Bloggfærslur mánaðarins, júní 2018

Ungbarnaníð?

"Sumir segja hægt að veiða laxinn og sleppa honum aftur. Það er dýraníð, en úr því að laxinn gefur ekki frá sér hljóð, þá er það kannski í lagi?"

Þannig rituðu norskir prófessorar í Mbl. 12. maí.* Er eins með sársaukaskyn hinna ófæddu? Er þögn þeirra nokkur sönnun fyrir því, að þau finni ekki til? Og þegar opinber nefnd leggur beinlínis til, að fóstur megi deyða allt til loka 22. viku meðgöngu, þ.e. til loka 5. mánaðar frá getnaði, þá er eins víst, að verið sé að stinga upp á að lögleiða ungbarnaníð á Íslandi.

En ef barnið í móðurkviði gefur ekki frá sér hljóð, er þá í lagi að kvelja það? Hvað segir sjöundi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík um það, Guðrún Ögmundsdóttir? En hún sat í þeirri nefnd, sem lagði til, að fóstur megi deyða "frjálst" (án þess að gefa upp neina sérstaka ástæðu) allt til loka 22. viku meðgöngu!

* Höfundarnir eru prófessorar við Landbúnaðarháskólann að Ási og við Háskólann í Björgvin, Erik Slinde og Harald Kyvi. Grein þeirra: "Viltu bjarga laxinum ? - leggðu þá flugustönginni", birtist í Morgunblaðinu 12. maí 2018, og er til hennar vitnað hér úr grein Bjarna Jónssonar verkfræðings á Moggabloggi hans 10. þ.m.: Heimildasöfnun er eitt, rökrétt ályktun annað.


Bandaríkjamenn eru enn lífsverndarsinnaðir og líta á fósturvíg sem siðferðislega röng

Þetta sýnir ný Gallupkönnun þar, sem og fyrri Pew-könnun. 

More Americans (48 percent) still believe abortion (the killing of an unborn baby) is morally wrong, while 43 percent believe it is morally acceptable, according to Gallup.

These poll numbers have remained consistent over the past several years

Í könnun annars skoðanakannana-fyrirtækis, Pew, var spurt með svolítið öðrum hætti og niðurstöðurmnar ekki alveg eins:

According to its 2017 poll, “More than four-in-ten Americans (44%) say having an abortion is morally wrong, while 19% think it is morally acceptable and 34% say it is not a moral issue.” The difference is Pew asks whether having an abortion is morally wrong or morally acceptable, while Gallup asks if an abortion is morally wrong or acceptable.

 

Gallup Poll Shows Americans Still Pro-Life as People Say Abortion is Morally Wrong

A new Gallup poll finds Americans´ beliefs about abortion have not changed.

Click to Read at LifeNews.com.

 


mbl.is Banna fóstureyðingu við fyrsta hjartslátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2018
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734
 • 11739650 10205367658365521 962682710 n
 • prolife7

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 6
 • Sl. viku: 103
 • Frá upphafi: 27496

Annað

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 73
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband