Bloggfćrslur mánađarins, júní 2017

Norđur-írski flokkurinn, sem á ađ bjarga Theresu May fyrir horn, berst flokka harđast gegn fósturvígum

... og gegn hjónavígslum samkynja para. Ţetta kemur viđ sögu í fréttum af ţeirri hálfgerđu stjórnarkreppu sem ríkt hefur í Lundúnum, sjá hér í Guardian dagsins.* Óttast sumir, ađ Lýđrćđislegi sambands­flokkurinn (DUP) sveigi Íhaldsflokkinn í ţessa átt, en innanríkisráđherrann Amber Rudd, sem rétt marđi ţađ međ 300 atkvćđum ađ halda ţingsćtinu, er ekki á ţeim buxunum; en enginn veit sína ćvina fyrr en öll hún er. 

Og: 

An online petition calling for May to resign rather than form a coalition with the DUP had attracted more than 500,000 signatures Saturday night. (Guardian.)

Ennfremur ţetta:

The former Tory cabinet minister Owen Paterson sparked alarm by suggesting that his party might have to enter into “a debate on further reduction of abortion times as medical science advances”...

Ruth Davidson, the Scottish Tory leader, has expressed concern over the impact of a DUP deal on gay rights and other issues.

Ţar ađ auki er ţessi norđur-írski flokkur mótmćlenda ţar mjög andvígur öllum tilraunum til ađ sameina Ulster írska lýđveldinu, hafnar t.d. ţjóđaratkvćđagreiđslu um máliđ, og ennfremur kaupir flokkurinn ekki hnatthlýnunar-hugmyndina eins og hún er nú viđtekin sem hálfgert trúaratriđi allra ríkja heims nema tveggja!

Theresa May’s plan to govern with DUP support thrown into confusion (samvinnumál flokkanna tveggja eru alls ekki fullrćdd, eins og íhaldsmenn höfđu ţó taliđ).


mbl.is Samkomulag um málefnaramma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 77
 • Sl. sólarhring: 77
 • Sl. viku: 165
 • Frá upphafi: 32452

Annađ

 • Innlit í dag: 45
 • Innlit sl. viku: 98
 • Gestir í dag: 43
 • IP-tölur í dag: 42

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband