Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2016

Harđara bann viđ fósturdeyđingum fyrirhugađ

Ríkisstjórn Póllands, undir forystu íhaldsflokksins Laga og réttar, hefur til međferđar lagafrumvarp sem myndi banna fóstureyđingar í landinu. Frumvarpiđ er opinberlega stutt af kaţólsku kirkjunni í Póllandi. (Ruv.is)

Nú eru fósturvíg "einungis leyfđ ef lífi konunnar er ógnađ af áframhaldandi međgöngu, ef um alvarlegan fósturskađa er ađ rćđa eđa ef konan er ţunguđ eftir nauđgun eđa sifjaspell. Samkvćmt nýju löggjöfinni ţyrfti konan ađ ganga fulla međgöngu ţrátt fyrir ţetta. Ţá gćtu konur sem gangast undir ólöglega fóstureyđingu átt yfir höfđi sér allt ađ fimm ára fangelsi." (Ruv.is)

Lagafrumvarpinu er mótmćlt allvíđa, en fróđlegt verđur ađ fylgjast međ framhaldinu.


Lífsverndarsinnar, verum vakandi, einmitt nú!

Heilbrigđisráđherrann stefnir ađ ţví í međvirkni sinni viđ herskáan femínisma ađ MINNKA stórlega, ekki auka ţá litlu vörn sem ófćddir eiga sér í lögum og ólögum landsins! – Lífsverndarsinnar, verum vakandi hér og virk í vörn lífsins! – Ekki er gefinn langur tími til umsagna um tillögur um heildarendurskođun á "lögum um ráđgjöf og frćđslu varđandi kynlíf og barneignir og um fóstureyđingar og ófrjósemisađgerđir" –– ekki nema til 1. maí nćstkomandi, skv. frétt hér: visir.is/oskad-eftir-umsognum-vegna-heildarendurskodunar-fostureydingalaga/article/2016160408901.


Hér var ţó einn sem lauk upp munni sínum fyrir hinn mállausa

Efnishyggjufólk hneykslast á málsvörn Trumps fyrir ófćdda, en honum verđur ekki fundin hún til saka á himnum. Hann er í ónáđ margra fjölmiđla, en í ónáđ verđa margir fyrir dómstóli Drottins vegna fósturvíga ekki síđur en annarra synda okkar mannanna.

"Ljúk ţú upp munni ţínum fyrir hinn mállausa." -Speki Salómons, 31.8.


mbl.is Slćma vikan hans Trumps
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 77
 • Sl. sólarhring: 77
 • Sl. viku: 165
 • Frá upphafi: 32452

Annađ

 • Innlit í dag: 45
 • Innlit sl. viku: 98
 • Gestir í dag: 43
 • IP-tölur í dag: 42

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband