Bloggfærslur mánaðarins, september 2015

Fyrir þær og þá sem hefur gengið illa að skilja ...

Góður og vökull samherji í lífsréttarmálum sendi inn þessa talandi mynd á Facebókar-vefslóð undirritaðs, sem fjallað hafði um rök þeirra mála (sbr. síðustu færslu hér):

 


Er fóstrið innifalið í rétti móður yfir líkama sínum?

Þú segist styðja rétt kvenna til að ráða yfir sínum líkama 150%, konan eigi skilyrðislausan rétt yfir sínum líkama. En ...

Fóstrið er annar líkami en líkami móðurinnar. Engin kona er í einum mánuði með fjögur augu og tvo munna, en í næsta mánuði með tvö augu og einn munn!

Fóstrið hefur annað ónæmiskerfi en móðirin og er oftar en ekki í öðrum blóðflokki en hún; hvernig getur það þá verið eiginlegur partur af líkama hennar? 

Fóstrið HEYRIR á vissu þroskaskeiði sínu og heyrir öðruvísi/annað en móðirin. Eða er móðirin kannski á stundum með fjögur eyru?!!!

Fóstrið er með aðra DNA-samsetningu en móðirin. Klónirðu fóstrið, verður það EKKI eins og móðirin.

Þarf ég að halda áfram að leiðrétta þig?


Um bloggið

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 78
 • Sl. sólarhring: 78
 • Sl. viku: 166
 • Frá upphafi: 32453

Annað

 • Innlit í dag: 46
 • Innlit sl. viku: 99
 • Gestir í dag: 44
 • IP-tölur í dag: 43

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband