Bloggfrslur mnaarins, oktber 2015

LFSFJANDSAMLEGI FLOKKURINN

N hefur landsfundur samykkt "a Sjlfstisflokkurinn vilji auka forri kvenna yfir eigin lkama og heimila stagngumrun eim grundvelli." n efa er hr vsa til meints "rttar" kvenna yfir buri snum, ar me til fsturdeyinga,"rttar" sem er ekki beinlnis tekinn fram lgunum nr.25/1975 (heldur mia ar vi meintar mlefnalegarindicationirea stur sem har eru mati tveggja lkna ea lknis og flagsrgjafa), enda hafi Alingi vsa fr tillgu kommnistans heitins, Magnsar Kjartanssonar, um "fstureyingu a sk konu".

Stefnan er n stafest. Hn er vert gegn kristnu siferi.a er ekki a undra, a Kristinn sgrmsson, forstumaur Fladelfu Keflavk, maur sem hefur stutt ennan Sjlfstisflokk, skulirita n: "g tel a a s kominn tmi ntt stjrnmlafl essu landi. a sem einu sinni var sjlfstisflokkur virist v miur ekki vera a lengur."

J, n er sjlfur Sjlfstisflokkurinnorinn princp-mtaur fjandaflokkur hins fdda barns!Undirritaur, sem reki hefurupplsingajnustuna Lfsrttfr 1987, tilheyri um 37 ra skeieim flokki -eins og ingmennirnirorvaldur Garar Kristjnsson, Salme orkelsdttir,Egill Jnsson Seljavllum, rni Johnsen, Plmi JnssonogLrus Jnsson, sem og Sveinn Bjrnsson skkaupmaur (heiursflagi Varar), sem allir voru lfsverndarsinnar og vildu hnekkja fsturdeyinga-lgunum fr 1975, .e.a.s.takmarka skaann af eim verulega.

g sagi mig svo r flokknum vegna Icesave-mlsins gstlok 2009 (um stur ess, sjhr). En njasta fugrun flokksins essum landsfundi, sem lauk me lyktunum hans gr, veldur mr bi sorg og eftirsj, enda er arna gengi firnalangt gegn kristnu siferi og gmlum grunni flokksins og ekki aeins ofangreindu, heldur mrgu ru, m.a. me tillgu um a opna lknardrp.

En um lei gera essir atburir mig enn stafastari eim setningi a vinna a stofnun sirns flokks og kristilegs, eins og vi hfum raunar stefnt a um tta ra skei, gott flk r msum trflgum, Kristnum stjrnmlasamtkum, en hr skal a treka, a vi erum opin fyrir hvers kyns regnhlfarsamtkum ea flokksmyndun essa tt n ess a setja okkar samtk ea okkur sjlf ar efst bla.

EnSjlfstisflokkurinn hefur ekkert a gert fundi snum um helgina, sem latt getur kristna menn, fylgjendur gra siagilda og trar, fr v a a megi me eirra hjlp gerast hr, sem gerzt hefur llum Norurlndunum og flestum lndum Evrpu(og miklu var), a kristinn flokkur ltur sig vara jmlin me framboi og starfi stjrnmlavettvangi rkis ogsveitarflaga.

Megi a vera a veruleika me Gus hjlp og gra manna og ekki szt til blessunar fyrir fdd brn og komandi kynslir.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Sjlfstismenn vilja heimila stagngumrun og lknardrp
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gengi saman fyrir lfi - sta hins gagnsta og afleiinganna hrmulegu af v

Svona fara lfsverndargngur fram henni Amerku - essi Wisconsin og verur endurtekin seinna mnuinum:

Mynd fr Wisconsin Right to Life
a vri gott ef Sjlfstisflokkurinn sameinaist um slkt sta ess a vinna markvisst a s.k. dauamenningu me fsturdeyingalggjf sinni fr 1975 sem hefur svipt land og j fjra tug sunda mannslfa.
Alls staar um Evrpu sjum vi n afleiingarnar af v, a vikoma janna var nnast stvu ea meira en stvu, sbr. Danmrku, Svj, zkaland, Lithen, talu, Spn ... og listinn er enn langur um au lnd, ar sem flki af eim jum fer FKKANDI sta ess a vaxa og rfast vel og erfa landi. Svo er stainn dlt inn flki fr rum lndum -- og glmt vi afleiingar ess lka!

Danir vandrum vegna frra barneigna. 8 milljnir skoa myndbandi Do it for Mom!

Mur hvetji brn sn til blfara slarlandaferum. "Do it for Denmark"!

Danska feraskrifstofan Spies hefur hleypt af stokkunum nrri auglsingaherfer ar sem ungir Danir eru hvattir til a gera mmmur snar a mmum.

Fingartni hefur veri me lgsta mti Danmrku a undanfrnu og fyrra var Spies me herferina Do it for Denmark. tti hn takast vel og sigurvegarar keppni sem efnt var til eignuust barn janar sastlinum.

Screen_Shot_2015-09-28_at_20.55

herferin hafi tt heppnast vel, myndbandi fkk um 8 milljn horf netinu, ykir enn nausynlegt a fjlga barnsfingum Danmrku. N er sjnum beint a dnskum mrum sem f ekki a njta ess a vera mmur, haldi essi run fram. Vill feraskrifstofan Spies meina a flk s stleitnara feralgum og v eigi foreldrar a bja brnum snum fr heitari slir – von um a ar komi barnabrnin undir.

Nja herferin kallast Do it for Mom og er hressileg, a htti eirra Dana.

essi frtt er tekin afvef Frttatmans 30. sept.sl.

Rlagt a fara fstureyingu me barn sem fddist svo heilbrigt og a 16 vikum fyrir tmann!

Andinn meal lkna kvennadeild Landsptalans snir sig ekki a vera allur gu lfsins. Frtt slandi dag afhjpai etta.

"eim var rlagt af nokkurri sannfringu a fara fstureyingu ar sem lknar tldu lkur a barni eirra vri me alvarlegan litningargalla. au fru fram frekari rannsknir og r sndu fram anna. Barni fddist og dag eiga au heilbriga stlku. sland dag tk au Gubjrgu Hrefnu rnadttur og Einar rn Adolfsson tali en au segja erfitt a hugsa til ess a au hefu aldrei vita, ef nnur kvrun hefi veri tekin, a barni eirra vri raun heilbrigt," segir m.a. frttinni.*

etta er raun hrikaleg saga, sem sagt er f vefsl hr fyrir nean.*

rtt fyrir rgjf lkna um deyingu barnsins (reyndar me v a framkalla fingu, sennilega af v a a var svo langt komi megngu; en var tlunin a deya a fingunni, eins og gerist Kna og a vild Obama Bandarkjunum? -- ea var tlunin a eitra fyrir v fyrir finguna?)sndi barni sjlft vlkan lfskraft, a eftir a sni var baki vi upphaflegu rgjfinni, fddist a sextn vikum fyrir tmann og lifi a samt af!

etta er enn eitt hneykslismli af kvennadeild Landsptalans. En ekki vill sjlftKvenrttindaflag slandsbta rttarstu kynsystra sinna murkvii, heldur br flagi n vi stjrn yfirtkuhps vegumfgafemnistasem krefjast ess, a fstureyingar veri gerar frjlsar a sk mur! Um a var fjalla hr grein:Lffrileg lygi afvegaleidds Kvenrttindaflags.

Litla stlkan hlaut nafni Anja Mist og er heilbrig dag.Foreldrarnir hamingjusmu me barn sitt, en ur ttu au skelfilega rautagngu.

*http://www.visir.is/island-i-dag--radlagt-ad-fara-i-fostureydingu-en-barnid-faeddist-heilbrigt/article/2015150509566

Endurbirt af Moggabloggi hfundar 7. ma sl.


Rkleysa fsturdeyingasinna hornsteinn a sileysi eirra

eir tala um "au sjlfsgu mannrttindi a f a ra yfir snum eigin lkama, ar me a konur hafi allt um a a segja hvort r fari fstureyingu."
En fstri er ekki lkami murinnar. Hn getur ekki veri me tvo blflokka, tv nmiskerfi, tv DNA-kerfi, tv blrsakerfi, tv eitlakerfi, tvr beinagrindur, tv taugakerfi, fjgur augu, tvo munna, fjra ftur, tuttugu tr, fjgur eyru og tv nef!!!
Merkilegt egar rkleysafsturdeyingasinna verur svo hornsteinn a sileysi eirra.

JVJ.


Um bloggi

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsknir

Flettingar

 • dag (11.12.): 78
 • Sl. slarhring: 78
 • Sl. viku: 166
 • Fr upphafi: 32453

Anna

 • Innlit dag: 46
 • Innlit sl. viku: 99
 • Gestir dag: 44
 • IP-tlur dag: 43

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband