Bloggfærslur mánaðarins, september 2017

Leit til að líkna og lækna eða "search and kill"? - hvort viljum við? Hvað vill kirkjan?

Hring­ur­inn, kven­fé­lag, hefur enn á ný af rausnarhug gefið Landspítalanum dýrmæt rannsókna- og lækningatæki, tvö óm­tæki í þetta sinn að verðmæti 21 millj­. kr.

Árlega eru fram­kvæmd­ar á milli 10-11 þúsund ómskoðanir á fóst­ur­grein­ing­ar­deild Land­spít­al­ans og á hverju ári grein­ast 50 til 70 fóst­urgall­ar og skipt­ir þá máli að hafa góðan tækja­búnað.

Þétt eft­ir­lit er með fóstr­um sem eiga erfitt upp­drátt­ar í móðurkviði m.a. vegna vaxt­ar­s­eink­un­ar eða veik­inda móður. (Mbl.is)

Nú getur orðið veruleg framför í þessum efnum, en í frétta­til­kynn­ingu frá Land­spít­al­an­um seg­ir að "nýju tæk­in auðveld(i) til muna flókn­ari ómskoðanir, líkt og blóðflæðimæl­ing­ar bæði í nafla­streng og í kolli fóst­urs þar sem tæk­in eru mun betri en þau sem fyr­ir voru." Þá verði auk þess hægt að fjölga skoðun­ar­stof­um úr fimm í sex með til­komu nýju tækj­anna. Mbl.is segir frá.

En með sorglega reynslu í huga, þ.e. af mörgum ómskoðunum síðustu áratuga, þar sem upplýsingar um vissa veikleika og galla í hinum ófæddu, ekki sízt Downs-heilkennis-einstaklingum, þá er eðlilegt að menn hafi áhyggjur af því, hvernig þarna verður farið með tæknina. Verður hún notuð í þágu lífsins, til að hjálpa og lækna, eða stendur enn til að leita uppi meinta ágalla í hinum ófæddu -- eins og þá sem þeir grimmustu myndu telja koma fram í þessari fallegu persónu -- og til þess síðan að svipta viðkom­andi lífi, jafnvel með kvalafullum hætti?

Já, þetta síðastnefnda hefur verið stundað á Landspítala Íslands um langt árabil, unz nú er svo komið, að langflestum Downs-börnum er þar "eytt" (sjá efnisflokks-tengilinn hér neðar til að lesa fleiri greinar um það), jafnvel svo, að það er orðið landi og þjóð til skammar og opinbers hnjóðs í erlendum fjölmiðlum!

En hvernig tekur t.d. kirkjan á þessum málum? Stór kirkjusamfélög eins og þau kaþólsku og hvíta­sunnu­kirkjan, samtals með um 1800 milljónir meðlima, hafa lýst yfir samstöðu sinni með þeim ófæddu. En hvað um "Þjóðkirkjuna okkar", hefur hún þagað um málið?

Nei, það hefur hún ekki. Þessi var einróma samþykkt Kirkju­þings 1988:

"Rétturinn til lífs er frum­atriði allra mann­réttinda. Þá kröfu verður að gera til ríkis­valdsins, að það verndi mann­legt líf og efli meðal almenn­ings vitund­ina um mann­helgi. 
Lög­gjöf, sem í raun gerir hið ófædda líf réttlaust, brýtur gegn því grund­vallar­sjón­armiði kristin­dómsins, að sérhver einstaklingur eigi rétt til lífs, allt frá upphafi og þangað til dauðinn ber að dyrum með eðlilegum eða óviðráðanlegum hætti ..."

Og í skjölum sama Kirkjuþings árið 1987, þ.e. í greinargerð með ofangreindri samþykkt, segir sömuleiðis orðrétt:

"Kirkjuþing telur því brýna nauðsyn bera til, að lög kveði á um friðhelgi mannlegs lífs, tryggi rétt þess jafnt fyrir sem eftir fæðingu."

Og ekki nóg með það, heldur einnig þetta:

"Legvatnsrannsóknir og kannanir á ástandi fósturs má ekki framkvæma í öðru augnamiði en því að verða að liði, lækna, sé þess þörf og það mögulegt. Hitt má aldrei vaka fyrir að svipta barnið lífi, virðist eitthvað að." 

Já, þetta er yfirlýst stefna Þjóðkirkjunnar, og hjúkrunarfólk og læknar mættu gjarnan hafa það í huga, ekki síður en foreldrar. Fyrst ætti reyndar skyldan að brenna á yfirstjórn Þjóðkirkjunnar að halda þessari lífsverndar-stefnumótun á lofti, og það á við um biskupa hennar öðrum fremur, vilji þeir teljast mark­tækir í siðferðis­legri leiðsögn. Sólveig Lára, vígslubiskup á Hólum, hefur reyndar bæði á félags­vettvangi (í Lífsvon, samtökum til verndar ófæddum börnum) og í skrifum sínum unnið beinlínis í þágu ófæddra.

En hvað um Agnesi Sigurðardóttur, biskup Íslands? Af henni er þá sorgarsögu að segja, að hún hefur opinberlega brugðizt bæði ófæddum börnum og sinni eigin Þjóðkirkju, þ.e.a.s. stefnumótun bæði Kirkju­þings og Prestastefnu í þessu máli. Um það geta menn sannfærzt með því að lesa þessa hrikalegu samantekt um skelfilegar yfirlýsingar Agnesar.

JVJ.


mbl.is Gáfu fósturgreiningardeild tvö ómtæki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Formleg stefna Þjóðkirkjunnar um fóstureyðingar

Þessi var einróma samþykkt Kirkju­þings 1988:

"Rétturinn til lífs er frum­atriði allra mann­réttinda. Þá kröfu verður að gera til ríkis­valdsins, að það verndi mann­legt líf og efli meðal almenn­ings vitund­ina um mann­helgi. 
Lög­gjöf, sem í raun gerir hið ófædda líf réttlaust, brýtur gegn því grund­vallar­sjón­armiði kristin­dómsins, að sérhver einstaklingur eigi rétt til lífs, allt frá upphafi og þangað til dauðinn ber að dyrum með eðlilegum eða óviðráðanlegum hætti.
Kirkjuþing skírskotar til frumvarpa um breytingu á lögum nr. 25 frá 22. maí 1975 og lögum nr. 67/1971 með áorðnum breytingum, sem flutt hafa verið, og frumvarps sem boðað er.
Vill Kirkjuþing skora á Alþingi að breyta umræddum lögum í þá veru, að friðhelgi mannlegs lífs sé viðurkennd." 

Og í skjölum sama Kirkjuþings árið 1987, þ.e. í greinargerð með ofangreindri samþykkt, segir sömuleiðis orðrétt:

"Kirkjuþing telur því brýna nauðsyn bera til, að lög kveði á um friðhelgi mannlegs lífs, tryggi rétt þess jafnt fyrir sem eftir fæðingu."

Og ekki nóg með það, heldur einnig þetta:

"Legvatnsrannsóknir og kannanir á ástandi fósturs má ekki framkvæma í öðru augnamiði en því að verða að liði, lækna, sé þess þörf og það mögulegt. Hitt má aldrei vaka fyrir að svipta barnið lífi, virðist eitthvað að." (Þetta sýnir, að Kirkjuþing var EKKI aðeins að verja fóstur eða ófædd börn, sem send eru í dauðann "af félagslegum ástæðum", og hin látin liggja óbætt hjá garði, þ.e. óvarin. Þjóðkirkjan vill með þessari samþykkt verja þau líka, sem fötluð kunna að vera. JVJ.)

Prestastefna Íslands, sem lauk í Langholtskirkju 24. júní 1988, tók undir þessa ályktun kirkjuþings 1987 varðandi lög um fóstureyðingar. 

En nú eru reyndar allmargir þjóðkirkjumenn, jafnvel í ólíklegustum stöðum, sem óvirða þessar samþykktir þeirra eigin kirkju! Sjá nánar hér: http://krist.blog.is/blog/krist/entry/1455763/

Hvað er nú til ráða fyrir lífsverndarsinnaða menn í landinu? Komið með ykkar hugmyndir!


Viðvörun gegn tillögu í Mannréttindanefnd SÞ um að skylda þjóðir til fóstureyðinga og líknardrápa

WARNING: a UN Committee to Impose Abortion and Euthanasia

 

HUMAN RIGHTS COMMITTEE - GENEVA

The Right to Life is Not the Right to Kill

The UN Human Rights Committee is currently revising the definition of the “right to life” in international law. It contemplates imposing on every State the legalisation of abortion, of assisted suicide and of euthanasia, in the very name of the right to life!

These lobbies of the “culture of Death” are about to win a decisive victory, in the greatest discretion. The final text will be adopted in the upcoming months. It is still possible to stop this manoeuvre. Support the action of the ECLJ before the Committee in co-signing the pleading that it will submit and in sharing this alert.

Like https://www.facebook.com/ECLJOfficial/ on Facebook

Why is it serious?

This Committee, composed of 18 experts, is in charge of writing an official interpretation of the dispositions of the International Covenant on Civil and Political Rights (1966). This interpretation, called “general comment”, has a considerable power on legislators and national jurisdictions for this Committee also has the power to “judge” the States on their respect of this treaty.

The draft on general comment states that access to abortion is a right under Article 6 of the Covenant, even though it stipulates that “Every human being has the inherent right to life. This right shall be protected by law. No one shall be arbitrarily deprived of his life.”

In doing so, the draft on general comment denies any protection to human life before birth and urges the 168 State Parties to the Covenant to legalise abortion on demand. The text gives no real condition or time limit to the “right” to access to abortion which should be available as soon as carrying the pregnancy “would cause the woman substantial pain or suffering”, whether “physical or mental”. Moreover, the draft condemns, without defining them, the requirements that States impose to legally access abortion insofar as they would be “humiliating or unreasonably burdensome”. The draft also reckons that States have the obligation to ensure access for adolescents to the use of contraceptive methods as a means to better preserve the health of women against the risks caused by abortion.

In a previous version of 2015, the text recognized at least that States could adopt measures aiming at protecting the potential human life or the dignity of unborn children. Abortion was hence still a form of exception. But the majority of the committee decided in March 2016 to remove any reference to the child, reckoning, according to one of its members, that “it did not appear necessary to mention the right to life of the foetus”, as if human life started but at birth!

One must yet note that this text does not reflect the convictions of all members of the Committee, far from it! The discussions among the Committee show on the contrary that this project is more the work of an active minority. It is thus possible to have it modified.

 

What the ECLJ believes

This general comment is an obvious try to impose obligations that the majority of States have constantly refused. Even more, these new “obligations” are opposed to the text of the Covenant and the intention of the States that wrote and adopted it.

Sign our petition to fight back

In 1947, the writers of the Universal Declaration of Human Rights (UDHR), of which the Covenant of 1966 is ensued, discussed the beginning of the right to life. While it was proposed to guarantee that “Everyone has the right to life and physical integrity from the moment of conception regardless of his or her physical or mental condition”, the People's Republic of China, supported by the United Kingdom and the USSR obtained that the practice of abortion be tolerated. The Universal Declaration could then be interpreted as protecting, or not, life from conception, but never as imposing the legalization of abortion. The Covenant incidentally prohibits death penalty for pregnant women out of respect for the life of the child.

Since then, the majority of States has constantly rejected the Western attempts aiming at asserting the existence of a universal right to abortion, notably during the conferences on population, development and women in Cairo and Beijing.

The current draft on general comment is thus opposed to the intention of the writers of the Covenant, to the will of States and even to the letter of the treaty. It is also hardly compatible with numerous other international treaties.

How can one logically deduce a right to death from the right to life? The European Court of Human Rights already declared that impossible in 2002.

How can one ignore the life and humanity of an unborn child? Even the European Court never declared the existence of a right to abortion nor totally denied the unborn child the quality of human person and the protection guaranteed by it.

This project is critical because it renounces to recognize the very existence of human life before birth, leaving it without protection towards abortion and all forms of manipulation and exploitation, notably biotechnological. It is also sadly revealing that the draft says little or nothing about the protection of women who wish to give birth to their children, nor on infant health and even less on the obligation made to States to prevent the recourse to abortion.

This text shows a critical decline of the protection of the right to life.

It’s infuriating. If we don’t act, millions more babies will die.

Yet we have a voice. As a Non-Governmental Organization holding special Consultative Status before the United Nations (ECOSOC), the ECLJ will submit a written memorandum to the Human Rights Committee, on the 6th of October, on the last day to submit contributions.

Our U.N. deadline is looming. We urgently need your voice now to reinforce this memorandum.

We invite you to massively support it by signing here before the 6th of October.

We will give the Committee the number of signatures received to support our memorandum (without your name).

The members of the Committee in favour of the right to life need our support and encouragement!

Thank you.

Sign our Petition now

 


Um bloggið

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Fóstur 20 vikna
  • 20 vikna fóstur
  • ..._13_1299472
  • 1178324855adb16
  • IMG_0734

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.12.): 78
  • Sl. sólarhring: 78
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 32453

Annað

  • Innlit í dag: 46
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 44
  • IP-tölur í dag: 43

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband