Bloggfrslur mnaarins, september 2014

Fsturvernd er afstaa kristni 21. ld rtt eins og 2. ld

Tertullianus (c.150-c. 222), rmverskur mlsku- og ritsnillingur sem tk kristna tr um fertugt, segir Varnarru sinni fyrir kristindminn: "Mor er banna meal vor, vr deyum ekki einu sinni brn fyrir fingu."

lkt var kristnum fari um etta og heinum. Hann rekur mannfrnir Rmverja til guanna Satrnusar og Jpters me msum htti, en "vr deyum ekki einu sinni brn fyrir fingu."

Ltum a fram vera kristi siferi a deya ekki brn fyrir fingu.


Hjkrunarkona segir Obama styja ungbarnadrp

Jill Stanek er hjkrunarkona sem var ess vr a fstur, sem reynt var a 'eya' sjkrahsi Illinois, komu lifandi t, en lg til hliar til a deyja riflegu haldaherbergi. Nlega kom hn framfri eirri stahfingu Alans Keyes, a Jess Kristur myndi ekki kjsa Barack Obama, og benti stuning hans vi ungbarnadrp v til stafestu.

Eftir a Jill Stanekuppgtvai urnefnda mefer 'aborteruum' fstrum Illinois, hefur hn barizt gegn s.k. 'partial-birth abortions' (fsturdeyingum rtt fyrir fingu barns) og 'live-birth abortions' ('fstureyingum' sem undarlegt nokk deya ekki barni fyrr en eftir fingu ess).

Bandarkjunum eru n gildi lg (Born Alive Infants Protection Act, BAIPA) sem kvea um, a llum fddum brnum s tryggur sami stjrnarskrrvari rtturinn til verndar, hvort sem au eru velkomin (wanted) eur ei. essi lggjf rann greilega gegnum ldungardeild Bandarkjaings me samhlja atkvum og fekk yfirgnfandi fjlda atkva fulltradeildinni. Bush stafesti lgin me undirskrift sinni ri2002.

Jill Staneksagi, a "Illinois mistkstaftur og aftura koma BAIPA-lggjfinni , a miklu leyti vegna Baracks Obama, sem var ldungardeildaringmaur Illinois. S lggjf var ekki stafest ar fyrr en ri2005,eftir aObama lt af v starfi. Hann hafi srstaklega haft hyggjur af v, a lggjfin sem verndar lfsfdd "fstureydd" brn gti broti bga vi rttindi kvenna ea rttindi fsturvgslkna. Tal Obama um [essi] skurstofuml og skortur hans miskunnsemi var mr fall (his lack of mercy shocked me). g var autra eim rum. Obama kaus gegn lagafrumvarpinu – tvisvar. endanum fll a."

"stan fyrir v, aKeyes sagi, aJess Kristur myndi ekki kjsa Barack Obama, var ess vegna hinn stki stuningur Obama vi fsturvg, sem gengur svo langt a lta ungbarnadrp vigangast (to the point of condoning infanticide)."

͠frtt Catholic News Agency16. febrar um etta ml greinir fr v, a Barack Obama hafi nlegu hefti afUSA Todayviurkennt,a a hafi valdi honum gindum a heyra a stahft, a Jess Kristur myndi ekki kjsa hann, en einungis vegna ess, a hann hefi vilja veita snjallari tilsvr. Upphaflegt svar hans USA Todayvar reyndar, "a vi lifum fjlhyggjujflagi og a g get ekki rngva mnum trarvihorfum upp ara."

Stanek dr saman essi seinni ummli Obamas me eim orum, a "Obama gaf skyn, a andstaa vi fstur{d}eyingu vri aeins bygg trarafstu, en ar me var hann a reyna a lesa yfir hausamtunum lfsverndarsinnum eins og mr, a vi eigum a finna rk fyrir v, af hverju fstureying brjti einhverja frumreglu sem allir eigi a geta skili og meteki, ekki aeins trair, heldur lka eir sem enga tr hafa."

"g minnist ess ekki a hafa nefnt trml, egar g gekk fram fyrir skjldu til vitnisburar gegn fsturdeyingu rtt fyrir fingu barns. g minnist ess eins a hafa lst fyrir flki lifandi ungbarni eftir fsturvgsager, barni sem g hlt riflegu verkfraherbergi anga til a d – og lifandi fsturdeyingarbarni sem fyrir tilviljun hafi veri hent rusli," sagi hn vitali vi WorldNetDaily.

Stanek benti samt , a tr og trarbrg hafi aldrei veri hluti umrunnar um bann vi fsturvgum. "g man eftir v, a samanburur var gerur vi bandarska lggjf sem tryggi drum, sem sltra skyldi, a vera drepin mannlegan htt. g minnist vitnisburar um, a brn seinni stigum megngu finni til kveljandi srsauka egar au enda lf sitt fsturvgsager."

Stanek lauk mli snu me v a spyrja Obama: hvers vegna telur , a Jess tti a kjsa ig?

Grein essi birtist ur Moggabloggi hfundar,
og ar er einnig a finna umrur um hana, sj hr:
Sj einnig hrum afstu Obama:
http://lifsrettur.blog.is/blog/lifsrettur/entry/–– sj hins vegar um afstu bandarsks almennings hr: 53% Bandarkjamanna eru andvg 99% allra fsturdeyinga =http://lifsrettur.blog.is/blog/lifsrettur/entry/1292392/

Jhannes Pll II pfi:

"Vi hfum ungar hyggjur af v a etta r fjlskyldunnar snist upp a a vera a ri gegn fjlskyldunni. Vi mtmlum! Vi getum ekki gengi til mts vi framtina me v a skipuleggja me kerfisbundnum htti mor bornum brnum! Vi getum a einungis simenningu elsku sem tekur fagnandi mti lfinu."

-- Jhannes Pll 2. almennri heyrn Pturstorginu a vistddum 30.000 heyrendum 6. aprl 1994. Hann barist eindregi og af flskvalausri elsku fyrir lfsrtti fddra barna ru og riti.

Heiur eim sem heiur ber.


Kristin bn fyrir fddum og breyttu vihorfi til fsturvga

"Bijum fyrir fddum brnum og komandi kynslum. Bijum um breytt vihorf til fstureyinga, hugarfarsbreytingu og endurnjaa byrgartilfinningu."

annig var bei Kristsdegi Hrpu dag – sannarlega rtt bei og ekki neinn htt gefi tilefni til eirra beinu afinnslna sem gtti tvarps- og sjnvarpsfrttum Rv af essu dag.

Raun var a heyra, hve linlega Agnes Sigurardttir, biskup slands, hlt essu mli vitali vi sama fjlmiil. Halda mtti af orum hennar, a jkirkjan hafi enga stefnu mynda sr gegn fsturdeyingum. a er kominn tmi fyrir hana a rifja upp samykktir Kirkjuings og Prestastefnu essum mlum fyrir rmum aldarfjrungi, ur en hn ltur gleysisleg or falla.

etta ereinrma samykkt Kirkjuings 1988:

 • "Rtturinn til lfs er frumatrii allra mannrttinda. krfu verur a gera til rkisvaldsins, a a verndi mannlegt lf og efli meal almennings vitundina um mannhelgi.
 • Lggjf, sem raun gerir hi fdda lf rttlaust, brtur gegn v grundvallarsjnarmii kristindmsins, a srhver einstaklingur eigi rtt til lfs, allt fr upphafi og anga til dauinn ber a dyrum me elilegum ea viranlegum htti.
 • Kirkjuing skrskotar til frumvarpa um breytingu lgum nr. 25 fr 22. ma 1975 og lgum nr. 67/1971 me ornum breytingum, sem flutt hafa veri, og frumvarps sem boa er.
 • Vill Kirkjuing skora Alingi a breyta umrddum lgum veru, a frihelgi mannlegs lfs s viurkennd."

skjlum samaKirkjuings ri 1987, .e. greinarger me ofangreindri samykkt, segir smuleiis orrtt:

 • "Kirkjuing telur v brna nausyn bera til, a lg kvei um frihelgi mannlegs lfs, tryggi rtt ess jafnt fyrir sem eftir fingu."

Og ekki ng me a, heldur einnig etta:

 • "Legvatnsrannsknir og kannanir standi fsturs m ekki framkvma ru augnamii en v a vera a lii, lkna, s ess rf og a mgulegt. Hitt m aldrei vaka fyrir a svipta barni lfi, virist eitthva a."

Prestastefna slands, sem lauk Langholtskirkju 24. jn 1988, tk undir essa lyktun kirkjuings 1987 varandi lg um fstureyingar.

mtti Agnes biskupgjarnan taka Ptur heitinn Sigurgeirsson (biskup slands 1981–1989) sr til fyrirmyndar virkum bnum fyrir hinum fddu og hvatningu til safnaa landsins a taka tt eim.

Eftirfarandi athugasemd og bn var btt vi brf herra Pturs Sigurgeirssonar biskups til allra presta jkirkjunnar, dags. 26. aprl 1985, varandi bnarefni hins almenna bnadags 1985 (12. ma), en var bei “fyrir brnum, fddum og fddum, og framt eirra”:

“ Handbkinni eru bnir srstkum astum, nr. 29 og 30 (bls. 60–61), sem henta vel bnarefni dagsins, ar m bta vi bn essa lei:

Drottinn, vak yfir srhverju barni, fddu sem fddu, og gef llum foreldrum styrk til a standa saman gagnkvmum krleika og hlni vi vilja inn. Kenn j vorri a vira mannslfi og veita bgstddum hjlp srhverri nau, fyrir Jes Krist, Drottin vorn."


mbl.is Sameinast bn Hrpu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fsturdeyingar andstar Biblunni

Fullyrt var: “Fstureyingar eru hvergi fordmdar Biblunni.” essi stahfing er rng. M ar 1. lagi vsa til II. Msebkar 21.22-23, ar sem eru refsikvi vegna floga, sem leia til ess a ungari konu leysist hfn. (Enn harari refsikvi, .e. kvalafullan dauadm, var a finna lgum Mi-Assru skv.Abortion and the Sanctity of Human Life, ed. JH Channer, Exeter 1985, s. 80.)

En ekki skiptir minna mli, a Biblan talar um fdda fstri semmanneskju, sbr. Jer. 1.5 og Slm.139 og frsagnir Lkasarguspjalls (1.13-15og41-44) af hinum fddu frndum Jhannesi (sar skrara) og Jes. Allt er etta ess vert a fletta upp og lesa.

Slmi 139.14 segir: “v a hefur mynda innstu veru mna [my inmost being, skv. eirri ingu sem enski kirkjuleitoginn John Stott notar, “mynda nru mn” skv. sl. . 1912 og enn ri 2007], ofi mig murlfi. g lofa ig fyrir a, a g er undursamlega skapaur”.

Stott btir vi bkarkafla um etta: “a, sem er srstaklega athyglisvert vi essi or, er s sannfring, sem hfundur Slmanna ltur ljs um slitinn feril sinn sem persnu. Um 40 sinnum slminum, nstum hverri einustu setningu, notar hann ori ‘g’ (ea beygingar ess). Hann notar etta or, hvort sem hann vsar til tmans ur en hann fddist ea til yfirstandandi tma ellegar til ess komna lfi snu. Hann er sr ekki mevitandi um nein vatnaskil milli tilveru sinnar fyrir ea eftir finguna. vert mti – hvort heldur hann rir um standi murkvii ea utan hans, fyrir ea eftir finguna, er hann sr ess mevitandi, a hann er sama persnan ...” (Who Is for Life?(1984), s. 22, en hluti r eirri grein er birtur blainuMannhelgi, nr. 2, 1988, tg. Lfsrttur.)

Vegna essa mannselis fstursins og vegna 5. boorsins (II. Ms. 20.13, V. Ms. 5.17, sbr. I. Ms.9.6) v fstri a njta banns Mselaga gegn v a nokkur deyi [saklausan] mann.

Hr mtti fjalla miklu tarlegar um biblulegu heimildirnar essu efni, en etta verur a ngja bili; menn lesi Biblutilvsanirnar hr ofar, r segja afar miki.

Bta m einu vi: Allt fr fyrstu ritum hinna postullegu fera, sem svo eru kallair, eru fstureyingar harbannaar kristnu flki, t.d. Didache tn ddeka apostoln– Kenningu Drottins til heiingjanna fyrir munn hinna tlf postula), sem telja m fr v um 80–100 e.Kr., en ar segir (II, 1-2): “etta er anna bo kenningarinnar: skal eigi myra (ou fonevseis), [...] eigi deya barn murlfi (ou fonevseis teknon en fora) n bera t brn [...]” (tg. Kirkjuferareglunnar, Hafnarf. 1981, sr. Sigurur H. Gumundsson ddi, s. 17). i taki eftir, a rtt fyrir slenzku inguna er sama ori,fonevseis, nota frummlinu grska um a a myra mann og deya hinn fdda; sm er gjrin bum tilvikum.

Sbr. einnig bls. 94 kaflanum ‘Abortion and Early Christian Thought’ eftir G. Bonner fyrrnefndu riti,Abortion and the Sanctity of Human Life: “Tertullians assertion [Apologia, 9.6-8, skrifari ri 197 e.Kr.] that abortion was forbidden to Christians represents the universal teaching of the early Church.”


Helgar tilgangurinn meali hj Amnesty? Og hv draga samtkin lappirnar vi a gagnrna Rki Islams?

Amnesty Int. berst n fyrir "frjlsum" fsturdeyingum, m.a. El Salvador. AI slr upp einstaklingstilfellum, en tilgangurinn er fjldavg fddra. Reginhneyksli sj au barnsfingu 10 ra stlku, en ekki gleifrttina a hn lifi af keisaraskurinn 32. viku megngu.

Hversu sem hrsna er um mli, leynir raunveruleg stefna samtakanna sr ekki og kemur fram essari hvatningu eirra t vi:

 • "Krefu stjrnvld El Salvador um a: Afglpava fstureyingar me v a nema r gildi ll refsikvi gegn konum og stlkum sem leita fstureyingar og jafnframt au refsikvi sem beinast gegn heilbrigisstarfsflki og rum sem framkvma fstureyingar ea astoa konur og stlkur vi a vera sr ti um slka jnustu a gefnu samykki."

Samtkin lta m..o. fsturdeyingar sem absolt mannrttindi kvenna og lgmtan atvinnuveg. etta er engu samrmi vi upphafleg markmi samtakanna, ekki frekar en a samrmist lknaeinum. Hugsjn hins kalska Berensons, stofnanda Amnesty, var ekki s, a fdd brn ttu sr engin mannrttindi og a au vru rttdrp hvenr sem mrunum kknaist a skja um essa ager –– ea a eim ailum (gjarnan karlmnnum), sem hafa eiginhag af v a rsta konum til umsknarinnar, yri opnu essi ljta flttalei fr skyldum snum.

sama tma og samtkin standa essari vanhelgu barttu sinni, er gn eirra orin berandi varandi strfelld mannrttindabrot og ofbeldisverk Rkis Islams: fjldamor kristnum, jasdum og Krdum, hlshggning blaamanna og annarra saklausra, vingunargifting stlkna til mslimskra lismanna IS og fjldanaugun eirra kvenna sem ekki lta undan. Kristjn Jnsson blaamaur ritai grein Mbl. nlega: "Kristnir la pslarvtti fyrir trna" og segir niurlagi hennar:

 • "Vestrn rki og margar aljastofnanir, jafnvel Amnesty International og Mannrttindavaktin, hafa lti fjalla um rsirnar kristna. Danskur prfessor stjrnmlafri, Ole Wver, bendir eina stu fyrir hugaleysinu. Um s a ra „vanheilagt bandalag“ lkra hagsmuna. „Annars vegar eru aljleg samtk og vinstriflokkar hrdd vi a ta undir hatur slam Vesturlndum, hins vegar eru vestrnar jir, sem eiga aild a strum Afganistan og rak, ekki fjar a minna kristna tr sna vegna ess a slamistar reyna a gera essi str a trarbragastyrjldum ar sem hin kristnu Vesturlnd su krossfer gegn mslmum.“

tilefni af essum orum ritai prestvgur maur Facebk 20. .m.:

 • "Ekki tti a vera svo erfitt a benda vandamlin n ess a birtast sem srstakur verjandi kristinna hagsmuna. Um s a ra trfrelsi og vernd minnihlutahpa. neitanlega er a kaldhnislegt ef meint tillitssemi vi slam og sektarkennd vegna brota krossferariddara fyrir nr sund rum eru farin a hamla vestrnum jum barttu fyrir mannrttindum kristinna."

En svo er n komi fyrir Amnesty International, a samtkin virast uppteknari af a berjast fyrir "frjlsum" fsturdeyingum sem "rtti kvenna" (og kalla a kynfrelsi) heldur en lfsrtti flks "Rki Islams".


mbl.is Tu ra neydd til a ala barn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Andstaa vi fsturdeyingar er samrmi vi vsindin

Sjlfur fair lknisfrinnar, Hippkrates (um 460-377 f.Kr.), var andvgur fstureyingum. Eins og einhver mlti svo vel: Verjendur fstureyinga eru ekki meiri ntmamenn en svo, a eir eru 2400 rum eftir tmanum.

etta verur mnnum bezt ljst, egar eir kynna sr trlega merkar niurstur rannskna lkna og lfelisfringa roskaferli fddra barna fr fyrstu fsturstigum fram 3. rijung megngunnar, sj t.d. hr: Dr. William Liley: Minnsta mannsbarni.

a er ekki aeins Biblan, sem talar um fdda fstri sem manneskju, heldur lka almestu srfringar um hina fddu allt fr frumfsturstigi til fingar, menn eins og dr. Erich Blechschmidt prfessor, dr. William Liley prfessor og dr. Jerme Lejeune prfessor.


Af Umberti ...

Aha ...

Ekki svo vitlaus essi ! Raunar er n egar vita, a fdd brn muna ekki aeins msar upplifanir, eins og tnlistarstef, heldur geta beinlnislrt murkvii, eins og komi hefur ljs rannsknum.

En Umbert litli er vitaskuld aeins skldskapur ... og boskapurinn vieigandi.


Hryggarfrtt af hrmulegu mori barni

a er sorglegra en or f lst, a ungur fair hr landi hristi, beit og bari dttur sna til daua, eins og hann hefur n loksins viurkennt fyrir dmi, eftir um rs afneitun. Svo augljsir voru verkarnir, a a var ekkert anna stunni fyrir hann en a jta sig glpinn (sj frtt mbl.is).

Brn a vernda llum stigum roska eirra, nfdd og 9 vikna, eins og essi var, sem og fyrir fingu, en v efni er standi jafnvel margfalt verra en sagt var fr essari frtt. Sj um a greinar essum vef (t.d. undir linum Njustu frslur dlkinum hr til vinstri).

a er eins og 12 vikna fstri, sem hndina essari mynd, segi: Stopp! Hr er g!


mbl.is Myrti 9 vikna dttur sna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

"Fstureying" deyir tvisvar

essi myndartexti segir miki um hrif fstur(d)eyingar -- or Mur Teresu:

Um bloggi

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsknir

Flettingar

 • dag (11.12.): 78
 • Sl. slarhring: 78
 • Sl. viku: 166
 • Fr upphafi: 32453

Anna

 • Innlit dag: 46
 • Innlit sl. viku: 99
 • Gestir dag: 44
 • IP-tlur dag: 43

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband