Bloggfrslur mnaarins, janar 2019

Ronald Reagan um fstureyingar

"g tek eftir, a eir sem mla me fstureyingum eru aeins eir sem hafa fengi a fast(I have noticed that abortion is advocated only by persons who have themselves been born!)"

Hann var orheppinn forsetinn -- og glggur:

"I have often said that when we talk about abortion, we are talking about two lives -- the life of the mother and the life of the unborn child. Why else do we call a pregnant woman a mother? I have also said that anyone who doesnt feel sure whether we are talking about a second human life should clearly give life the benefit of the doubt. If you dont know whether a body is alive or dead, you would never bury it. I think this consideration itself should be enough for all of us to insist on protecting the unborn."

"Abortion and the Conscience of the Nation", :The Human Life Review, vori 1983.

Og aftur:

"And I just happen to believe that simple morality dictates that unless and until someone can prove the unborn human is not alive, we must give it the benefit of the doubt and assume it is. And thus, it should be entitled to life, liberty, and the pursuit of happiness."

Remarks at the Alfred M. Landon Lecture Series on Public Issues,Manhattan, Kansas, 9. sept. 1982.

Og hr er frlegt a hlusta rk hans:

N ra Ptur Gunnlaugsson og lafur sleifsson um fstureyingar tvarpi Sgu

etta er tti S kl.4-5 ennan mnudag, sem er endurtekinnum kvldi. eir rdduKlausturmlo.fl., en hfu umru um etta um 20 mn. yfir heila tmann.

lafur sleifsson hefur stigi fram me mlsvrn fyrir fdda, ekki aeins n, heldur oftar fjlmilum, og ingru nlega tk hann srstaklega fram, a hann og Karl Gauti Hjaltason myndu myndu leggja srstaka herzlu tv ml: a standa vr um lfsrttfddra barna og andstu vi rija orkupakkann.

Eftir um 15 mn. verulega ga umru um fstureyingar vku eir einnig a s.k. lknardrpi. eir Ptur eru mjg einu mli um essi efni og hvergi neinn bilbug eim a finna vrn fyrir lfsrttinn. Ptur, sem er lgfringur a mennt, er reyndar rautreyndur lfsverndarsinni. Hann var fyrsti varaformaurLfsvonar, samtaka til verndar f歭ddum brnum, fr aprl 1985. Bk hans um forsjrml o.fl.,Utan marka rttltis, fjlskyldur hlekkjum barnaverndarkerfis (Rv.1993, 210 bls.), kemur sinn htt aeins inn essi mlefni. Vonandi fst endurbirt hr ein grein eftir Ptur um fstureyingar.

͠hlustendattinum Lnan er laus, alla virkadaga morgnana kl.9-12 tvarpi Sgu ( FM 99,4), hafa mjg margir tj sig um fstureyinga-frumvarpi, sem n liggur fyrir Alingi, og menn almennt harir gagnrni , hve langt a gengur.

Hrer vefrur hljskressa ttar utvarpsaga.is. Auk fstureyinga rddu eir rija orkupakkann, bankaslumlin, vertryggingu o.fl.

JVJ.


Lfsvernd fddra er kristin skylda

Alvarlegasta mli Alingi n er frumvarp heilbrigisrherra* um fstureyingar.

Afstaa jkirkjunnar til mlsins birtist samykktum Kirkjuings og Prestastefnu 1987 og 1988 og hefur ekki veri leyst af hlmi me neinni annarri samykkt kirkjunnar.

Hr er einrma samykkt Kirkjuings 1987:

„Rtturinn til lfs er frumatrii allra mannrttinda. krfu verur a gera til rkisvaldsins, a a verndi mannlegt lf og efli meal almennings vitundina um mannhelgi. Lggjf, sem raun gerir hi fdda lf rttlaust, brtur gegn v grundvallarsjnarmii kristindmsins, a srhver einstaklingur eigi rtt til lfs, allt fr upphafi og anga til dauinn ber a dyrum me elilegum ea viranlegum htti.

Kirkjuing skrskotar til frumvarpa um breytingu lgum nr. 25 fr 22. ma 1975 og lgum nr. 67/1971 me ornum breytingum, sem flutt hafa veri, og frumvarps sem boa er.

Vill Kirkjuing skora Alingi a breyta umrddum lgum veru, a frihelgi mannlegs lfs s viurkennd.“


skjlum sama Kirkjuings ri 1987, .e. greinarger me ofangreindri samykkt, segir orrtt:

„Kirkjuing telur v brna nausyn bera til, a lg kvei um frihelgi mannlegs lfs, tryggi rtt ess jafnt fyrir sem eftir fingu.“


Og ekki ng me a, heldur einnig etta:

„Legvatnsrannsknir og kannanir standi fsturs m ekki framkvma ru augnamii en v a vera a lii, lkna, s ess rf og a mgulegt. Hitt m aldrei vaka fyrir a svipta barni lfi, virist eitthva a.“


Prestastefna slands, sem lauk Langholtskirkju 24. jn 1988, tk undir essa lyktun kirkjuings 1987 varandi lg um fstureyingar.

essar samykktir kirkjunnar eru fullu samrmi vi kristna, biblulega tr allt fr upphafi 1. ld, sem kemur fram m.a. Didache, ritum postullegu feranna, kirkjuinga og kirkjufera.

a er augljst heillaverk nokkurs lggjafarings a gera heimildir til fstureyinga alfrjlsar af hvaa stu sem er og engri, allt til loka 22. viku, egar roski hins fdda er jafnvel kominn a stig, a (a) fstri hefur haft fullt srsaukaskyn a.m.k. hlfan mnu (komi me skynnema um allan lkamann 20 vikna samt taugatengingum upp heila), og (b) dmi eru um, a 22 vikna fstur hafi lifa af fingu. En hin kristna afstaa er skr: Engar fstureyingar.

Sr. Bjarni Karlsson ritar Baknkum Frttabl. 12. des. um a egar barn er nkomi heiminn: „Allir fara hljlega og allt snst um arfir barnsins,“ eins og allir su „undir valdi hins nfdda. Getur hugsast a lkt og nftt barn er ekki eign foreldra sinna, heldur eru stvinirnir handa barninu“ (BK), annig eigum vi lka a hugsa um hi fdda barn, af hlju og umhyggju fyrst og fremst, eins og kirkjan brnir okkur til. Naumast bja eir alingismenn betur, sem vilja rs drpstla ftt barn murkvii.

essi grein mn birtist upphaflega Frttablainu, 8. .m. JVJ.

* egar grein essi var ritu, fyrri hlutadesember 2018, var ekki anna vita en a frumvarpi yri einungis frumvarp heilbrigisrherrans. En fljtlega kom ljs, a a er stjrnarfrumvarp! Er a stjrnarflokkunum remur til mldrar hneisu a hafa skrifa upp viurstygg sem etta frumvarp er.


Athyglisver fyrirspurn tveggja til alingismanna. Eru fstur notu sem hrefni lyfja- og snyrtivruinaI?

21. janar 2019

Fyrirspurn vegna frumvarps nmer 393 um ungunarrof. Fyrirspurninni er beint til astandenda frumvarpsins og Velferarnefndar.

Rmlega 43 r eru liin fr v a lg nr. 25/1975 um fstureyingar tku gildi. Ntt frumvarp fellir t ori fstureying. a or ir a fstur sem er fjarlgt r legi konu er eytt. sta orsins „fstureying" kemur ori „ungunarrof" Frumvarpi segir ekkert um, hva veri um fstrin sem eru fjarlg me ungunarrofi. Siferislega s er mikilvgt a eftirfarandi spurningum veri svara og svrin ger opinber.

Hva verur um fstrin sem a fjarlg vera vi ungunarrof?

Hver eignarrtt lkmum eirra?

Hvernig skilgreini i fstur tfr lagalegum og siferislegum forsendum?

Til eru lg um dravernd og barnavernd, eru til lg um fsturvernd?

Er eitthva vafaml um a fstur s einstaklingur me eigi erfamengi og eigin lkama?

Viti i til ess a fstur su notu sem hrefni lyfja og snyrtivruinai ea ara framleislu?

Hvaa lg gilda slandi um slkt?

Eru nna, ea m tla a fjrhagsleg vermti veri framtinni fstrum, sem a fjarlg hafa veri r konum?

Ef svo er, eru n lg um ungunarrof a opna fyrir ann mguleika, a lkamar kvenna veri nttir til framleislu fstrum hagnaarskyni?

Hvaa lg eru gildi um mguleg viskipti mannsfstrum og afurum unnum r mannsfstrum? Me fyrirfram kk,

Gurn Smundsdttir[kennitlu sleppt hr]

Kjartan Birgisson[kennitlu sleppt hr]


ingrur allar um fsturvg 11. des. 2018

Fari menn inn essa vefsl, geta eir horft alingismenn flytja rur um fsturvgsfrumvarp okkar kristilegu* rkisstjrnar: https://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20181211T163554

* Einhver fettir kannskifingur t a, a rkisstjrnin er arna kllu "kristileg", en getur vikomandi skoa r stareyndir um mli, sem hr koma fram, grein minniLfsvernd fddra er kristin skylda(Frttablai, 8. .m.). raun vri nr lagi a kalla forystu essara flokka andkristna vegna rsa eirra fdd mannslf.

Jn Valur Jensson.


Hreppir enn einn ESB-maur hnossi? -- og af afleitu og umboslausu brfi AS

Ef Svands Svavarsdttir vill f ESB-mann til a stra runeyti snu, velur hn Gylfa Arnbjrnsson. a verur eftir v teki. En stralvarlegt umsagnarbrf fr AS til Alingis vegna mls fr Svandsi skal gert hr a umtalsefni.

Brfi er a vsu dagsett alllngu eftir a Drfa Sndal var kosin forseti AS undir lok oktber linu ri, annig a Gylfi hugsanlega enga akomu a brfinu, en gti ur hafa fali a essum lgfringi til vinnslu. En ekki sur er vi v a bast, a Drfa, sem er einn nju rttklinganna verkalshreyfingunni, bandamaur Slveigar nnu Jnsdttur, Ragnars rs Inglfssonar og Gunnars Smra Egilssonar, hafi essu mli teki herska, kvenrembulega afstu og fali lgfringi AS a skrifa t fr v.

Stla er brfi nefndasvi Alingis og velferarnefnd:

Reykjavk: 17.12.2018

Frumvarp til laga um ungunarrof, 393. ml.

Alusamband slands styur eindregi au meginmarkmi frumvarpsins a gera tmabrar og nausynlegar breytingar lgum me a fyrir augum a tryggja og undirstrika rttinn til sjlfsforris kvenna yfir lkama snum og tryggja a sjlfsforri kvenna s virt me ruggum agangi a heilbrigisjnustu fyrir r konur sem ska eftir ungunarrofi.

Viringarfyllst,

Magns M. Nordahl hrl., lgfringur AS.

Alusamband slands Stni 1 • Reykjavk

etta er ljta brfi! a skal n helzt teki til augljsum gagnrnisatrium vi brfi, a a er:

 1. skrifa n umbos til ess fr flagsmnnum eirri verkalshreyfingu sem er undir hatti AS; eir hafa ekki fengi neinar bendingar um, a eirra lits s leita mlefnum fddra barna, jafnvel ekki essu mli sem meintu kvenfrelsismli.
 2. Brfi inniheldur gefnu, flsku og vsindalegu forsendu, a mannsfstur s partur af lkama mur sinnar, sem er frleitt hugarfstur rttklinga bi vinstra og hgra megin plitk, en hvorki samrmi vi lknisfrilegar stareyndir, nttrurtt n kristi siferi, eistafi lkna allt fr Hippkratesi til 20. aldar n samykktir Sameinuu janna um rttindi barnsins.*
 3. Hvergi brfinu er neinn vottur af rkum fyrir v, a samflagi heild eigi a standa undir kostnai vi a, sem kmi samkvmt frumvarpinu til me a vera einskr kvrun vikomandi kvenna og eirra, sem a eim eiga agngu til a rsta um kvrun hennar, sem eim er a skapi og hentar eirra hagsmunum. Ftt er nefnilega til sem gefur jafnmiki fri a misnota konur eins og lg um meintan rtt eirra til fstureyinga, sem gefi hefur bi barnsferum eirra, ferum eirra og mrum fri v a maniplera me ungar konur og lkama eirra, eim sjlfum til skaris andlega og lkamlega, en meal eftirkvilla fsturvga eru frjsemi, fyrirburafingar og andvana fdd brn vi seinni ungun, og etta eru EKKIg hrif af eirri meintu "heilbrigisjnustu" sem AS-mlppur telja sig vilja styja!

Svo aftur a Mbl.is-frttinni:

Gylfi Arnbjrnsson, fyrrverandi forseti AS, er einn af nu umskjendum um embtti runeytisstjra heilbrigisruneytinu en umsknarfrestur rann t gr. Heilbrigisrherra mun skipa stuna til fimm ra a undangengnu mati lgskiparar hfnisnefndar umskjendum. (Mbl.is)

meal umskjenda eru tveir framkvmdastjrar, tveir skrifstofustjrar, hjkrunarfringur, flagsrgjafi,dsent og sslumaur, auk Gylfa.

*Stkka arf (me v a smella treka pls-merki nearlega til hgri vefsu Timarit.is) greininaHva gerum vi til a verja rttindi fdda barnsins? ( Tmanum 27. okt. 1987) til ess a hn veri lsileg berum augum.

JVJ.


mbl.is Gylfi skir um stu runeytisstjra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Grf FLSUN ea bullandi VANEKKING?

BLEKKINGU verum vi a kalla myndaval blaamanna DV: a birta mynd af ca. 6 vikna fstri, egar til umru er ar frumvarp um fsturvg 16 til 22ja vikna fstrum, samt algeru frelsi kvenna til ess, t 22. viku!

Skorum blaamenn DV a birta nja mynd af 20-22 vikna fstri me greininni, svo a flk sji alvru hva hr er um a ra: fullkomna manneskju, BARN murkvii-- sj mynd hr af 20 vikna fstri:

Menn beri etta 20 vikna saman vi hitt fyrir ofan!

20 vikna heilbrigt fstur.

Hva gekk essum blaamnnum til, a velja myndina sem er efst me greininni essari DV-su? Tvennt virist koma til greina: vsvitandi FLSUN, sem tti a gefa stu til a vta hj sianefnd Blaamannaflags slands, ea bullandi VANEKKING eirra v svii sem eir voru a rita arna um! En hvers vegna velur ristjrn DV svo fra menn til verksins? Og af hverju er essari mynd ekki skipt t n tafar? Og er skoanaknnun eirra, grundvelli slkrar myndar-framsetningar, raun marktk?

Kalski biskupinn talar um fsturvg sem "heimsfaraldur" sem m.a. hafi 20 rum eytt jafnmrgum slandi og ba Akureyri og nrsveitum

Mynd me frslu

Kalska kirkjanltur ljs megna ngju sname a ekki hafi veri teki tillit til mtmla hennar gegn frumvarpsdrgum um a leyfa fsturvg allt til loka 18. viku. ess sta hafi heilbrigisrherra lagt til a heimildin veri enn rmri, til loka 22. viku.

„Er ekki kominn tmi til a stva ennan heimsfaraldur sem hefur sustu 20 rum eytt um a bil jafn mrgum slandi og eim sem ba Akureyri og nrsveitum?“ spyr David B. Tencer, Reykjavkurbiskup Kalsku kirkjunnar slandi, umsgn sinni. (Ruv.is)

Gumundur rn Ragnarsson, prestur og forstumaur Samflags trara,leggur til gjrbreytingu frumvarpsins og a a fi heiti: „Frumvarp til laga um algjrt bann vi drpum barna murkvii“. ar veri kvei um a „ekki leyfist taka af lfi nokkra manneskju hvort heldur hn er murlfi ea utan ess“.

Menn urfa ekki a lta sr koma vart, a tveir forstumenn kristinna trflaga su meal eirra sem hafa sent umsgn um frumvarpi til Alingi. Fstureyingar voru fr upphafi bannaar kristnum si, og jafnvel jkirkjan, sem margir kenna vi frjlslyndi, hefur formlega og htlega hafna fstureyingum samykktum sinna stu stofnana, eins og raki er grein undirritas Frttablainu gr:

Lfsvernd fddra er kristin skylda

PS. VILLA er frtt Rv um mli, ar sem segir: "Kalska kirkjanltur ljs megna ngju sname a ekki hafi veri teki tillit til mtmla hennar gegn frumvarpsdrgum um a heimila ungunarrof 12. til 28. viku. ess sta hafi heilbrigisrherra lagt til a heimild til ungunarrofs veri enn rmri." Biskupinn fullyrti aldrei neitt um 28. viku. raun tluu frumvarpsdrgin haust um: til loka 18. viku, en Svands Svavarsdttir lengdia allt upp 22. viku, og n hefur a veri lagt fram sem stjrnarfrumvarp!! En kalska kirkjan er andvg llum fstureyingum, rtt eins og sr. Gumundur rn og hundru milljna kristinna manna og kvenna.

JVJ.


Um bloggi

Lífsréttur

Höfundur

Lífsréttur
Lífsréttur

Information service about life issues – upplýsingaþjónusta um lífsverndarmál lifsrettur@yahoo.com - sjá nánar á höfundarsíðu (an English summary too). +netfang/e-mail: jvjensson@gmail.com

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • Fóstur 20 vikna
 • 20 vikna fóstur
 • ..._13_1299472
 • 1178324855adb16
 • IMG_0734

Heimsknir

Flettingar

 • dag (11.12.): 78
 • Sl. slarhring: 78
 • Sl. viku: 166
 • Fr upphafi: 32453

Anna

 • Innlit dag: 46
 • Innlit sl. viku: 99
 • Gestir dag: 44
 • IP-tlur dag: 43

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband