heitins Sndal, yfirlknis fingardeild Landsptalans fyrir nokkrum ratugum, sem fram komu vitali vi hann dagblainu Vsi, m reikna t, a tilfelli um frjsemi mur, sem hlotizt hafi af fsturvgi (foeticide, eins og etta ht Heilbrigisskrslum hr til skamms tma), su n orin um 2.000 talsins fr 1975 til okkar dags.

a er v a mrgu a hyggja, egar kona tekur essa kvrun sem ekki verur breytt eftir . Fyrirburafingar og fsturlt eru einnig algengari hj konum, sem fari hafa essa ager, en hj rum.


mbl.is Tk fstureyinguna upp myndband
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Google bannar auglsingar um hjlp vi ungaar konur, en leyfir fram auglsingar fsturdeyingastva!

Undirritaur fekk eftirfarandi skuggalegt brf netpsti:

Demand Google Stop Banning Pro-Life Ads

Google should not cave to political pressure from the Left and pro-abortion organizations.

We demand that Google stop censoring pro-life ads immediately

Dear Jn Valur,

Under pressure from pro-abortion rights group NARAL,Google has banned ads from pro-life crisis pregnancy groups.

Under the new Google advertising guidelines,crisis pregnancy centers will not appear on your screenif you search for keywords like'abortion clinic.'Sadly, if you search "crisis pregnancy,' abortion clinics will appear.

Sign a petition to let Google know that you oppose their banning of ads because of pro-abortion political pressure.

http://www.citizengo.org/en/6771-demand-google-stop-banning-pro-life-ads

Jn Valur Jensson.


Um bloggi

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Jl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.7.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 473
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 361
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband