Bloggfrslur mnaarins, desember 2018

Tvtekin bn jlum Kristskirkju konungs Landakoti -- og af Biblurkum fsturverndar

Vi bijum fyrir fddum brnum essa lands, a au fi a lifa og roskast og a ekkja ljs endurlausnara sns Jes Krists.

Eitthva essa lund (og efnislega svona) var bnin sem var meal annarra fyrirbna messu jlantt og aftur strax a morgni jladags.

eir, sem vilja bija brnum heilla (sbr. vitengda frtt hr near), ttu ekki a afmarka sig vi lf eirra fr fingu, v a einnig hinn fddi er undir vakandi auga og blessun Gus og umhyggju:

einum fegursta kafla Davsslma (139.1-18) segir m.a.:

g lofa ig fyrir a, a g er undursamega skapaur, undursamleg eru verk n, a veit g nsta vel.15Beinin mr voru r eigi hulin, egar g var gjrur leyni, myndaur djpum jarar.16Augu n su mig, er g enn var mynda efni, vidagar voru kvenir og allir skrir bk na, ur en nokkur eirra var til orinn.17En hversu torskildar eru mr hugsanir nar, Gu, hversu strkostlegar eru r allar samanlagar ...

Svo segir Drottinn, s er ig hefur skapa og ig hefur mynda fr murkvii, hann sem hjlpar r. (Jes.44.2).

Svo segir Drottinn, frelsari inn, s er ig hefur mynda fr murkvii (Jes.44.24)

Or Drottins kom til mn: ur en g myndai ig murkvii, tvaldi g ig, og ur en komst af murkvii, helgai g ig (Jer.1.4-5).

39En eim dgum tk Mara sig upp og fr me flti til borgar nokkurrar fjallbyggumJda.40Hn kom inn hs Sakara og heilsai Elsabetu.41 var a, egar Elsabet heyri kveju Maru, a barni tk vibrag lfi hennar, og Elsabet fylltist heilgum anda42og hrpai hrri rddu: Blessu ert meal kvenna og blessaur vxtur lfs ns.43Hvaan kemur mr etta, a mir Drottins mns kemur til mn?44egar kveja n hljmai eyrum mr, tk barni vibrag af glei lfi mnu.45Sl er hn, sem tri v, a rtast mundi a, sem sagt var vi hana fr Drottni.46Og Mara sagi: nd mn miklar Drottin,47og andi minn glest Gui, frelsara mnum.48v a hann hefur liti til ambttar sinnar sm hennar, han af munu allar kynslir mig sla segja.49v a mikla hluti hefur hinn voldugi vi mig gjrt, og heilagt er nafn hans.50Miskunn hans vi , er ttast hann, varir fr kyni til kyns.51Mttarverk hefur hann unni me armi snum og drembiltum hug og hjarta hefur hann tvstra.52Valdhfum hefur hann steypt af stli og upp hafi smlingja,53hungraa hefur hann fyllt gum, en lti rka tmhenta fr sr fara.54Hann hefur minnst miskunnar sinnar og teki a sr srael, jn sinn,55eins og hann talai til fera vorra, vi Abraham og nija hans vinlega. (Lk.1.)

Og etta er ekki aeins samrmi vi yfirlsingar jkirkjunnar gegn fstureyingum,* heldur einnig fyrirbnir hennar fyrir fddum brnum, m.a. a frumkvi Pturs Sigurgeirssonar biskups.**

* Sj https://krist.blog.is/blog/krist/entry/2224912/

** Sj http://www.kirkju.net/index.php/beeie_fyrir_ofaddum_bornum?blog=10

Gleileg jl !


mbl.is ll brn alist upp ljsi krleikans
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Flksfkkunarstefna Raua-Kna kemur baki konum ngrannalndum

Sileysi getur oft af sr sileysi. Eins-barns-stefna Kna um rabil, framkvmd me fsturdrpum* og frjsemisagerum, leiddi til fleiri fsturvga meybarna en sveinbarna, af v a foreldrar ar treysta , a sonur geti betur framfleytt eim en dttir. Fsturskoun, sem leiddi ljs kyn hins fdda, st a vsu ftkum ekki til boa , en Kna --- rtt eins og Bandarkjum Obama og Hillary --- fru fsturdeyingar einnig fram allt a fingu (partial-birth abortion kallast a Amerku) og reyndar fjldi ungbarnadrpa lka (infanticide).

Afleiingin var miki misvgi fingum sveinbarna og meybarna Kna. N eru au sveinbrn komin til manndmsra, og er hart heimi a ba ar sem kvonfng eru af skornum skammti!

Um rabil hafa v knverskir karlmenn stt kvennamarka Ind-Kna, ekki szt Brma (Myanmar), ar sem rkja erfiar astur, vopnatk og ftkt. Og n kemur sileysi flksfkkunarstefnu Raua-Kna baki konum Brma, r eru ornar verzlunarvara, seldar til Kna fyrir allt a 10-15 sundBandarkjadala hver, mist af leitogum orpa sinna ea jafnvel af eigin fjlskyldu! Og etta er mjg strt vandaml ar og fleiri lndum, ekki lti jaarvandaml. Skv.rannsknvi John Hopkins Bloomberg-sklann hafa til dmis 7.500 konur fr tveimur hruum norurhluta Brma veri fluttar til Kna og vingaar hjnaband. Oft eru r fyrst og fremst notaar til undaneldis. Margar eirra f einnig aldraan maka ea fatlaan og f litlu um ri, en sumum eirra tekizt a flja (sj nnar tengil Mbl.is-frtt hr near).

Alls eru 33 milljnum frri konur en karlar Kna. Gmlu Maistarnir slandi ttu ekki a lta sr ngja a kra t kvikmyndastyrk vegna "frkilegrar" sendirstku sinnar Stokkhlmi; n geta eir teki til vi a lsa v myndrnt hvernig eirra tpska rki reynist framkvmd og hver hrifin urufyrir kvenrttindi eim slum. Svo geta eir bnus nota tkifri til a skamma slenzka, "hgri sinnaa"gagnrnendurfsturmora Raua-Kna, fjalla um illsku eirra samt innfjlgum orum um jflagshugsjnir snar og eigi rttlti.

*"Frjlsum" jafnt sem vinguum.


mbl.is sundir neyddar hjnaband Kna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Opinber fsturmor dagskr Alingis gr og fram!

Rtt var um fsturdeyingar heilar FIMM KLUKKUSTUNDIR Alingi gr, tt ltt hafi n inn frttir fjlmila! Mikil tttaka var umrunum. Frumvarp SS heilbrigisrherra (393. ml) var samykkt a gengi til velferarnefndaringsins. eim finnst a vst miki velferarml, sumum ingmnnum, a konur ea foreldrar geti lti opinberan starfsmann drepa sn fddu brn! En s stefna erandkristileg, fordmd kristinni sifri allt fr upphafi kristindms, en tli Alingi hlusti a?

Fylgzt verur nnar me essu ingmli hr fram dag og upplst um ruhld undir kvldi gr (kl. 15:53-18:52) og seinna um kvldi (kl. 20:02-22:02).

Ein skasta andkristna og efnishygggjulega ingkonan essu mli er ritari Sjlfstisflokksins, slaug Arna Sigurbjrnsdttir(s sem einnig brst herfilega Marokk-flksflutningamli S), og er henni ar illa tt skoti, komin af kristnu flki eins og hn er.

Birgir rarinsson gufringur, ingmaur Miflokksins, arna gar fyrirspurnir, en stendur sig enn sllega sem kristinn maur, ver ekki hina fddu sem honum ber, mia vi t.d. hina opinberlega stafestu stefnu jkirkjunnar (sj HR).

Eini ingmaurinn, sem kemur vart arna um einara lfsvernd(a litla sem g er kominn yfirfer um ingrurnar), er Inga Sland, og heiur s henni fyrir a, hn talar arna af virkilegri rttltiskennd, lkt eim, sem hr hafa veri nefnd.Hr er ein af rum Ingu um mli, frbr raunar.

ingmenn "Vireisnar", Hanna Katrn Fririksson og Jn Steindr Valdimarsson, taka essu mli andkristna og feministska afstu, jafnvel mjg grflega (Jn Steindr glir vi a leyfa fsturdrp lengur en til loka 22. viku, snir ar andlegan skyldleika sinn vi Hillary Clinton og B. Obama!).

ingmenn Prata, Helgi Hrafn Gunnarsson og Halldra Mogensen, eru me sna hersku feministsku afstu mlinu, og hvorugu eirra virist koma a vi, a kristindmurinn hefur fr upphafi, 1. ld, fordmt fsturdrp rtt eins og tbur barna.

JVJ.


Enn snir og sannar Trump a hann er lfsverndarsinni

Hann er s jarleitogi sem kristnir menn mttu einna helzt bija fyrir.

President Trump Will Name Pro-Life Bill Barr Attorney General, He Strongly Opposes Roe v. Wade

etta er gleifregn.
President Donald Trump nominated conservative lawyer William Barr to the position of attorney general* Friday.
* The United StatesAttorney General(A.G.) is the chief lawyer of the Federal government of the United States and head of the United States Department of Justice.
Aldrei hefu Hillary Clintonea Barack Obama skipa slkan mann sem yfirmanndmsmla alrkisstjrnarinnar Washington.

Kraftaverkabarn fist 22 vikna, eitt pund a yngd, en kemst heim fyrir jlin; en svona barn er rttdrpt, ef mirin vill a, skv. SS

Miracle Baby Born at 22 Weeks and Weighing Just One Pound Goes Home for Christmas

“I’ll be home for Christmas” will always have a special meaning for Sussie Bea Patrick.

En hr mega slendingar leia hugann a eim ljta setningi Svandsar Svavarsdttur a gefa fullt skotleyfi fdd brn til loka 22. viku, tt komin su me fullt srsaukaskyn og lti t eins og barni hr fyrir ofan!

Click to Read at LifeNews.com


Um bloggi

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsknir

Flettingar

 • dag (11.12.): 77
 • Sl. slarhring: 77
 • Sl. viku: 165
 • Fr upphafi: 32452

Anna

 • Innlit dag: 45
 • Innlit sl. viku: 98
 • Gestir dag: 43
 • IP-tlur dag: 42

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband