Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2015

Fordómar gegn ófæddum, t.d. Downs-börnum

Á Stöð 2 í kvöld verður kvartað yfir meintum fordómum gegn fóstureyðingu í tilfelli fósturgalla, en hvað um hina miklu algengari fordóma gegn hinu ófædda barni og foreldrum þess, ef þau vilja standa með lífsrétti þess, þegar um jafnvel minni háttar litningagalla er að ræða og jafnvel þegar ekkert amar að fóstrinu?!

Það er til dæmis staðreynd, að læknar og/eða aðrir starfsmenn á kvennadeild Lsp. ganga mun harðar að foreldrum hér en gert er í Noregi, sbr. þessa grein: SJÖFALT VERRA ÁSTAND hér en í Noregi í lífsvernd barna með fæðingargalla! (18. maí 2013) og einnig þessa: Andri Snær Magnason: 90% íslenzkra foreldra velja fóstureyðingu í tilfelli fæðingargalla samkvæmt læknisráði, en aðeins 30% norskra foreldra! (17. maí 2013). 

Barnið ófædda, sem um er að ræða í frétt Stöðvar 2 og þessari Vísisgrein, var komið á 21. viku meðgöngu. Hér er mynd af andliti fósturs 5 mánuðum (rúmum 20 vikum) eftir getnað:

Sjá líka fróðlegt myndband um þróun 15-20 vikna fósturs, en á þeim vaxtartíma gerir það meira en að tvöfaldast að stærð.

 

 

 


Um bloggið

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 78
 • Sl. sólarhring: 78
 • Sl. viku: 166
 • Frá upphafi: 32453

Annað

 • Innlit í dag: 46
 • Innlit sl. viku: 99
 • Gestir í dag: 44
 • IP-tölur í dag: 43

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband