Bloggfćrslur mánađarins, desember 2016

Áfram, Donald Trump, og nú til góđra verka!

Endanlega var stađfest af banda­ríska kjör­manna­ráđ­inu í gćr, ađ Don­ald Trump yrđi nćsti for­seti Banda­ríkj­anna. Ţetta verđur vćnt­an­lega til ađ styrkja ađ mun lífs­rétt ófćddra barna, en yfir einni milljón ţeirra er fórn­ađ af banda­rískum fóst­ur­deyđ­inga­lćkn­um árlega. Međ valdi sínu til tilnefningar dómara í Hćstarétt Bandaríkjanna mun Trump geta haft gríđarleg áhrif međ tímanum. jafnvel ţótt demókratar reyni hvađ ţeir geta til ađ bregđa fćti fyrir tilnefn­ingar hans, hafa repúblikanar nú meiri­hluta í báđum deildum ţingsins og einnig í meiri­hluta ríkj­anna fimmtíu. Ofríkisdagar lífs­fjandsam­legra demókrata eru ţví vćnt­an­lega senn á enda.

Fimm kjör­menn demó­krata neituđu Hillary Cl­int­on um sitt at­kvćđi... Fjór­ir kjör­mann­anna voru úr Washingt­on-ríki og einn frá Maine, en ákvörđun ţeirra ţykir ít­reka ţá miklu gjá sem hef­ur mynd­ast í Demó­krata­flokkn­um. Eng­inn kjör­manna re­públi­kana hafđi hins veg­ar greitt öđrum fram­bjóđanda en Trump at­kvćđi sitt, ţó ađ einn kjör­mann­anna frá Texas hefđi áđur til­kynnt ađ hann hygđist gera ţađ. (Mbl.is)

Ţađ fór ţá ekki svo, sem "frjálslyndir" vonuđu, ađ kjör­mannaráđiđ myndi hnekkja niđurstöđu kosninganna.

Kalt vatn rennur nú milli skinns og hörunds á vinstri mönnum á Vesturlöndum, en bjartar vonir vekur ţetta međal allra sem unna og verja lífsrétt hinna ófćddu. ♥


mbl.is Stađfestu Trump í embćtti forseta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

HILDUR LILLIENDAHL enn í fréttum, hamast yfir ţessum orđum:

„Frjálsar fóstureyđingar eru einungis studdar af fólki sem ţegar hefur fengiđ ađ fćđast.“

Hlálegur er ćsingur hennar yfir ţeim sannleika sem sagđur er á dagbók Varmár 2017; Hildur bölsótast og spyr á Facebók Varmár hvađ ţetta svokallađa spakmćli eigi ađ fyrirstilla!

Fulltrúi Varmár bregzt viđ árás femínistans af 100% međvirkni: „Ađ sjálfsögđu styđjum viđ sem stöndum ađ útgáfunni frjálst val kvenna um fóstureyđingar. [Mig klígjar. Aths. JVJ.] Ég get ekki annađ en beđist afsökunar á ţessum skelfilegu mistökum.“ (!!!) Ennfremur: „Viđ höfum veriđ ađ notast viđ aldargamlan gagnabanka sem ţarf greinilega ađ farga.“!!

Já, farga bara sannleikanum! Mjög orwellskt! (1984). Samt er full ástćđa til ađ kaupa ţetta nýja almanak einmitt vegna „mistakanna“ sem drógu sannleikann fram í dagsljósiđ.

En ţessi upphafssetning, feitletruđ, er mjög góđ ábending, e.t.v. upphaflega komin frá Ronald Reagan: “I notice that all of the people who support abortion are already born.” (haft eftir honum í The New York Times, 1980). 

Sjá einnig smá-samantekt ummćla hans á ţessu sviđi hér: Ronald Reagan (1911-2004) um fósturdeyđingar.


Fóstureyđingar og kristin ábyrgđ; afstađa norrćnna biskupa kaţólskra

Međal fyrstu greinabirtinga undirritađs á sviđi lífs­verndar­mála er pist­illinn Fóstur­eyđ­ingar og kristin ábyrgđ, saman tekinn ţegar frumvarp um fóstur­eyđingar, ófrjósemis­ađgerđir o.fl. lá fyrir Alţingi 1975, en í greininni er einkum sagt frá samnefndum bćklingi, sem kom út á vegum kaţólsku kirkjunnar 1971 og hafđi ađ geyma yfir­lýsingu biskupa kaţólsku kirkjunnar á Norđurlöndunum, en einn ţeirra var dr. Hinrik H. Frehen Reykja­víkur­biskup.

Smelliđ hér til ađ lesa á Timarit.is ţessa greinar­samantekt, sem birtist í Morgun­blađinu 27. apríl 1975. Ţađ skal tekiđ fram, ađ bćđi var inngangur minn ađ köflunum úr riti biskup­anna mun lengri í upphaf­legri gerđ, sem og, ađ tilvitnađir kaflar voru mun fleiri, enda áttu ţetta ađ verđa tvćr greinabirtingar, en voru styttar niđur í eina, og á ég ţví miđur ekki upphaflegu gerđina. -JVJ.


Um bloggiđ

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 77
 • Sl. sólarhring: 77
 • Sl. viku: 165
 • Frá upphafi: 32452

Annađ

 • Innlit í dag: 45
 • Innlit sl. viku: 98
 • Gestir í dag: 43
 • IP-tölur í dag: 42

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband