Bloggfćrslur mánađarins, júní 2014

Afleiđingar illrar stefnu kommúnista í mannfćkkunarmálum sýna sig: kvennarán og vćndi

  

Međal hryllilegra afleiđinga eins-barns-stefnu kínversku kommúnistastjórnarinnar voru ekki ađeins milljónatuga fósturdeyđingar og jafnvel fjöldi barnsvíga viđ fćđingu, heldur eru nýir angar nú komnir fram:

 1. rán á ungum konum frá nágrannalöndum Kína til nauđungarhjónabanda viđ kínverska karlmenn, enda eru ţeir mun fćrri en konur í landi sínu.
 2. Enn ljótari afleiđing er mannrán og mansal stúlkna / ungra kvenna frá Víetnam, Laos, Norđur-Kóreu, Kambódíu og Búrma til vćndishúsa í Kína og víđar. 

Ill stefna hefur illar afleiđingar. Kommúnisminn er ofbeldisstefna ţar sem menn láta sér ekki fyrir brjósti brenna ađ láta tilganginn helga međaliđ, enda er ţađ beinlínis bođađ sem eitt grunnatriđiđ í kenningu Marx-Lenínismans.

Menn ćttu ţví ekki ađ láta sér á óvart koma ţann hrylling sem nú berast fregnir af, vegna blóđugrar mannfćkkunarstefnu kínverskra yfirvalda, sem bitnađi í enn meiri mćli á meyfóstrum og fćddum meybörnum heldur en á karlkyns fóstrum og fćddum – sjá nánar um ţessar hörmulegu afeiđingar tengilinn hér neđar á lćrdómsríka frétt á Mbl.is. Jafnvel eru ungir karlmenn í Víetnam og víđar í ábataskyni farnir ađ selja systur sínar til gráđugra Kínverja!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Seldi systur sína í hjónaband
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Okt. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734
 • 11739650 10205367658365521 962682710 n
 • prolife7

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.10.): 0
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 119
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 93
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband